Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“
FréttirFjölmiðlamaðurinn Egill Helgason furðar sig á að vélar við landamæraeftirlit á Keflavíkurflugvelli séu löngu uppsettar og tilbúnar en séu þó enn í plastinu. Spyr hann hverju sæti, enda engin smá fjárfesting við vélarnar. „Þegar maður kemur heim til Íslands og fer í gegnum vegabréfaskoðun blasa við stórar og miklar vélar sem líklega eru ætlaðar til Lesa meira
Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“
FréttirSamgöngustofa hefur hafnað bótakröfu farþega í flugi Play frá Kaupmannahöfn til Íslands í mars síðastliðnum. Gerðu farþegarnir sem virðast hafi verið tveir að ferðast saman alvarlegar athugasemdir við undirbúning Play fyrir lendingu flugsins en vegna veðurs sátu farþegar fastir um borð í um fjóra klukkutíma, eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli. Kemur fram í kvörtuninni að annar Lesa meira
Jón tekur upp hanskann fyrir múslimana á Keflavíkurflugvelli – „Sé ekki að þessir karlangar hafi brotið neitt af sér“
FréttirJón Gnarr þingmaður Viðreisnar gerir umdeildan skúr á Keflavíkurflugvelli að umtalsefni í færslu á Facebook. Hefur Isavia ákveðið að loka skúrnum en íslenskir leigubílstjórar á flugvellinum hafa borið sig illa vegna skúrsins, sem upphaflega var ætlaður sem kaffi- og salernisaðstaða fyrir leigubílstjóra, og segja að kollegar þeirra af erlendum uppruna, sem aðhyllast íslam, hafi hrakið Lesa meira
Sigmundur Davíð skilur ekkert í Isavia – „Það vill líka hafa áhrif á afstöðu borgaranna til hinna ýmsu mála“
FréttirSigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir í nýrri Facebook-færslu að hann eigi bágt með að skilja á hvaða vegferð hið opinbera hlutafélag Isavia sé. Segir hann félagið sýna meiri áhuga á pólitík en því að sinna sínu hlutverki, sem er að reka flugvelli landsins. Ástæða þessarar óánægju Sigmundar Davíðs er einkum skilti sem hann rakst Lesa meira
Gauti segir Íslendinga þriðja flokks borgara á Keflavíkurflugvelli – „Túristarnir hafa hundrað prósent forgang“
FréttirGauti Kristmannsson, þýðandi og prófessor við Háskóla Íslands, er ekki sáttur við fyrirkomulagið á Leifsstöð. Hann segir Íslendinga vera orðna að þriðja flokks borgurum á vellinum þrátt fyrir að nota hann meira en ferðamenn. „Þetta er orðin skrýtin skepna, Keflavíkurflugvöllur,“ segir Gauti í færslu á samfélagsmiðlum. „Hann er í eigu okkar Íslendinga í gegnum fyrirtæki Lesa meira
Sögðu ekki sannleikann um hvar bíllinn var geymdur á meðan eigandinn var í útlöndum
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað eiganda bíls í vil eftir að hann lagði fram kvörtun eftir að hafa keypt þjónustu frá ónefndu fyrirtæki. Snerist þjónustan um að taka við bílnum við Leifsstöð og geyma hann á yfirráðasvæði fyrirtækisins á meðan eigandinn var erlendis. Eigandinn greiddi fyrirtækinu fyrir þessa þjónustu samviskusamlega, þegar hann pantaði hana, Lesa meira
Konan sem gekk upp í Leifsstöð, vegna skorts á almenningssamgöngum og okurverðs á leigubílum, komin í heimsfréttirnar og veldur áhyggjum
FréttirFerðasaga hinnar áströlsku Macey Jane sem nýlega sótti Ísland heim hefur vakið athygli erlendra fjölmiðla. Eins og DV greindi frá í gær birti Macey myndband á Tik Tok af ferð sinni á Keflavíkurflugvöll. Gekk hún á flugvöllinn og sagðist hafa lagt af stað klukkan 4:30 að morgni. Sagði Macey að gangan hafi tekið um tvo Lesa meira
Neitaði að borga rándýran leigubíl og gekk klukkutímum saman upp á Leifsstöð – „Engir uber eða almenningssamgöngur þangað til klukkan 8“
FréttirÁstralskur ferðamaður lét ekki bjóða sér það að borga fjárkúgunarverð í leigubíl og ákvað að ganga út á Leifsstöð á leið heim úr ferðalagi á Íslandi. Hún sagðist ekki skilja neitt í því að það væru engar almenningssamgöngur til og frá Keflavíkurflugvelli fyrir klukkan 8:00 á morgnanna. „Macy hérna. Þú gætir spurt hvað er ég að gera þennan Lesa meira
Gjaldeyrisskiptastöðvar geta loks tekið til starfa í Leifsstöð
FréttirÍ tilkynningu á vef Seðlabanka Íslands kemur fram að fjármálaeftirlit Seðlabankans hafi komist að þeirri niðurstöðu að Prosegur Change Iceland ehf. sé hæft til að fá skráningu sem veitandi gjaldeyrisskiptaþjónustu samkvæmt lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Þetta þýðir að gjaldeyrisskiptastöðvar undir merkjum ChangeGroup hafa öðlast nauðsynleg starfsleyfi til að taka til starfa Lesa meira
Heitavatnslaust á Keflavíkurflugvelli – Flugfélög upplýst um stöðu mála
FréttirHeitt vatn er farið af Keflavíkurflugvelli. Þetta staðfestir Guðjón Helgason samskiptastjóri ISAVIA í samtali við DV. Í bili hefur þetta hins vegar takmörkuð áhrif á starfsemi vallarins. „Heitavatnslaust er á Keflavíkurflugvelli vegna hrauns sem flætt hefur yfir heitavatnsæð,“ segir Guðjón. „Enn sem komið er hefur slíkt takmörkuð áhrif á starfsemi Keflavíkurflugvelli en við fylgjumst vel Lesa meira