Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar
EyjanRíkisstjórnin stendur með pálmann í höndunum eftir að forseti Alþingis virkjaði 71. gr. þingskapalaga til að stöðva málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu sl. föstudag. 71. greinin er stundum kölluð kjarnorkuákvæðið en réttnefni er lýðræðisákvæðið vegna þess að það er tæki meirihluta Alþingis til að endurheimta dagskrá Alþingis úr gíslingu minnihlutans. Framganga stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu var henni Lesa meira
Katrín útnefnd heiðursfélagi Hins íslenska töframannagildis
FókusKatrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur verið útnefnd heiðursfélagi Hins íslenska töframannagildis. Frá þessu greinir Katrín í skemmtilegri færslu á Facebook en hún er sú þriðja sem hlotnast þessi heiður. „Fyrir allmörgum árum ákváðum við vinkonurnar Halldóra Björt Ewen að sækja um inngöngu í Hið íslenska töframannagildi. Hugmyndin spratt af því að við höfum stundum sýnt Lesa meira
Katrín hleður í annað námskeið – Tekur nú metsölubækur fyrir
EyjanKatrín Jakobsdóttir, formaður stjórnar Fasteigna Háskóla Íslands, og fyrrum forsætisráðherra og formaður Vinstrihreyfingarinnar, hélt glæpasagnanámskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í mars. Námskeiðið mæltist vel fyrir og var fullt hús nemenda sem voru afar áhugasamir og fróðir um námsefnið. Sjá einnig: Katrín heldur glæpasagnanámskeið Endurmenntun auglýsir nú annað námskeið með Katrínu, Íslenskar metsölubækur í 50 ár, Lesa meira
Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra
EyjanOrðið á götunni er að örvænting hafi gripið um sig meðal fyrrverandi ráðherra og annarra fyrrum fyrirmenna sem fram til þessa hafa getað horft fram á áhyggjulaust ævikvöld með ríkulegum eftirlaunaréttindum á kostnað skattgreiðenda. Sem kunnugt er safna embættismenn og stjórnmálamenn, ekki síst þeir sem komast í hina eftirsóknarverðu ráðherrastóla, eftirlaunarétti sem tekur réttindasöfnun á Lesa meira
„Maður verður að geta hlegið að sjálfum sér, í sínu lífi“
Fréttir„Þegar maður er í embætti forsætisráðherra er maður mjög meðvitaður um að maður þurfi að vera almennilegur og fólk hafi skoðanir á manni. Ef maður stígur feilspor, eins og maður gerir af því við erum öll mannleg, maður fer með málvillu eða segir vitleysu, þá hefur hálf þjóðin samband og lætur mann vita. Mér finnst Lesa meira
Sigríður Andersen: Stjórnmálin snúast orðið um skráningar og að haka í box – atvinnulífið fer ekki varhluta af því
EyjanLögum um stjórnmálaflokka var breytt rétt fyrir kosningar 2021 til að banna nafnlausan áróður. Sigríður Á. Andersen, þingmaður Miðflokksins, segist telja að rótin að því hafi verið sú að Katrín Jakobsdóttir hafi tekið mjög inn á sig nafnlausan áróður sem beitt var gegn henni í einhverjum kosningum. Óvíst sé hversu raunhæft sé að banna slíkt. Lesa meira
Katrín heldur glæpasagnanámskeið
FréttirKatrín Jakobsdóttir, formaður stjórnar Fasteigna Háskóla Íslands, og fyrrum forsætisráðherra og formaður Vinstrihreyfingarinnar, heldur glæpasagnanámskeið í mars. Katrín er með MA-próf í íslenskum bókmenntum frá árinu 2004 og fjallaði lokaritgerð hennar um Arnald Indriðason og samfélagsmynd íslenskra glæpasagna, og í BA-ritgerð sinni árið 1999 fjallaði hún um sögu íslenskra glæpasagna. Katrín hefur einnig birt margar Lesa meira
Katrín Jak gerir upp árið – „Svo sannarlega má segja um þetta ár að það hafi markað tímamót“
EyjanKatrín Jakobsdóttir fyrrum forsætisráðherra og formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs lítur yfir árið. Segist hún líta stolt yfir annasamt ár og baráttu hennar í forsetakosningunum í vor. „Þá lýkur þessu ári og nýtt tekur við. Stundum verð ég varla vör við áramót því fátt breytist en svo sannarlega má segja um þetta ár að það Lesa meira
Orðið á götunni: Hrun Vinstri grænna og Katrínar á sér skýringar
EyjanFjölmiðlar og aðrir hafa að undanförnu fjalla um hrun Vinstri grænna og einnig tekið viðtöl við Katrínu Jakobsdóttur um ósigur hennar í forsetakosningunum og niðurlægingu Vinstri grænna sem hún stýrði í ellefu ár og var reyndar lykilmanneskja í flokknum í tvo áratugi. Þegar Steingrímur J. Sigfússon, fyrsti formaður flokksins, var búinn að missa fylgi Vinstri Lesa meira
Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast
EyjanÞegar rúm vika er liðin frá því að úrslit kosninganna lágu fyrir virðast Mogginn og sjálfstæðismenn smám saman vera að gera sér ljóst að þeir eru að missa völdin eftir órofa valdatíð Sjálfstæðisflokksins frá vorinu 2013. Reyndar hefur flokkurinn verið samfellt við völd frá árinu 1991 ef undan eru skilin fjögur ár vinstri stjórnar Jóhönnu Lesa meira