fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kerch brúin

Segir að árásin á brúna hafi kveikt þörf fyrir „hefnd“

Segir að árásin á brúna hafi kveikt þörf fyrir „hefnd“

Fréttir
10.10.2022

Sergei Aksyonov, héraðsstjóri á Krímskaga, segir að árásin á Kerch brúna á laugardaginn hafi kveikt þörf fyrir „hefnd“. Brúin skemmdist mikið í sprengingu á laugardaginn. Hún er mjög mikilvæg fyrir flutning á hergögnum og nauðsynjum til Krím og suðurhluta þess svæðis sem Rússar hafa hertekið í Úkraínu.  Brúin hefur einnig mikið táknrænt gildi fyrir Rússa og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af