fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

kawasaki heilkenni

Hafa fundið kórónuveirutengdan sjúkdóm hjá 600 börnum

Hafa fundið kórónuveirutengdan sjúkdóm hjá 600 börnum

Pressan
12.08.2020

Tæplega 600 börn hafa þurft að liggja á sjúkrahúsum í Bandaríkjunum vegna bólgueinkenna sem tengjast COVID-19. Tölurnar, yfir fjölda barnanna, ná yfir fjögurra mánaða tímabil þar sem heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur verið í miklum vexti í Bandaríkjunum. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin CDC skýrir frá þessu. Bólgueinkennin sem um ræðir eru fjölkerfa og geta valdið kawasaki heilkenninu en það er bólgusjúkdómur sem leggst aðallega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af