fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kíghósti

Nokkurra vikna stúlka á gjörgæslu með kíghósta – „Þetta hefur verið algjör martröð“

Nokkurra vikna stúlka á gjörgæslu með kíghósta – „Þetta hefur verið algjör martröð“

Pressan
10.05.2024

„Líkurnar voru ekki með okkur en hún var mjög, mjög heppin,“ segir móðir eins og hálfs mánaðar gamallar stúlku sem veiktist alvarlega eftir að hafa fengið kíghósta. Kíghósti hefur verið talsvert í umræðunni að undanförnu en pestin hefur greinst víða, meðal annars á Íslandi. Kíghósti er alvarleg öndunarfærasýking hjá börnum, einkum á fyrstu mánuðum ævinnar. Lesa meira

Theodór: Átakanlegt að horfa á lítil börn fá kíghósta – „Eiginlega bara hósta þangað til þau blána og missa meðvitund“ 

Theodór: Átakanlegt að horfa á lítil börn fá kíghósta – „Eiginlega bara hósta þangað til þau blána og missa meðvitund“ 

Fréttir
03.05.2024

Theódór Skúli Sigurðsson, sérfræðingur í gjörgæslulækningum barna, segir átakanlegt að horfa upp á lítil börn fá kíghósta. Theodór ræddi þetta í samtali við RÚV í gær. Tilfellum kíghósta hefur fjölgað mjög hér á landi að undanförnu og samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis hafa sautján tilfelli greinst hér á landi, flest á höfuðborgarsvæðinu. Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir í Morgunblaðinu í dag að Lesa meira

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
18.04.2024

Kíghósti hefur greinst hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu. Sumir þeirra hafa verið með einkenni frá því í mars en aðrir skemur. Ljóst er að sýkingin hefur náð útbreiðslu, að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Í henni segir að kíghósti sé öndunarfærasýking sem er algengust hjá börnum, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af