fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kling og bang

Kling og bang opnar tvær áhugaverðar sýningar – Stöngin-Inn og dauði hlutarins

Kling og bang opnar tvær áhugaverðar sýningar – Stöngin-Inn og dauði hlutarins

31.08.2018

Á morgun kl. 17 opna tvær áhugaverðar sýningar í Kling og bang gallerí í Marshallhúsinu: Stöngin-Inn eftir Auði Ómars og dauði hlutarins eftir Páll Hauk. „Það verður mikið húllumhæ, fríar veitingar eru í boði og allir eru hjartanlega velkomnir,“ segir Lilja Birgisdóttir sýningarstjóri. Báðar sýningarnar verða opnar til og með 7. október næstkomandi. Páll Haukur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af