Jóhanna Guðrún flytur Þjóðhátíðarlagið í ár og gefur út ábreiðu af laginu „Hetjan“
Fókus09.04.2024
Síðastliðinn föstudag 5. apríl tilkynnti Jóhanna Guðrún að hún væri höfundur og flytjandi að Þjóðhátíðarlaginu árið 2024. Lagið ætlar hún að vinna með Halldóri Gunnari Pálssyni og hlakkar til að leyfa þjóðinni að heyra það á vordögum. Það er nóg um að vera hjá Jóhönnu þessa dagana en á föstudaginn gaf hún líka út ábreiðu Lesa meira
Jóhanna Guðrún afhjúpar óléttubumbuna – Sjáið myndina
Fókus26.04.2019
Söngkonan Jóhanna Guðrún afhjúpaði óléttubumbuna á Instagram-síðu sinni nú fyrir stundu, en hún á von á barni með eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Davíð Sigurgeirssyni. „Loksins tilbúin að afhjúpa bumbuna opinberlega hér,“ skrifar Jóhanna við fallegu bumbumyndina. „Get ekki beðið eftir að hitta þennan litla prins eftir nokkrar vikur.“ View this post on Instagram Finally Lesa meira