fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

kappræður

Forsetakosningar: Frambjóðendur til í að taka áhættu á lokametrunum, segir Ólafur Þ. Harðarson

Forsetakosningar: Frambjóðendur til í að taka áhættu á lokametrunum, segir Ólafur Þ. Harðarson

Eyjan
31.05.2024

Kappræður forsetaframbjóðenda á vegum Heimildarinnar í Tjarnarbíó i vikunni voru bráðskemmtilegar, ekki síst fyrir það að ár voru áhorfendur sem studdu sitt fólk. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, segir frambjóðendur tilbúna til að taka áhættu og skapa sér sérstöðu á lokametrum kosningabaráttunnar. Ólafur er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdraganda forsetakosninga. Þáttinn má Lesa meira

Trump og Biden tókust á í kappræðum í nótt – Mun betri en þær síðust en breyta litlu

Trump og Biden tókust á í kappræðum í nótt – Mun betri en þær síðust en breyta litlu

Pressan
23.10.2020

Donald Trump og Joe Biden tókust á í sjónvarpskappræðum í nótt en þetta voru síðustu kappræður þeirra áður en Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu þann. 3. nóvember næstkomandi. Kappræðurnar fóru fram í Nashville og voru með breyttu sniði. Nú var lokað fyrir hljóðnema frambjóðendanna í tvær mínútur þegar þeir svöruðu ákveðnum spurningum svo mótframbjóðandinn gæti tjáð sig í friði en fyrri kappræður þeirra Lesa meira

Chris Wallace tjáir sig um kappræður Biden og Trump – „Örvænting“

Chris Wallace tjáir sig um kappræður Biden og Trump – „Örvænting“

Pressan
01.10.2020

Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Chris Wallace var ekki í öfundsverðu hlutverki á þriðjudaginn þegar hann stýrði kappræðum Donald Trump og Joe Biden í beinni sjónvarpsútsendingu. Það er óhætt að segja að honum hafi ekki tekist vel upp því kappræðurnar voru að stórum hluta stjórnlausar og er óhætt að segja að Donald Trump hafi farið sínu fram. Hann greip til dæmis 73 sinnum fram í fyrir Biden og virti allar Lesa meira

Hvað segja fréttaskýrendur um kappræður næturinnar?

Hvað segja fréttaskýrendur um kappræður næturinnar?

Eyjan
30.09.2020

Fréttaskýrendur eru flestir sammála um að kappræður næturinnar á milli Joe Biden og Donald Trump hafi verið ruglingslegar og nánast stjórnlausar. Chris Wallace, sem stýrði þeim, gekk illa að hafa stjórn á frambjóðendunum og þá sérstaklega Trump. Margir fréttaskýrendur segja að Trump hafi haldið tryggð við harðasta kjarna stuðningsmanna sinna en Biden hafi reynt að vera rödd skynseminnar. En kappræðnanna verður kannski einna helst minnst fyrir að Lesa meira

„Geturðu haldið kjafti maður?“ – Biden og Trump lenti saman í kappræðum næturinnar

„Geturðu haldið kjafti maður?“ – Biden og Trump lenti saman í kappræðum næturinnar

Eyjan
30.09.2020

Það hafði verið beðið eftir kappræðum Donald Trump og Joe Biden, sem fram fóru í nótt að íslenskum tíma, með mikilli eftirvæntingu en þetta voru fyrstu kappræður þeirra. Óhætt er að segja að hiti hafi verið í umræðunum allt frá fyrstu mínútu. Orð eins og „trúður“, „rasisti“ og „haltu kjafti“ voru notuð og Trump vildi ekki taka afstöðu gegn öfgahægrimönnum þegar Lesa meira

Fyrstu kappræður Trump og Biden eru í kvöld – Skattamálin verða væntanlega ofarlega á baugi

Fyrstu kappræður Trump og Biden eru í kvöld – Skattamálin verða væntanlega ofarlega á baugi

Pressan
29.09.2020

Í kvöld mætast Donald Trump og Joe Biden í sjónvarpskappræðum fyrir forsetakosningarnar sem fara fram þann 3. nóvember. Skattamál Trump verða væntanlega ofarlega á baugi í kjölfar umfjöllunar New York Times um skattamál hans. Trump mun líklega mæta til leiks í ákveðinni vörn vegna afhjúpana New York Times á skattamálum hans en óhætt er að segja að þær séu Trump ekki til framdráttar. Í þeim kemur fram að Trump hafi komið sér hjá því að greiða skatta Lesa meira

Trump og Biden mætast í sjónvarpskappræðum

Trump og Biden mætast í sjónvarpskappræðum

Pressan
06.09.2020

Donald Trump hefur rætt um Joe Biden og Joe Biden hefur rætt um Donald Trump. En nú styttist í að forsetaframbjóðendurnir tveir mætist í kappræðum í sjónvarpi. Það munu þeir gera þrisvar sinnum, í fyrsta sinn í lok september. New York Times segir að báðir frambjóðendurnir séu farnir í æfingabúðir til að undirbúa sig sem allra best fyrir kappræðurnar sem geta skipt miklu máli hvað varðar úrslit Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af