Björn Jón skrifar: Íslenskan í forgrunni
EyjanFastir pennarÍ nýútkomnu hefti Skírnis birtist áhugaverð grein Ólínu Þorvarðardóttur, prófessors við Háskólann á Bifröst, þar sem hún gerir stöðu móðurmálsins að umtalsefni og leiðir til úrbóta í þeim efnum. Hún leggur út af ljóðlínum Snorra Hjartarsonar: „Land, þjóð og tunga, þrenning sönn og ein, / þér var ég gefinn barn á móðurkné“. Þar megi finna Lesa meira
Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“
FréttirMikið hefur verið rætt undanfarið um hnignun íslenkrar tungu og þær hættur sem steðji að henni. Rætt er meðal annars um minnkandi lestur á bókum á íslensku ekki síst meðal ungs fólks. Íslenskur bókaunnandi varpar hins vegar fram sjónarhorni sem lítið hefur farið fyrir í umræðunni. Viðkomandi virðist allur af vilja gerður til að lesa Lesa meira
Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi
Fréttir„Ég sé það hvergi á mínum ferðum um önnur lönd að heimalandið skipti sínu tungumáli út vegna ferðamanna,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar hann um stöðu íslenskunnar og rifjar upp eftirminnilegan pistil sem tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens skrifaði á sama vettvangi fyrir skemmstu. Þar talaði Lesa meira
Segist ekki þurfa að kunna íslensku til að búa á Íslandi
FréttirHalla Hrund Logadóttir þingmaður Framsóknarflokksins segist hafa nýlega verið farþegi í leigubíl hér á landi. Hún hafi tekið bílstjórann, sem sé frá öðru Evrópuríki, tali og hann hafi tjáð henni að honum líki vel að búa Íslandi og hafi náð að koma sér vel fyrir. Þegar hún hafi spurt manninn hvort hann vildi ekki reyna Lesa meira
Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“
FréttirHelgi Hrafn Gunnarsson fyrrum alþingismaður segir það rangt að halda því fram að Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra tali ekki rétta íslensku. Ráðherrann var harðlega gagnrýndur fyrir málfar sitt í vitali við Bylgjuna en þar sagði hann meðal annars „mér hlakkar til“, „ég vill“ og „einkanir.“ Helgi segir hins vegar að það sé ekkert Lesa meira
Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?
FókusDani nokkur sem segist hyggja á ferð til Íslands varpar fram þeirri spurningu á samfélagsmiðlinum Reddit hvort hann geti talað móðurmál sitt á Íslandi. Íslendingar sem svara honum eru hreinskilnir og segja honum að líklegt sé að það geti reynst honum erfitt en þó ekki endilega ómögulegt. Daninn spyr hvort danska sé eitthvað töluð á Lesa meira
Færeyingur er með mikilvæga spurningu til Íslendinga
FókusFæreyingur veltir þeirri spurningu upp á samfélagsmiðlinum Reddit hvort að Íslendingar kjósi fremur að Færeyingar ávarpi þá á færeysku en ensku. Vísar Færeyingurinn til þess að oft þegar hann þurfi að eiga samskipti við Íslendinga tali þeir við hann á íslensku sem hann kunni vel að meta. Óhætt er að segja að Íslendingar sem svara Lesa meira
Guðmundur Ingi Kristinsson: Það er í lagi að gera mistök – lærum af þeim og gerum betur
EyjanÞað á ekki að velta sér upp úr mistökum heldur læra af þeim og gera betur í framtíðinni. Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, var gagnrýndur fyrir enskukunnáttu er hann ávarpaði alþjóðlega ráðstefnu daginn eftir að hann tók við embætti. Hann segist hafa gert mistök og mun framvegis nota túlk. Guðmundur Ingi er gestur Ólafs Lesa meira
Sparnaðartillögurnar halda áfram að streyma inn – Vilja leggja niður íslenskuna og Seyðisfjörð
FréttirEins og greint var frá í liðinni viku hefur ríkisstjórnin óskað eftir tillögum frá almenningi um hagræðingu og sparnað í rekstri ríksins. Í lok vikunnar voru tillögurnar komnar yfir 1.000 og nú eru þær orðnar um á þriðja þúsund. Sumar þeirra tillagna sem hafa bæst við í samráðsgátt stjórnvalda eru í róttækari kantinum en þar Lesa meira
Á írska að vera opinbert tungumál á Íslandi?
FókusNokkuð óvenjuleg spurning hefur verið sett fram á samfélagsmiðlinum Reddit en hún snýst um hvort það ætti að gera írsku, sem er einnig kölluð írsk gelíska, að opinberu tungumáli á Íslandi. Spurningin virðist úr lausu lofti gripin en hafa ber þó í huga að írsk og keltnesk áhrif í sögu Íslands hafa verið þó nokkur. Lesa meira
