fbpx
Mánudagur 25.janúar 2021

Kínverjar

Alþjóðlegt kapphlaup um smíði skammtatölvu – Kínverjar segjast hafa náð miklum árangri

Alþjóðlegt kapphlaup um smíði skammtatölvu – Kínverjar segjast hafa náð miklum árangri

Pressan
12.12.2020

Kínverskir vísindamenn segjast hafa smíðað skammtatölvu sem er vinnur miklu hraðar en ofurtölvur. Hún er sögð vinna 100 billjón sinnum hraðar. Ef þetta er rétt getur þetta haft mikil áhrif. Það verður stórt skref og mikill sigur fyrir þann sem nær að þróa fyrstu nothæfu skammtatölvuna og því vinna stærstu ríki heims á efnahagssviðinu hörðum Lesa meira

Kínverjar senda geimfar til tunglsins til að sækja jarðvegssýni

Kínverjar senda geimfar til tunglsins til að sækja jarðvegssýni

Pressan
24.11.2020

Í gær skutu Kínverjar  Chang‘e 5 geimfarinu á loft en það á að lenda á tunglinu, safna jarðvegssýnum og koma með þau til jarðarinnar. Þetta er fyrsta tilraunin til að sækja jarðvegssýni til tunglsins síðan á áttunda áratugnum. Vonast er til að rannsóknir á sýnunum geti aukið skilning okkar á uppruna tunglsins. Geimferðin er einnig prófraun á Lesa meira

Salómonseyjar undirbúa að banna Facebook – Segja þetta gert að kröfu Kínverja

Salómonseyjar undirbúa að banna Facebook – Segja þetta gert að kröfu Kínverja

Pressan
22.11.2020

Ráðherra fjarskiptamála á Salómonseyjum segir að fyrirhugað bann við notkun Facebook á eyjunum sé til að taka á „slæmu orðfæri“ og „ærumeiðingum“ en gagnrýnendur segja að bannið tengist áhrifum Kínverja á eyjunum og eigi að koma í veg fyrir gagnrýni á stjórnvöld. Ef bannið verður að veruleika verða Salómoneyjar í flokki með Kína, Íran og Norður-Kóreu en í þessum ríkjum er Facebook ekki Lesa meira

Kínverjar renna hýru auga til hafnar á Ítalíu – Óþægilega nálægt flota NATO

Kínverjar renna hýru auga til hafnar á Ítalíu – Óþægilega nálægt flota NATO

Pressan
10.10.2020

Í Taranto á Ítalíu er mikið atvinnuleysi og höfnin þar hefur átt á brattann að sækja undanfarin ár vegna síminnkandi skipaumferðar. En í sumar lagðist skipið „Nicolas“ þar að bryggju og þótti koma þess góð tíðindi. „Þetta er vendipunkturinn og nú hefjast komur fragtskipa á nýjan leik,“ sagði hafnarstjórinn við þetta tækifæri og þakkaði tyrkneska fyrirtækinu Yilport Holding fyrir fjárfestingar Lesa meira

Kínverjar vara Norðmenn við – Engin Nóbelsverðlaun fyrir aðgerðasinna í Hong Kong

Kínverjar vara Norðmenn við – Engin Nóbelsverðlaun fyrir aðgerðasinna í Hong Kong

Pressan
08.09.2020

Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, var í opinberri heimsókn í Noregi nýlega. Hann notaði tækifærið til að vara norsku Nóbelsnefndina við að veita aðgerðasinnum í Hong Kong friðarverðlaun. „Í fortíðinni, nútíðinni og framtíðinni mun Kína verjast öllum tilraunum til að nota friðarverðlaun Nóbels til afskipta af innanríkismálefnum Kína. Kínverjar standa jafn fast á þessari skoðun og fjall,“ Sagði hann á Lesa meira

Kínverskir lúxusneytendur vekja nýja von

Kínverskir lúxusneytendur vekja nýja von

Pressan
18.06.2020

Eftir að verslun hafði stöðvast um allan heim í kjölfar kórónafaraldursins, hafa kínverskir lúxusneytendur dregið greiðslukortin fram að nýju. Kínverskir neytendur lúxusvara eru farnir að kaupa dýrar merkjavörur, svo sem veski, skó og skínandi demanta, að nýju. Þetta gerist eftir að kórónafaraldurinn stöðvaði verslun um allan heim og neyddi fólk til þess að halda sig heima. Lesa meira

Kínverskt geimfar lenti á bakhlið tunglsins í gærkvöldi

Kínverskt geimfar lenti á bakhlið tunglsins í gærkvöldi

Pressan
03.01.2019

Kínverska geimfarið Chang‘e-4 lenti á bakhlið tunglsins í gærkvöldi að sögn kínverskra fjölmiðla. Með þessu ætla Kínverjar að láta að sér kveða í geimferðasögunni en þetta er í fyrsta sinn sem geimfari er lent á bakhlið tunglsins, hliðinni sem snýr alltaf frá jörðu. Geimfarið á að gera ýmsar rannsóknir og rannsaka ósnerta og órannsakaða bakhliðina. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af