fbpx
Miðvikudagur 01.febrúar 2023

Jaswant Singh Chail

Viðurkennir að hafa ætlað að myrða Elísabetu II með lásboga

Viðurkennir að hafa ætlað að myrða Elísabetu II með lásboga

Pressan
18.08.2022

Jaswant Singh Chail, sem er tvítugur, birtist við Windsor kastala á jóladag á síðasta ári, vopnaður lásboga.  Hann var handtekinn og hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan. Í gær hófust réttarhöld yfir honum en hann er ákærður fyrir landráð. Chail, sem var grímuklæddur og með hettu yfir höfðinu þegar hann birtist við Windsor, játaði að hafa ætlað að „drepa drottninguna“. Lögreglumaður, sem sinnti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af