fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kaka ársins 2023

Svandís tók á móti fyrstu Köku ársins

Svandís tók á móti fyrstu Köku ársins

Matur
10.02.2023

Matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins 2023 í gær. Landssamband bakarameistara efndi venju samkvæmt til árlegrar keppni um Köku ársins. Sigurvegari keppninnar var Guðrún Erla Guðjónsdóttir en hún kom, sá og sigraði keppnina um Köku ársins að þessu sinni. Kaka ársins er Doré karamellu-mousse með passion-kremi og heslihnetumarengsbotni. Þegar Guðrún Erla er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af