Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi
EyjanSíðastliðið föstudagskvöld snæddu Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada og Donald Trump væntanlegur forseti Bandaríkjanna kvöldverð á setri þess síðarnefnda í Mar-a-Lago í Flórída. Tilefnið var hótun Trump um að leggja tolla á kanadískar vörur sem fluttar eru til Bandaríkjanna. Tvær nokkuð ólíkar útgáfur af því sem fór þeim á milli eru hins vegar á sveimi í Lesa meira
Uppgötvuðu á sjötugsaldri að þeir höfðu lifað lífi hvors annars
FréttirTveir kanadískir menn sem báðir eru fæddir sama dag árið 1955 tóku fyrir nokkrum misserum DNA-heimapróf. Niðurstöðurnar settu líf þeirra í algjört uppnám. Þeir reyndust báðir ekki vera af þeim uppruna sem þeir töldu sig vera af. Prófið leiddi í ljós að þeim hefði vegna mistaka verið víxlað skömmu eftir fæðingu og verið sendir heim Lesa meira
Reiði vegna miðaverðs hjá Laufey – Ticketmaster segir listamanninn ráða verðinu
FókusAðdáendur Laufeyjar í Ameríku kvarta nú sáran undan háu miðaverði á nýjasta tónleikaferðalag hennar. Miðarnir seljast hins vegar eins og heitar lummur. Eins og DV greindi frá á þriðjudag hefur íslenska djass söngkonan Laufey, sem búsett er í Los Angeles, tilkynnt stóran Ameríkutúr í vor og sumar. Óhætt er að segja að söngkonan hafi gjörsamlega Lesa meira
Indland segir Kanada veita hryðjuverkamönnum skjól
FréttirIndversk stjórnvöld segja að hryðjuverkamönnum sé veitt öruggt skjól í Kanada og hefur sett á bann við vegabréfsáritunum til kanadískra ríkisborgara. Þau hafa gripið til þessara aðgerða eftir að kanadísk stjórnvöld sökuðu þau indversku um að standa á bak við morð á kanadískri grund en fórnarlambið barðist fyrir því að sérstakt ríki síkha yrði stofnað Lesa meira
Einsetumaður, hlaupari og fyrrverandi áhættuleikari vingast við birni
PressanFyrir nokkrum mánuðum kom út bókin Outsider: An Old Man, a Mountain and the Search for a Hidden Past eftir kanadíska blaðamanninn Brett Popplewell. Bókin fjallar um hinn norsk-kanadíska Dag Aabye (hans rétta nafn er Dag Øby en hann er alltaf kallaður Aabye) sem er 82 ára gamall og býr einn, í rútu, í skógi Lesa meira
Meiri snjókoma í kortunum í Bandaríkjunum – Biden heitir aðstoð alríkisins
FréttirMikið vetrarveður hefur herjað á stóran hluta Norður-Ameríku síðustu daga. Samkvæmt spám er reiknað með enn meiri snjókomu í dag með tilheyrandi kulda. Góðu fréttirnar eru þó þær að spár gera ráð fyrir að það fari að draga úr vetrarhörkunum þegar líður á vikuna. Að minnsta kosti 55 hafa látist af völdum veðursins í Bandaríkjunum Lesa meira
Kanadíski fjöldamorðinginn lést eftir handtöku – Óhugnanleg fortíð hans afhjúpuð
FréttirLögreglan í Saskatchewan í Kanada staðfesti í nótt að íslenskum tíma að hún hefði handtekið Myles Sanderson sem hafði verið leitað síðan á sunnudaginn eftir að hann og bróðir hans, Damien, stungu 10 manns til bana. Myles var fluttur á sjúkrahús eftir handtökuna. Hann lést skömmu eftir komuna þangað. Er hann sagður hafa látist af Lesa meira
Hryllingur í Kanada – 10 drepnir og minnst 15 særðir
Fréttir„Við höfum fundið tíu látnar manneskjur,“ sagði Rhonda Blackmore, næstráðandi hjá kanadísku riddaralögreglunni, á fréttamannafundi í gærkvöldi. Hún sagði að 15 til viðbótar hafi fundist særðir og verið fluttir á sjúkrahús. Allt hafði fólkið verið stungið. Lögreglan leitar nú að tveimur nafngreindum mönnum sem eru grunaðir um að hafa ráðist á fólkið. Árásirnar áttu sér stað á Lesa meira
Segir að hægrisinnaður einræðisherra geti verið við völd í Bandaríkjunum 2030
EyjanÁrið 2030 gæti sú staða verið komin upp að hægrisinnaður einræðisherra, verði við völd í Bandaríkjunum. Þetta segir Thomas Homer-Dixon, kanadískur stjórnmálafræðingur og stofnandi Cascade Institute við Royal Roads University í Bresku Kólumbíu, í grein í the Globe and Mail. Í greininni segir hann að Kanadamenn verði að búa sig undir þetta og að geta varið sig gegn „hruni bandarísks lýðræðis“. „Við megum ekki afneita þeim möguleika Lesa meira
Dularfullur sjúkdómur herjar en bara á einum stað í heiminum
PressanRoger Ellis, sem býr í kanadíska bænum Bathurst í New Brunswick, er einn af mörgum sem hafa veikst af dularfullum sjúkdómi á síðustu misserum. Ellis veiktist skyndilega og urðu ættingjar hans að flytja hann á sjúkrahús í skyndinu. Þeir voru sannfærðir um að hann hefði fengið hjartstopp en það var ekki raunin að sögn lækna. Þessi 64 ára maður léttist um 30 Lesa meira