fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Katrín Jakobsddóttir

Katrín: „Ef ég teldi að ég hefði svikið þjóðina þá væri ég ekki að gefa kost á mér í þetta embætti“

Katrín: „Ef ég teldi að ég hefði svikið þjóðina þá væri ég ekki að gefa kost á mér í þetta embætti“

Fréttir
21.05.2024

Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi, segir það af og frá að hún hafi svikið íslensku þjóðina. Katrín var á forsetafundi Morgunblaðsins á Græna hattinum á Akureyri í gærkvöldi þar sem hún svaraði meðal annars spurningum úr sal. Í Morgunblaðinu í dag er stiklað á stóru um það sem fram kom á fundinum og þar Lesa meira

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Fréttir
16.05.2024

Kappræður þeirra sex forsetaframbjóðenda sem eru efstir í skoðanakönnunum standa yfir á Stöð 2. Þar hefur verið rætt um ýmislegt. Heimir Már Pétursson vísaði meðal annars til umræðna um heimsóknir Baldurs Þórhallssonar á klúbba fyrir samkynhneigða á hans yngri árum og dreifinga á myndum sem teknar voru við þau tækifæri. Heimir spurði hina frambjóðendurna hvort Lesa meira

Orðið á götunni: Andstæðingar Vinstri grænna vilja Katrínu í forsetaframboð

Orðið á götunni: Andstæðingar Vinstri grænna vilja Katrínu í forsetaframboð

Eyjan
06.02.2024

Orðið á götunni er að þeir sem helst hafi áhuga á að Katrín Jakobsdóttir bjóði sig fram í komandi forsetakosningum séu einkum þeir sem vilja sjá flokk hennar, Vinstri græna, deyja drottni sínum og hverfa af sviði íslenskra stjórnmálaflokka. Víst er að fari Katrín í framboð er enginn til að taka við forystu í flokknum. Litið var svo á Lesa meira

Katrín viðurkennir að hafa verið ónákvæm í svörum

Katrín viðurkennir að hafa verið ónákvæm í svörum

Fréttir
05.02.2024

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi fyrr í dag spurði Logi Már Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra  meðal annars um rétt Palestínumanna sem búa hér á landi á því að fá fjölskyldur sínar, sem hafa fengið dvalarleyfi, til sín og aðkomu íslenskra stjórnvalda að því að aðstoða fjölskyldurnar við að komast hingað frá Gaza. Í Lesa meira

Elliði harðorður í garð VG: Framganga sem ein og sér gæti dugað til stjórnarslita

Elliði harðorður í garð VG: Framganga sem ein og sér gæti dugað til stjórnarslita

Eyjan
08.01.2024

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss og Sjálfstæðismaður, segir að röksemdarfærsla Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs (VG) í máli Svandísar Svavarsdóttur sé gjörsamlega fráleit. Umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu á föstudag að hvalveiðibann Svandísar í sumar hefði ekki verið í samræmi við lög. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, hefur sagt að álit umboðsmanns gefi ekki tilefni Lesa meira

Katrín segir engu við bæta að fara að tillögu Vilhjálms í gjaldmiðilismálum

Katrín segir engu við bæta að fara að tillögu Vilhjálms í gjaldmiðilismálum

Eyjan
23.11.2023

Birt hefur verið á vef Alþingis skriflegt svar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra við fyrirspurn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur formanns Viðreisnar. Þorgerður spurði Katrínu hvort ríkisstjórnin væri reiðubúin að leggja tillögu Vilhjálms Birgissonar, formanns Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akranes, lið sem hann setti fram á Facebook-síðu sinni 22. september síðastliðinn. Þar lagði Vilhjálmur til að óháðir erlendir aðilar kanni Lesa meira

Katrín segir eignarhald ekki skipta höfuðmáli

Katrín segir eignarhald ekki skipta höfuðmáli

Eyjan
14.11.2023

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, var meðal annars spurð út í fjármögnun aðgerða til varnar innviðum á Reykjanesi og skort á þátttöku stöndugra einkafyrirtækja, HS orku og Bláa lónsins, í þeim. Alþingi samþykkti lagafrumvarp um verndun innviða á Reykjanesi í gærkvöldi en það felur m.a. í sér leyfi til byggingar varnargarða og þegar hefur verið ráðist í Lesa meira

Samdráttur er ekki sjálfkrafa afleiðing hertra sóttvarna segir forsætisráðherra

Samdráttur er ekki sjálfkrafa afleiðing hertra sóttvarna segir forsætisráðherra

Eyjan
24.08.2020

Markmið hertra sóttvarnaraðgerða á landamærunum er að halda kórónuveirunni í skefjum þannig að innanlandshagkerfið verði fyrir sem minnstu raski. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, í grein í Morgunblaðinu í dag. Hún bendir á að ekki sé beint samhengi á milli harðra aðgerða og efnahagssamdráttar og vísar þar til reynslu Norðurlandanna. Minni samdráttur var í Danmörku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af