Mæðgurnar voru í gíslingu Hamas í 50 daga
FókusDoron Katz Asher segir sögu sína í dag í viðtali við CNN. Hún er ein þeirra Ísraela sem voru teknir í gíslingu af Hamas-samtökunum 7. október síðastliðinn og ásamt henni voru dætur hennar hin fimm ára gamla Raz og Aviv, sem er tveggja ára, teknar í gíslingu. Mæðgurnar voru í gíslingu í 50 daga áður Lesa meira
Hvetur Ísrael til að gera árás á heimaland sitt
FréttirÍranskur stjórnarandstæðingur hefur hvatt Ísraela til að vera ekki feimnir við að gera árás á Tehran, höfuðborg Íran, og á aðra staði í landinu. Maðurinn heitir Vahid Behasti og heimsótti Ísrael til að halda ræðu á fundi sem tveir þingmenn á ísraelska þinginu höfðu boðað til í þinghúsinu. Aðalefni fundarins var ástandið á Gaza svæðinu Lesa meira
Ísraelskur táningur fangelsaður fyrir að neita að gegna herþjónustu
FréttirTal Mitnick er 18 ára gamall Ísraeli. Hann hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að neita að gegna herþjónustu og búist er við að hann fái viðbótar dóm. Mitnick segist með neitun sinni vera að lýsa andstöðu við yfirstandandi hernaðaraðgerðir Ísraels á Gaza-svæðinu. Kanadíska ríkissjónvarpið CBC greinir frá málinu. Þar kemur fram að Lesa meira
Hernaði hampað í ísraelsku undankeppni Eurovison – Einn keppandi dó á vígvellinum
FókusAukinn þrýstingur er á stjórnendur evrópskra sjónvarpsstöðva að krefjast brottvísunar Ísraela úr Eurovision söngvakeppninni. Hernaði er hampað í undankeppninni í Ísrael og sumir keppendur flytja lög sín í herklæðum. Einn keppandi dó í innrásinni á Gasa. Hernaðarandi yfir undankeppninni Undankeppnin er hafin fyrir Eurovision í Ísrael. Samanlagt verða þetta tíu þættir. Á meðal keppenda var hinn 26 ára gamli Shaul Gringlick, Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vond og lítið uppbyggileg jólakveðja frá Ísrael
EyjanFrá 17. til 21. desember framkvæmdi Prósent netkönnun, þar sem rúmlega 1.100 manns brugðust við og svöruðu. Spurningarnar, sem lagðar voru fyrir könnunarhópinn voru, þessar: Hversu sammála eða ósammála ertu því, að útiloka eigi Ísrael frá þátttöku í Eurovision í ár? Hversu sammála eða ósammála ertu því, að Ísland eigi að draga sig úr Eurovision Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Þjóðin vill slaufa Ísrael
EyjanFastir pennarLöngum hefur þeirri klisju verið veifað að ekki eigi að blanda saman pólitík og skemmtun, ellegar stjórnmálum og listum, hvað þá þjóðmálum og íþróttum. Rökin hafa gjarnan verið í þá veru að þjóðin eigi að geta notið samkomuhalds án þess að drepa það í dróma með dægurþrasi og nöldri. Og hlífa beri mannamótum og menningu Lesa meira
Ísraelar fá að taka þátt í Eurovision – Keppni sjónvarpsstöðva en ekki ríkisstjórna
FókusSkipuleggjendur evrópsku söngvakeppninnar Eurovision, EBU, hafa tilkynnt að Ísrael muni fá að taka þátt í keppninni í vetur þrátt fyrir innrásina á Gasa. Þetta sé keppni sjónvarpsstöðva, ekki ríkisstjórna. „Eurovision söngvakeppnin er keppni ríkissjónvarpsstöðva um alla Evrópu og Miðausturlanda,“ sagði talsmaður keppninnar við bresku sjónvarpsstöðina ITV. „Þetta er keppni fyrir sjónvarpsstöðvar, ekki ríkisstjórnir, og ísraelska ríkissjónvarpið hefur tekið þátt í keppninni Lesa meira
Safnað fyrir heimkomu munaðarlauss Íslendings
FréttirMargrét Gauja Magnúsdóttir, sem er meðal annars leiðsögukona og deildarstjóri ungmennahúsa hjá Hafnarfjarðarbæ, greinir frá því á Facebook-síðu sinni að fjársöfnun sé hafin til styrktar Asil J. Suleiman Almassri. Asil er frá Palestínu en hún var meðal þeirra sem fengu íslenskan ríkisborgararétt á Alþingi í gær. Asil er 17 ára og missti foreldra sína, tvær Lesa meira
Stjórnarmaður RÚV getur ekki orða bundist
FréttirMörður Áslaugarson fulltrúi Pírata í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. (RÚV) kvartar yfir málsmeðferð stjórnarinnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í kvöld. Áköll hafa heyrst um að RÚV dragi sig úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða (Eurovision) ef Ísrael verður leyft að taka þátt í keppninni. Mörður segist hafa lagt tillögu þessa efnis fyrir fund stjórnarinnar en því Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ísrael er ekki í Evrópu
EyjanÍsrael liggur í Vestur Asíu, við botn Miðjarðarhafs, og eru nágrannaríkin Egyptaland, Jórdanía, Sýrland og Líbanon. Ísrael er þannig auðvitað ekki hluti af Evrópu, eða í Evrópu, heldur hinu megin við Miðjarðarhaf, sem aðskilur Vestur Asíu og Norður Afríku frá, einmitt, Evrópu. Það vekur því nokkra undrun, að Ísrael er haft með í margvíslegum viðburðum, Lesa meira