fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn

Reykingar reyndust Íslendingafélaginu í Kaupmannahöfn dýrar á þorrablóti þess

Reykingar reyndust Íslendingafélaginu í Kaupmannahöfn dýrar á þorrablóti þess

Fréttir
14.02.2019

Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn hélt nýlega þorrablót og fór það fram í sal í sama húsi og íslenska sendiráðið er til húsa á Norðurbryggju. Einn veislugesturinn réð þó ekki við sig og reykti inni á salerni. Það varð til þess að brunavarnarkerfi fór í gang. Það reyndist félaginu dýrt því það þarf að greiða fyrir útkall Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af