fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Ísrael

Segja að aukaverkanir af völdum þriðja skammts bóluefna séu ekki mjög frábrugðnar þeim við fyrri skammtana

Segja að aukaverkanir af völdum þriðja skammts bóluefna séu ekki mjög frábrugðnar þeim við fyrri skammtana

Pressan
09.08.2021

Síðustu tíu daga hafa Ísraelsmenn, 60 ára og eldri, getað fengið þriðja skammtinn af bóluefnum gegn kórónuveirunni. Þetta er gert til að reyna að halda aftur af útbreiðslu Deltaafbrigðis veirunnar í landinu. Flestir þeirra sem hafa fengið þriðja skammtinn hafa upplifað svipaðar aukaverkanir eða færri en þeir fengu þegar þeir fengu fyrri skammtana. Þetta eru Lesa meira

Góðar og slæmar fréttir af virkni bóluefnisins frá Pfizer/BioNTech

Góðar og slæmar fréttir af virkni bóluefnisins frá Pfizer/BioNTech

Pressan
06.07.2021

Ísraelsk heilbrigðisyfirvöld birtu í gærkvöldi ný gögn um virkni bóluefnisins frá Pfizer/BioNTech gegn Deltaafbrigði kórónuveirunnar. Í þessum gögnum eru bæði góðar og slæmar fréttir. Slæmu fréttirnar eru þær að gögnin sýna að bóluefnið virkar ekki eins vel gegn Deltaafbrigðinu og öðrum afbrigðum veirunnar. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að bóluefnið kemur að miklu leyti Lesa meira

Steingervingar sem fundust í Ísrael gætu verið af dularfullri útdauðri tegund manna

Steingervingar sem fundust í Ísrael gætu verið af dularfullri útdauðri tegund manna

Pressan
04.07.2021

Nýlega uppgötvaðir steingervingar í Ísrael gætu verið af dularfullri tegund útdauðrar tegundar af mönnum. Ekki var vitað um tilvist þessarar tegundar áður en hún bjó í Levant fyrir rúmlega 100.000 árum. Vísindamenn fundu steingervingana við hlið verkfæra og leifa af hestum, dádýra og villtra nautgripa þegar þeir voru við uppgröft í Nesher Ramla nærri borginni Ramla í Lesa meira

Biden segir að Íran fái ekki að koma sér upp kjarnorkuvopnum á meðan hann er forseti

Biden segir að Íran fái ekki að koma sér upp kjarnorkuvopnum á meðan hann er forseti

Pressan
30.06.2021

Svo lengi sem Joe Biden er forseti Bandaríkjanna mun Íran ekki fá að koma sér upp kjarnorkuvopnum. Þetta sagði Biden á mánudaginn þegar fundur hans og Reuven Rivlin, forseta Ísraels, var að hefjast. Nú standa yfir viðræður á milli Bandaríkjanna, Íran og fleiri ríkja um kjarnorkusamninginn við Íran en Biden hefur lýst sig reiðubúinn til að koma Bandaríkjunum aftur inn í samninginn en Donald Trump, Lesa meira

Ísraelska ríkisstjórnin hefur áhyggjur af kjarnorkusamningnum við Íran

Ísraelska ríkisstjórnin hefur áhyggjur af kjarnorkusamningnum við Íran

Pressan
29.06.2021

Ísraelska ríkisstjórnin hefur áhyggjur af hugsanlegri endurlífgun kjarnorkusamningsins við Íran en Bandaríkin vinna nú að því að endurvekja samninginn sem Donald Trump sagði Bandaríkin frá. Á sunnudaginn fundaði Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, með Yair Lapid, utanríkisráðherra Ísrael og ræddu þeir samninginn. Fyrir fundinn sagði Lapid að Ísrael hafi ákveðna og alvarlega fyrirvara við samninginn. Hann kveður á um að Íranir dragi mjög Lesa meira

Hófu loftárásir á Gaza í gærkvöldi

Hófu loftárásir á Gaza í gærkvöldi

Pressan
16.06.2021

Ísraelsher hóf í gærkvöldi loftárásir á Gaza og bæinn Khan Younis. Segja talsmenn hersins að árásunum sé beint að hernaðarmannvirkjum sem Hamas ráða yfir. Árásirnar eru svar hersins við sprengjum, sem herskáir Palestínumenn hafa sent yfir landamærin til suðurhluta Ísraels, með blöðrum. Þessar blöðrusprengjur urðu að sögn hersins til þess að tuttugu eldar kviknuðu á ökrum nærri Gaza. Í Lesa meira

Netanyahu veittist að Bandaríkjunum og eftirmanni sínum í kveðjuræðu sinni

Netanyahu veittist að Bandaríkjunum og eftirmanni sínum í kveðjuræðu sinni

Pressan
14.06.2021

Benjamin Netanyahu lét í gærkvöldi af embætti forsætisráðherra Ísraels eftir 12 ár. Kveðjustundin var ekki alveg laus við dramatík og veittist Netanyahu að Bandaríkjunum og eftirmanni sínum í embætti. Það er Naftali Bennett sem er nú forsætisráðherra Ísraels en þing landsins greiddi atkvæði um ríkisstjórn hans í gær og samþykkti hana með minnsta mun, einu atkvæði. Bennett gekk illa að fá orðið á þinginu Lesa meira

Valdatíð Netanyahu á enda

Valdatíð Netanyahu á enda

Pressan
03.06.2021

Yair Lapid, leiðtogi ísraelsku stjórnarandstöðunnar, tilkynnti Reuven Rivlin, forseta, í gærkvöldi að hann hafi tryggt sér stuðning meirihluta þingmanna á ísraelska þinginu, Knesset, til að mynda nýja ríkisstjórn. Þar með er endi bundinn á 12 ára setu Benjamin Netanyahu í stól forsætisráðherra. Lapid er formaður miðjuflokksins Yesh Atid. Hann myndar ríkisstjórn með Yamina, sem er hægriflokkur. Leiðtogi Yamina er Naftali Bennet. Samkvæmt samkomulagi Lesa meira

Samningar náðust um vopnahlé á milli Ísraels og Hamas

Samningar náðust um vopnahlé á milli Ísraels og Hamas

Pressan
21.05.2021

Ísraelska öryggismálanefndin lýsti í gærkvöldi yfir stuðningi við vopnahléssamning við Hamas og önnur samtök Palestínumanna á Gasa. Þar með lauk 11 daga átökum sem hafa kostað á þriðja hundrað mannslíf. Vopnahléið tók gildi klukkan 02 í nótt að staðartíma. Öryggismálanefndin samanstendur af leiðtogum hinna ýmsu stofnana, þar á meðal hersins, og ráðherrum ríkisstjórnarinnar. Hún samþykkti einróma að Lesa meira

Ísraelsmenn og Hamas skutu fjölda eldflauga í nótt – Segjast hafa drepið háttsetta Hamasliða

Ísraelsmenn og Hamas skutu fjölda eldflauga í nótt – Segjast hafa drepið háttsetta Hamasliða

Pressan
12.05.2021

40 manns hafa nú látið lífið í átökum Ísraels og Palestínumanna. 100 eldflaugum var skotið á Ísrael í nótt frá Gaza. Ísraelskar orrustuþotur gerðu harðar árásir á Gaza og gerðu mörg hundruð loftárásir. 40, hið minnsta, hafa látist í átökunum sem eru þau mannskæðustu síðan 2014. 35 hafa látist á Gaza og 5 í Ísrael. Í gærkvöldi réðust Ísraelsmenn á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af