fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Katrín Jakobsdóttir

Uppfært: Katrín býður sig fram til embættis forseta Íslands

Uppfært: Katrín býður sig fram til embættis forseta Íslands

Fréttir
Fyrir 1 viku

Katrín Jakobsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í komandi kosningum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu hennar í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlum nú fyrir stundu. Segist hún hafa fyrir nokkru síðan ákveðið að gefa ekki kost á sér í næstu alþingiskosningum en vilji enn vinna samfélaginu og Íslandi gagn Lesa meira

Segir Kristrúnu tróna yfir öðrum í íslenskum stjórnmálum – Katrín eigi ekki sigur vísan í forsetakosningum

Segir Kristrúnu tróna yfir öðrum í íslenskum stjórnmálum – Katrín eigi ekki sigur vísan í forsetakosningum

Eyjan
Fyrir 1 viku

Kristrún Frostadóttir er með pálmann í höndunum og mun leiða næstu ríkisstjórn og velja sér samstarfsflokka. Aðrir munu standa og sitja eins og hún vill, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Tilefni skrifanna er ný, stór mæling Gallups á fylgi stjórnmálaflokkanna þar sem Samfylkingin mælist með 31 prósents fylgi og 21 þingmann, tveimur Lesa meira

Katrín lætur í sér heyra vegna yfirvofandi forsetaframboðs

Katrín lætur í sér heyra vegna yfirvofandi forsetaframboðs

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við RÚV og svaraði spurningum um hvort hún hyggðist bjóða sig fram í komandi forsetakosningum. Hún segist vera að íhuga það alvarlega að bjóða sig fram og muni taka ákvörðun og tilkynna um hana á allra næstu dögum. Katrín segir við RÚV að undanfarna daga hafi hún fyrst farið að íhuga Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Fylgið horfið og þá er horft til Bessastaða

Svarthöfði skrifar: Fylgið horfið og þá er horft til Bessastaða

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Þeirrar hvimleiðu þróunar hefur orðið vart undanfarin ár að stjórnmálaflokkum hefur fjölgað mjög. Er nú svo komið að þeir flokkar sem náð hafa manni á Alþingi eru fleiri en tölu á festir og sumpart ekki slíkur munur á áhersluatriðum flokkanna að úrslitum ráði í hugum kjósenda. Þetta hefur einnig haft ýmsar hliðarverkanir fyrir fulltrúana sem Lesa meira

Orðið á götunni: Ringulreið á stjórnarheimilinu fari Katrín í framboð – andstæðingar heita stuðningi til að sjá endalok VG

Orðið á götunni: Ringulreið á stjórnarheimilinu fari Katrín í framboð – andstæðingar heita stuðningi til að sjá endalok VG

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Komi til þess að Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, bjóði sig fram til embættis forseta Íslands í vor mun það hafa margvíslegar afleiðingar sem fróðlegt er að velta fyrir sér hverjar kunni að vera. Á þessari stundu er ekki vitað hvort umræða um mögulegt framboð hennar er pólitískur loddaraleikur til að beina athyglinni Lesa meira

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Baldur Þórhallsson mælist með yfirburði samkvæmt nýrri stórri skoðanakönnun Prósents fyrir Vísi og Stöð 2 sem birt var í gær.  Könnunin náði til 1950 manna og spurt var dagana 20. til 27. mars. Svarhlutfall var 51 prósent sem er algengt í svona könnunum. Baldur mældist með 37 prósent fylgi, Halla Tómasdóttir kom næst með 15 Lesa meira

Orðið á götunni: Katrín getur ekki sýnt það ábyrgðarleysi að yfirgefa sökkvandi skip

Orðið á götunni: Katrín getur ekki sýnt það ábyrgðarleysi að yfirgefa sökkvandi skip

Eyjan
16.03.2024

Orðið á götunni er að blindur metnaður Katrínar Jakobsdóttur valdi því að hún hefur gælt við hugmyndina um að hlaupa undan ábyrgð sinni sem formaður Vinstri grænna sem berjast nú við mikið fylgistap og þann möguleika að þurrkast út af Alþingi. Hana langar mikið í forsetaembættið en hún veit eins og allir að skipstjóri er Lesa meira

Elliði handviss um hver verður næsti forseti – Von á tilkynningu fyrir páska?

Elliði handviss um hver verður næsti forseti – Von á tilkynningu fyrir páska?

Fréttir
14.03.2024

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, er alveg viss um hver verður næsti forseti Íslands. Spennan fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en gengið verður til kosninga þann 1. júní næstkomandi. Elliði gerir yfirvofandi kosningar að umtalsefni á heimasíðu sinni hvar hann segist þess fullviss að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verði næsti forseti Íslands. „Katrín Jakobsdóttir hefur Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: VG nýtti síðasta sóknarfærið

Þorsteinn Pálsson skrifar: VG nýtti síðasta sóknarfærið

EyjanFastir pennar
14.03.2024

Á nýgerðum kjarasamningum eru tvær hliðar. Önnur er efnahagsleg. Hin er pólitísk. Enn er allt á huldu um áhrifin af þætti ríkisstjórnarinnar á frekari lækkun verðbólgu og vaxta. Eftir nokkurra mánaða umhugsunartíma svarar hún út og suður um það efni. Markmiðið ríkisstjórnarinnar er svo lágreist að stefnt er að tvöfalt hærri verðbólgu en á öðrum Lesa meira

Katrín og Gunnar vega hvort annað upp

Katrín og Gunnar vega hvort annað upp

Fókus
13.03.2024

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greinir frá því í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í morgun að maður hennar Gunnar Sigvaldason eigi afmæli í dag. Hún segir að í ár séu 20 ár síðan þau kynntust. Katrín og Gunnar eiga þrjá syni saman. Katrín segir að þau hafi almennt haft það gott saman en einskær gleði hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af