fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Jesús

Óvenjuleg jólakveðja Agnesar – „Var spurð að því um daginn hvort það færi ekki í taugarnar á mér”

Óvenjuleg jólakveðja Agnesar – „Var spurð að því um daginn hvort það færi ekki í taugarnar á mér”

Eyjan
20.12.2019

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sendir frá sér óvenjulega jólakveðju í ár, sem birtist í myndbandi á samfélagsmiðlum. Þar svarar hún einnig einni af mikilvægustu spurningu kristindómsins. Í byrjun myndbandsins hljómar aðventulag Baggalúts frá árinu 2005, Sagan af Jesúsi, við óviðjafnanlegan texta Braga Valdimars Skúlasonar, en lagið er þýskt að uppruna og heitir Keeping The Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af