fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Jól

Jólaþankar Kristborgar Bóelar – „Þetta neyslukapphlaup er bara sturlað og því fylgir mikil streita“

Jólaþankar Kristborgar Bóelar – „Þetta neyslukapphlaup er bara sturlað og því fylgir mikil streita“

Fókus
29.11.2018

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, blaðamaður hjá Austurglugganum héraðsfréttablaði Austurlands og Austurfrétt, netmiðli sama svæðis heldur einnig úti eigin vefsíðu, þar sem hún skrifar pista um lífið og tilveruna. Í nýlegum pistli sem hún gaf Fókus góðfúslega leyfi skrifar hún um jólahaldið og hvernig neyslukapphlaupið veldur því að við erum umkringd dóti og alls konar sem okkur Lesa meira

Sinn er siðurinn í hverju landi: Vissirðu að í nágrannalandi okkar er refsivert að fara ekki í kirkju á jóladag?

Sinn er siðurinn í hverju landi: Vissirðu að í nágrannalandi okkar er refsivert að fara ekki í kirkju á jóladag?

Fókus
28.11.2018

Á flestum heimilum eru ákveðnir jólasiðir og jólavenjur sem eru hafðar í heiðri um jólin. Það sama gildir um ríki heims, að minnsta kosti þar sem jólum er fagnað, þar eru ákveðnir siðir og venjur sem fólki í öðrum ríkjum þykja jafnvel undarlegar. Eflaust finnst mörgum útlendingum í hæsta lagi undarlegt að íslensku jólasveinarnir séu Lesa meira

Trúfélög á Íslandi í sálarkapphlaupi fyrir desember

Trúfélög á Íslandi í sálarkapphlaupi fyrir desember

Eyjan
27.11.2018

Ef þú vilt skipta um trúfélag þá þarf að gera það fyrir 1. desember næstkomandi, annars renna sóknargjöld til núverandi trúfélags allt næsta ár. Þjóðskrá heldur utan um trúfélagaskráningu allra Íslendinga, það gildir um alla, einstaklingur sem er ekki skráður í trúfélag er þá skráður utan trúfélaga og rennur sóknargjaldið þá beint í ríkissjóð. Fjöldi Lesa meira

Rosalegar súkkulaðikökur með karamellu í miðjunni

Rosalegar súkkulaðikökur með karamellu í miðjunni

Matur
27.11.2018

Fyrsti sunnudagur í aðventu er næsta sunnudag og þá taka sig margir til og baka jólasmákökur. Við mælum hiklaust með þessum smákökum sem eru gjörsamlega óviðjafnanlegar. Rosalegar súkkulaðikökur Hráefni: 1 1/8 bolli hveiti 1/2 bolli kakó 1 tsk. matarsódi 1/2 bolli sykur 1/2 bolli púðursykur 113 g mjúkt smjör 1 tsk. vanilludropar 1 egg 13 Lesa meira

Örbylgjuofn – 5 hráefni: Jólakonfektið til á augnabliki

Örbylgjuofn – 5 hráefni: Jólakonfektið til á augnabliki

Matur
24.11.2018

Það styttist óðum í jólin og margir farnir að huga að konfektgerð. Hér er ein uppskrift sem svínvirkar og getur eiginlega ekki klikkað. Dúnmjúkir draumadúskar Hráefni: 200 g Freyju karamellur (einn poki) 2 msk. rjómi 1 1/2 tsk. smjör 3/4 bolli salthnetur (eða hnetur að eigin vali) 200 g mjólkursúkkulaði (eða annað súkkulaði) Aðferð: Setjið Lesa meira

Jólin hafa áhrif á dýrin

Jólin hafa áhrif á dýrin

Fókus
24.11.2018

Jólin eru hátíð manna, sköpuð af mönnum og fyrir menn. Dýrin verða þó mörg hver vör við þetta rask á almanaksárinu og kemur það misvel við þau. Sumar tegundir kunna afar vel við sig á jólunum og geta jólin jafnvel bjargað lífi þeirra. Önnur verða kvíðin, hrædd og óörugg. DV tók saman áhrif jólanna á Lesa meira

Þetta eru smákökurnar sem kljúfa internetið: „Var einhver að baka fyrir einhvern sem honum er illa við?“

Þetta eru smákökurnar sem kljúfa internetið: „Var einhver að baka fyrir einhvern sem honum er illa við?“

Matur
23.11.2018

Mikil umræða hefur skapast síðustu daga á íslenska Facebook-hópnum Matartips! Eftir að einn matgæðingur auglýsti eftir uppskrift að smákökum með gráðaosti. Finnst mörgum þetta hljóma ansi skringilega þar sem smákökurnar innihalda einnig marsipan. „Þessi samblanda er ein sú furðulegasta sem ég hef lesið. Var einhver að baka fyrir einhvern sem honum er illa við og Lesa meira

Fæðing Jesú nútímavædd: Hipsteraútgáfan með snjallsímum og sjálfum – Sjáðu myndirnar

Fæðing Jesú nútímavædd: Hipsteraútgáfan með snjallsímum og sjálfum – Sjáðu myndirnar

Fókus
22.11.2018

Hér má sjá nútíma útgáfu af fæðingu Jesú, með foreldrum, vitringum, fjárhirði, dýrum og tilheyrandi. Það voru bræðurnir Casey og Corey Wright, sem hönnuðu þessa hipster útgáfu og settu á markað árið 2016, 5.000 stykki voru framleidd og seldist settið eins og heitar lummur. Settið er ekki lítið, 61 x 41 sm og hver fígúra Lesa meira

Þetta er smákakan sem rústaði samkeppninni: Sítrónur, kókos og nóg af súkkulaði

Þetta er smákakan sem rústaði samkeppninni: Sítrónur, kókos og nóg af súkkulaði

Matur
21.11.2018

Smákökusamkeppni Kornax var haldin fyrir stuttu en vinningshafinn að þessu sinni var Carola Ida Köhler, eins og við á matarvefnum höfum sagt frá. Sjá einnig: Tannsmiður vann loksins smákökukeppni eftir margar tilraunir:„Núna get ég hætt á toppnum“. Meðfylgjandi eru vinningskökurnar sem heita Hvít jól og eru afar jólalegar kökur með fallegum gylltum snjóflögum. Hvít jól Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af