Var búin að vera á Íslandi í „5 mínútur“ þegar ósköpin dundu yfir – Situr uppi með tveggja milljóna króna reikning frá Landspítalanum
FréttirSett hefur verið af stað söfnun á vefnum GoFundMe fyrir bandaríska konu, Stephanie Clevenger, sem veiktist hastarlega skömmu eftir að hún kom til Íslands fyrr í þessum mánuði. Stephanie fékk rúmlega tveggja milljóna króna reikning frá Landspítalanum. Á söfnunarsíðunni kemur fram að Stephanie hafi verið búin að vera á Íslandi í „5 mínútur“ eins og hún orðar það þegar hún var flutt með Lesa meira
Hræðileg Íslandsferð tælenska þingmannsins: Vanvirti mosa og rekin af veitingastað
FréttirÍslandsferð tælenska þingmannsins Porntip Rojanasunan á dögunum hefði getað gengið betur. Auk þess að vera vísað af veitingastað var hún sökuð um umhverfisspjöll þegar hún birti mynd af sér að velta sér í viðkvæmum mosa. Rojanasunan hefur nú fjarlægt myndina af sér sem hún birti á samfélagsmiðlum í síðustu viku. En á henni sést hún Lesa meira
Þrumuguðinn Þór staddur á landinu – „Lítið íslenskt ævintýri með stelpunni minni“
FókusÁstralski leikarinn Chris Hemsworth er staddur á Íslandi ásamt dóttur sinni, India Rose, sem er ellefu ára. Hemsworth er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem þrumuguðinn Þór í Marvel myndunum. India Rose lék með honum í þeirri nýjustu, Thor: Love and Thunder. Hemsworth hefur nú birt fyrstu myndirnar frá Íslandsferðinni á Instagram. Hemsworth tilkynnti í fyrra Lesa meira
Heimsþekkt sjónvarpsstjarna dásamar súkkulaði og heita laug í Íslandsheimsókn
FókusBandaríska matargyðjan og sjónvarpsstjarnan Martha Stewart var stödd hér á landi um helgina. Á Instagram dásamar hún ferð í Sky Lagoon, sem hún segir glæsilega hannað. Súkkulaðigerðin Omnom birti færslu á laugardag þar sem greint er frá að Stewart hafi mætt í óvænta heimsókn og gefið súkkulaðinu sitt gæðasamþykki. Stewart fékk að sjálfsögðu heimsókn um Lesa meira
Leikari var hætt kominn í ferðalagi sínu á klakann – „Ég dó næstum á Íslandi“
FókusLitlu mátti muna þegar leikarinn Bowen Yang var staddur hér á Íslandi nýlega við tökur á þáttunum Awkwafina is Nora From Queens. Leikarinn, sem hefur gert garðinn frægan í skemmtiþáttunum Saturday Night Live, segist hafa horft í augu við manninn með ljáinn og sé heppinn að vera enn á lífi. Hann opnaði sig um þessa Lesa meira
Eldaði karrírétt í gosinu við Litla-Hrút – ,,Einn maður, einn ofn”
FókusBreski grínistinn og YouTube-stjarnan Max Fosh setti sér það markmið árið 2021 að elda tilbúinn rétt í virku eldgosi. Þegar gos hófst við Litla-Hrút á dögunum dreif Fosh sig í brók, fjárfesti í flugmiða til Íslands og gekk að eldgosinu við Litla-Hrút til að ná markmiði sínu. Fosh eldaði þar „heimsins heitasta karrírétt“ sem var Lesa meira
Kanadískur áhrifavaldur stödd á Íslandi – „Ísland ég elska þig svo mikið “
FókusKanadíska athafnakonan og áhrifavaldurinn Sarah Nicole Landry er stödd á Íslandi og er dolfallin af landinu (eins og flestir sem hingað ferðast). Landry hefur verið dugleg að deila myndum frá ferðinni á Instagram þar sem hún er með rúmlega 2,3 milljónir fylgjenda. Landry er þekktust sem talskona jákvæðrar líkamsímyndar undir nafninu The Birds Papaya og Lesa meira
Atvinnukona í áti fagnar afmæli á Íslandi – Gúffaði í sig 3,2 kg af íslenskum borgurum
FréttirBandaríska parið Randy Santel og Katina DeJarnett eru stödd hér á landi, en parið stundar óvenjulega atvinnu, matarát og ferðast þau um heiminn í leit að mataráskorunum á veitingastöðum. DV sagði fyrst miðla frá komu parsins fyrir viku, en þau mættu til landsins á fimmtudag. Sjá einnig: Atvinnupar í áti leitar að áskorunum á Íslandi Lesa meira
Armstrong á Íslandi – „Ísland þú ert fallegt“
FókusEinn þekktasti hjólreiðakappi sögunnar, Lance Armstrong, ver nú sumarfríi sínu á Íslandi, ásamt sambýliskonu sinni og stjörnukokkinum Önnu Hansen. Bæði eru þau búin að birta myndir á Instagram og í stories á samfélagsmiðlinum. Parið er búið að faraí reiðhjólaferð um Reykjadal, skoða Hraunfossa í Borgarfirði og fara í jöklaferð. https://www.instagram.com/p/Byx0KRFF70L/ Greinilegt er að Ísland og Lesa meira
Heimsþekktur plötusnúður flytur til Vestfjarða
FókusFranski plötusnúðurinn og pródúsentinn Petit Biscuit, eða Mehdi Benjelloun eins og hann heitir réttu nafni, er nú fluttur til Vestfjarða. Biscuit er meðlimur indíe popp dúettsins Mount Dreams ásamt vini hans Romain Bauthier, sem þekktur er sem Luuul. Biscuit er af marókóskum og frönskum uppruna. Biscuit gaf fyrsta lag sitt, Alone, út í maí árið Lesa meira