fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Jón Magnússon

Jón segist ekki vera rasisti – „Ég kippi mér ekki upp við svona bull og merkimiða“

Jón segist ekki vera rasisti – „Ég kippi mér ekki upp við svona bull og merkimiða“

Eyjan
30.10.2024

Jón Magnússon, lögmaður og fyrrverandi alþingismaður, þvertekur fyrir það að hann sé rasisti. Kollegi hans, Sveinn Andri Sveinsson, fór mikinn á dögunum þegar tilkynnt var um að Jón yrði á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi kosningar. „Í 6. sæti er frambjóðandi sem er stútfullur af rasisma og óvildar í garð transfólks. Þannig hefur hann tekið undir Lesa meira

Jón allt annað en sáttur við bankann sinn: „Ég þoli ekki hótanir og rís jafnan upp á afturfæturna ef mér er hótað“

Jón allt annað en sáttur við bankann sinn: „Ég þoli ekki hótanir og rís jafnan upp á afturfæturna ef mér er hótað“

Fréttir
06.09.2024

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, er allt annað en sáttur við Íslandsbanka ef marka má pistil sem hann skrifaði á heimasíðu sína. „Fyrir rúmum 60 árum stofnaði ég til viðskiptasambands við bankann, sem hét Útvegsbanki Íslands. Á þessum 60 árum hefur bankinn breytt um nafn og kennitölu fjórum sinnum, fengið aðstoð frá ísl. ríkinu Lesa meira

Svarthöfði skrifar: „Skrifaðu flugvöll, Jón Magnússon“

Svarthöfði skrifar: „Skrifaðu flugvöll, Jón Magnússon“

EyjanFastir pennar
06.10.2023

Svarthöfði tekur ofan hatt sinni fyrir Kristrúnu Frostadóttur, sem nú hefur leitt Samfylkinguna í næstum ár, fyrir að hafa farið í fundaherferð um landið og haldið 40 opna fundi með kjósendum. Gott er til þess að vita að hinn nýi leiðtogi jafnaðarmanna skuli leggja áherslu á gott samband við kjósendur. Mættu leiðtogar fleiri stjórnmálaafla taka Lesa meira

Hæstaréttarlögmaður vill skikka útlendinga til að læra íslensku – „Rasismi spyr ekki um staðreyndir“

Hæstaréttarlögmaður vill skikka útlendinga til að læra íslensku – „Rasismi spyr ekki um staðreyndir“

Eyjan
16.09.2019

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi Alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Frjálslyndaflokkinn, segir á samfélagsmiðlum að íslensk tunga eigi undir högg að sækja, nú meira en nokkru sinni fyrr, þar sem útlendingar í verslunar- og þjónustustörfum hér á landi tali ekki íslensku. Hann segir að almenningur eigi ekki að sætta sig við þetta, þar sem tungumálakunnáttan varði Lesa meira

Nefnir sex ástæður fyrir því að Gylfi eigi ekki að verða næsti seðlabankastjóri – „Skiptir máli hér sem fyrr að eiga vini á réttum stöðum“

Nefnir sex ástæður fyrir því að Gylfi eigi ekki að verða næsti seðlabankastjóri – „Skiptir máli hér sem fyrr að eiga vini á réttum stöðum“

Eyjan
21.06.2019

Allt ferlið í kringum valið á nýjum seðlabankastjóra hefur verið harðlega gagnrýnt, nú síðast af Herði Ægissyni, ritstjóra Markaðarins, líkt og Eyjan greindi frá í morgun. Fjórir menn hafa verið metnir hæfastir af hæfisnefnd til að taka við af Má Guðmundssyni seðlabankastjóra, þeir Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands, Lesa meira

Jón segir fjölgun aðstoðarmanna þingflokka vera enn meiri þjófnað frá skattgreiðendum – Gæðingum komið í góð störf

Jón segir fjölgun aðstoðarmanna þingflokka vera enn meiri þjófnað frá skattgreiðendum – Gæðingum komið í góð störf

Eyjan
14.11.2018

Eins og hefur komið fram í fréttum í vikunni ætlar Alþingi að fjölga aðstoðarmönnum þingflokka um 17 en kostnaðurinn við þetta er á annað hundrað milljónir. Forystumenn flokkanna telja þetta nauðsynlegt til að styrkja Alþingi og starfsemi þingsins. Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, er ekki sáttur við þetta og telur að hér sé um Lesa meira

Hinir nýju þjóðernissinnar

Hinir nýju þjóðernissinnar

Fókus
12.08.2018

Um áratuga skeið vogaði enginn íslenskur stjórnmálaflokkur sér að nota þjóðernishyggju eða útlendingamál til þess að afla sér fylgis. Það var þegjandi samkomulag að fara ekki inn á þá braut. Á þessari öld fóru flokkar hins vegar að daðra við þjóðernishyggjuna enn á ný líkt og smáflokkarnir á fjórða áratugnum, en nú í hálfgerðri örvæntingu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af