fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kirill Stremousov

Rússar sögðu dauða leppstjórans vera slys – Það er kannski ekki rétt

Rússar sögðu dauða leppstjórans vera slys – Það er kannski ekki rétt

Fréttir
18.11.2022

Eins og DV skýrði frá fyrir viku þá lést Kirill Stremousov, varahéraðsstjóri í Kherson, nýlega. Hann var Úkraínumaður en hafði gengið Rússum á hönd og var leppur þeirra í héraðsstjórninni. Rússnesk yfirvöld segja að hann hafi látist í umferðarslysi en kannski er það ekki rétt með farið. Þegar myndir frá slysstað eru skoðaðar er ekki annað sjá en Lesa meira

Dularfullur dauðdagi strengjabrúðu Rússa

Dularfullur dauðdagi strengjabrúðu Rússa

Fréttir
11.11.2022

Skömmu áður en Rússar tilkynntu um brotthvarf hers síns frá borginni Kherson á miðvikudaginn barst önnur tilkynning. Hún er einnig mjög athyglisverð en féll kannski svolítið í skuggann vegna fréttarinnar um að Rússar ætli að yfirgefa Kherson. Þessi frétt snerist um að Kirill Stremousov, sem var varahéraðsstjóri í Kherson og leppur Rússa, hefði látist í umferðarslysi. En það eru ekki allir sem Lesa meira

Örvænting grípur um sig í Kherson – Embættismaður sagði varnarmálaráðherranum að skjóta sjálfan sig

Örvænting grípur um sig í Kherson – Embættismaður sagði varnarmálaráðherranum að skjóta sjálfan sig

Fréttir
07.10.2022

Örvænting virðist hafa gripið um sig á þeim svæðum sem Rússar hafa á valdi sínu í Úkraínu. Ástæðan er sókn úkraínska hersins sem hefur hrakið þann rússneska frá mörgum bæjum og borgum og náð stórum landsvæðum úr klóm Rússa. Í Kherson er Úkraínumaðurnn Kirill Stremousov einn af æðstu embættismönnunum í leppstjórn Rússa. Hann er greinilega óttasleginn og ósáttur við Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af