fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

kanada

Einsetumaður, hlaupari og fyrrverandi áhættuleikari vingast við birni

Einsetumaður, hlaupari og fyrrverandi áhættuleikari vingast við birni

Pressan
04.09.2023

Fyrir nokkrum mánuðum kom út bókin Outsider: An Old Man, a Mountain and the Search for a Hidden Past eftir kanadíska blaðamanninn Brett Popplewell. Bókin fjallar um hinn norsk-kanadíska Dag Aabye (hans rétta nafn er Dag Øby en hann er alltaf kallaður Aabye) sem er 82 ára gamall og býr einn, í rútu, í skógi Lesa meira

Meiri snjókoma í kortunum í Bandaríkjunum – Biden heitir aðstoð alríkisins

Meiri snjókoma í kortunum í Bandaríkjunum – Biden heitir aðstoð alríkisins

Fréttir
27.12.2022

Mikið vetrarveður hefur herjað á stóran hluta Norður-Ameríku síðustu daga. Samkvæmt spám er reiknað með enn meiri snjókomu í dag með tilheyrandi kulda. Góðu fréttirnar eru þó þær að spár gera ráð fyrir að það fari að draga úr vetrarhörkunum þegar líður á vikuna. Að minnsta kosti 55 hafa látist af völdum veðursins í Bandaríkjunum Lesa meira

Kanadíski fjöldamorðinginn lést eftir handtöku – Óhugnanleg fortíð hans afhjúpuð

Kanadíski fjöldamorðinginn lést eftir handtöku – Óhugnanleg fortíð hans afhjúpuð

Fréttir
08.09.2022

Lögreglan í Saskatchewan í Kanada staðfesti í nótt að íslenskum tíma að hún hefði handtekið Myles Sanderson sem hafði verið leitað síðan á sunnudaginn eftir að hann og bróðir hans, Damien, stungu 10 manns til bana. Myles var fluttur á sjúkrahús eftir handtökuna. Hann lést skömmu eftir komuna þangað. Er hann sagður hafa látist af Lesa meira

Hryllingur í Kanada – 10 drepnir og minnst 15 særðir

Hryllingur í Kanada – 10 drepnir og minnst 15 særðir

Fréttir
05.09.2022

„Við höfum fundið tíu látnar manneskjur,“ sagði Rhonda Blackmore, næstráðandi hjá kanadísku riddaralögreglunni, á fréttamannafundi í gærkvöldi. Hún sagði að 15 til viðbótar hafi fundist særðir og verið fluttir á sjúkrahús. Allt hafði fólkið verið stungið. Lögreglan leitar nú að tveimur nafngreindum mönnum sem eru grunaðir um að hafa ráðist á fólkið. Árásirnar áttu sér stað á Lesa meira

Segir að hægrisinnaður einræðisherra geti verið við völd í Bandaríkjunum 2030

Segir að hægrisinnaður einræðisherra geti verið við völd í Bandaríkjunum 2030

Eyjan
09.01.2022

Árið 2030 gæti sú staða verið komin upp að hægrisinnaður einræðisherra, verði við völd í Bandaríkjunum. Þetta segir Thomas Homer-Dixon, kanadískur stjórnmálafræðingur og stofnandi Cascade Institute við Royal Roads University í Bresku Kólumbíu, í grein í the Globe and Mail. Í greininni segir hann að Kanadamenn verði að búa sig undir þetta og að geta varið sig gegn „hruni bandarísks lýðræðis“. „Við megum ekki afneita þeim möguleika Lesa meira

Dularfullur sjúkdómur herjar en bara á einum stað í heiminum

Dularfullur sjúkdómur herjar en bara á einum stað í heiminum

Pressan
22.11.2021

Roger Ellis, sem býr í kanadíska bænum Bathurst í New Brunswick, er einn af mörgum sem hafa veikst af dularfullum sjúkdómi á síðustu misserum. Ellis veiktist skyndilega og urðu ættingjar hans að flytja hann á sjúkrahús í skyndinu. Þeir voru sannfærðir um að hann hefði fengið hjartstopp en það var ekki raunin að sögn lækna. Þessi 64 ára maður léttist um 30 Lesa meira

Banaslys við skyndibitastað

Banaslys við skyndibitastað

Pressan
15.09.2021

Í síðustu viku lést kanadískur fjölskyldufaðir þegar hann var að versla í bílalúgu McDonald‘s skyndibitastaðar í Vancouver. Þegar hann ætlaði að greiða fyrir vörurnar missti hann greiðslukortið sitt niður á malbikið. Til að ná kortinu steig hann hálfur út úr bílnum og beygði sig niður. En þá átti hið hræðilega slys sér stað. Hann hafði ekki sett bílinn Lesa meira

Kanada opnar fyrir bólusetta útlendinga

Kanada opnar fyrir bólusetta útlendinga

Pressan
08.09.2021

Frá og með gærdeginum getur fólk frá öllum heiminum komist inn í Kanada án þess að fara í sóttkví en þetta á þó aðeins við um þá sem eru bólusettir. Landið hefur að mestu verið lokað fyrir útlendingum síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. CBC skýrir frá þessu. Í ágúst voru landamærin opnuð fyrir nágrannana í Bandaríkjunum Lesa meira

Kanadísk yfirvöld segja the Three Percenters vera hryðjuverkasamtök

Kanadísk yfirvöld segja the Three Percenters vera hryðjuverkasamtök

Pressan
02.07.2021

Á föstudaginn settu kanadísk yfirvöld bandarísku samtökin the Three Percenters í flokk hryðjuverkasamtaka. Sögðust yfirvöld hafa góðar ástæður til að ætla að samtökin, sem eru samtök bandarískra öfgahægrimanna sem vilja ekkert ríkisvald, séu nú starfandi í Kanada og hafi kanadískir embættismenn fylgst með starfsemi samtakanna og hafi vaxandi áhyggjur af þeim. Bill Blair, ráðherra öryggismála, sagði á fréttamannafundi að Three Percenters hafi verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af