fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Jón Gnarr

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, segir það ánægjuefni að sífellt fleiri konur klæðist þjóðbúningnum við hátíðleg tækifæri. Segir hann karlana mega vera duglegri enda eigi þeir einnig búning. „Mikið finnst mér gaman að sjá hvað margar konur eru farnar að klæðast Íslenskum þjóðbúningum við hátíðleg tækifæri. Í minni æsku voru það nær einungis gamlar konur sem Lesa meira

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Eyjan
10.08.2025

Jón Gnarr þingmaður Viðreisnar segist mikill áhugamaður um allt sem bandarískt er og elska það land af öllu hjarta, með kostum þess og göllum. „Bandaríkin gáfu mér það sem mér var neitað um hér; nafnið mitt. Ég fékk Gnarr samþykkt sem ættarnafn þegar ég bjó í Texas. Fyrir það verð ég ævinlega þakklátur. Enda ber Lesa meira

Jón Gnarr tjáir sig um besta vininn – „Vekur gjarnan aðdáun og áhuga hjá fólki“

Jón Gnarr tjáir sig um besta vininn – „Vekur gjarnan aðdáun og áhuga hjá fólki“

Eyjan
23.07.2025

Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, og eiginkona hans, Jóga Gnarr Jóhannsdóttir nuddari, eiga hundinn Klaka. Hundurinn kom inn í líf fjölskyldunnar fyrir algjöra tilviljun árið 2018, en Klaki er sjö ára af tegundinni White Swiss Shepherd Dog. Jón deilir oft myndum af Klaka, hundavinum til mikillar gleði. Í dag deildi hann síðan sögu hundategundarinnar.  „Hundurinn sem Lesa meira

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“

Eyjan
11.07.2025

Jón Gnarr settist á þing fyrir Viðreisn eftir síðustu Alþingiskosningar og finnst starfið bæði skemmtilegt og gefandi. Ólíkt því þegar hann sat í borgarstjórn gæti hann hugsað sér að sitja annað kjörtímabil á þingi, hafi kjósendur áhuga á áframhaldandi veru hans þar. Hann segir pólitíkina minna um margt á sviðslistir. Þar sé ákveðinn leikaraskapur til Lesa meira

Jón tekur upp hanskann fyrir múslimana á Keflavíkurflugvelli – „Sé ekki að þessir karlangar hafi brotið neitt af sér“

Jón tekur upp hanskann fyrir múslimana á Keflavíkurflugvelli – „Sé ekki að þessir karlangar hafi brotið neitt af sér“

Fréttir
05.06.2025

Jón Gnarr þingmaður Viðreisnar gerir umdeildan skúr á Keflavíkurflugvelli að umtalsefni í færslu á Facebook. Hefur Isavia ákveðið að loka skúrnum en íslenskir leigubílstjórar á flugvellinum hafa borið sig illa vegna skúrsins, sem upphaflega var ætlaður sem kaffi- og salernisaðstaða fyrir leigubílstjóra, og segja að kollegar þeirra af erlendum uppruna, sem aðhyllast íslam, hafi hrakið Lesa meira

Jón Gnarr lýsir sorgarsögu 14 ára drengs – Tvisvar lent í hjartastoppi og móðir hans óvinnufær

Jón Gnarr lýsir sorgarsögu 14 ára drengs – Tvisvar lent í hjartastoppi og móðir hans óvinnufær

Fréttir
04.06.2025

Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, segir að öllum ætti að vera ljóst að neyðarástand ríkir í málefnum barna á Íslandi, sérstaklega barna í fjölþættum og flóknum vanda, til dæmis fíknivanda. Jón gerði þetta að umtalsefni á Alþingi í gær undir dagskrárliðnum störf þingsins. Lýsti hann meðal annars samtali sem hann átti við móður 14 ára drengs fyrir Lesa meira

Sjávarútvegurinn segir þungan róður framundan – Áróður segja stjórnarliðar

Sjávarútvegurinn segir þungan róður framundan – Áróður segja stjórnarliðar

Fréttir
25.03.2025

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) bera sig illa vegna frumvarps til breytinga á veiðigjöldum sem atvinnuvegaráðherra hefur kynnt. Segja samtökin að frumvarpið muni tvöfalda gjaldtöku á sjávarútveginn og valda auknum rekstrarerfiðleikum í greininni. Atvinnuvegaráðherra og fjármálaráðherra segja greinina hins vegar vel ráða við breytingarnar og aðrir stjórnarliðar segja að samtökin hafi þegar hafist handa við Lesa meira

Jón bendir á rangfærslur í málflutningi Einars

Jón bendir á rangfærslur í málflutningi Einars

Fréttir
08.02.2025

Jón Gnarr þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík benti, í þættinum Vikulokin á Rás 1, fyrr í dag á þær fullyrðingar Einars Þorsteinssonar núverandi borgarstjóra að Framsóknarflokkurinn hafi aldrei verið mótfallinn því að hafa Reykjavíkurflugvöll á þeim stað sem hann hefur alltaf verið séu einfaldlega rangar. Jón tók undir með Heiðu Björg Hilmisdóttur oddvita Lesa meira

Jón tekur með auðmýkt og hlýju á móti nýjum verkefnum – „Ekkert á Íslandi mér óviðkomandi“

Jón tekur með auðmýkt og hlýju á móti nýjum verkefnum – „Ekkert á Íslandi mér óviðkomandi“

Eyjan
28.01.2025

Jón Gnarr þingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður fer í einlægri og gamansamri færslu yfir síðastliðið ár og þann pólitískra óróa innra með honum sem hvatti hann til að bjóða sig fram til forseta og Alþingis á síðasta ári. Hann segist hlakka til að hefja störf á þingi með dómarann og kviðdóminn með sér í liði. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af