fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024

Íslandsvinir

Flúrarinn Picasso Dular er væntanlegur til Íslands

Flúrarinn Picasso Dular er væntanlegur til Íslands

Fókus
19.10.2018

Bandaríski húðflúrarinn Picasso Dular sem kom fram í sjónvarpsþáttaseríunni Ink master 2016 er á leiðinni til Íslands. Hann mun flúra á tattoostofunni Black Kross í Hamraborg Kópavogi. Picasso Dular þótti einn af bestu listamönnum þáttarins, þrátt fyrir að hann hafi ekki sigrað. Picasso byrjaði að flúra um tvítugt, en stíllinn hans er margbreytilegur og flúrar Lesa meira

Miðaldra móðir elskar Ísland en hatar Opalskot – Slær í gegn á ferð um Ísland – „Þetta er geggjað“

Miðaldra móðir elskar Ísland en hatar Opalskot – Slær í gegn á ferð um Ísland – „Þetta er geggjað“

Fókus
11.10.2018

Hátt í 40  þúsund manns hafa skemmt sér yfir meðfylgjandi myndskeiði eftir að það birtist á Youtube þann 5.október síðastliðinn. Þar gefur á að líta Margaret miðaldra bandaríska konu sem heimsótti Ísland nú á dögunum og var auðsjáanlega dolfallin yfir því sem augu bar. Svo dolfallin að hún gat aðeins komið upp einu orði. Í Lesa meira

Floyd Mayweather á Íslandi – Sjáðu hann spóka sig um í Bláa lóninu

Floyd Mayweather á Íslandi – Sjáðu hann spóka sig um í Bláa lóninu

Fókus
03.10.2018

Bandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er staddur á Íslandi og spókar sig þessa stundina um í Bláa lóninu. Mayweather er einn fremsti hnefaleikakappi sögunnar en á ferli sínum barðist hann 50 sinnum og vann alla bardagana, þar af 27 með rothöggi. „Lífið snýst um að upplifa ólíka hluti. Þannig að ég ákvað að kíkja til Íslands,“ Lesa meira

Meghan Markle heimsótti Ísland: „Svo fallegt“

Meghan Markle heimsótti Ísland: „Svo fallegt“

Fókus
27.08.2018

Meghan Markle hertogaynjan af Sussex og fyrrum leikkona var stödd á Íslandi ásamt vinum sínum þegar árið 2016 gekk í garð. Þetta voru seinustu áramótin hennar sem einhleyp kona en aðeins nokkrum mánuðum síðar hófst ástarsamband hennar og Harry Bretaprins. Breski miðillinn Sunday Express og ástralski miðilinn Escape greina frá þessu. Hertogaynjan birti myndir úr Lesa meira

Ofurfyrirsæta heimsækir Ísland: Birtir stórglæsilegar myndir á Instagram

Ofurfyrirsæta heimsækir Ísland: Birtir stórglæsilegar myndir á Instagram

Fókus
21.08.2018

Danska ofurfyrirsætan Josephine Skriver Karlsen heimsótti Ísland í síðustu viku. Hún birtir myndir úr Íslandsförinni á Instagram síðu sinni. Hún nýtur mikila vinsælda á samfélagsmiðlinum og er með yfir fimm milljónir fylgjenda. Josephine er 25 ára gömul og afar eftirsótt innan tískuheimsins. Hefur hún setið fyrir hjá mörgum af þekktustu tískuvörumerkjum heims og birtst á Lesa meira

Íslandsvinir bjóða upp á hreyfiferðir: „Komdu út með okkur“

Íslandsvinir bjóða upp á hreyfiferðir: „Komdu út með okkur“

FókusKynning
21.04.2018

Ánægðir viðskiptavinir koma aftur og aftur vegna sanngjarns verðs og vandaðra vinnubragða „Stærsti hlutinn af þeim ferðum sem við bjóðum upp á fyrir Íslendinga erlendis eru hreyfiferðir,“ segir Brandur Jón Guðjónsson hjá ferðaskrifstofunni Íslandsvinum, eða Iceland Explorer, sem stofnuð var árið 1998.  „Aðallega eru það göngu-, hjólreiða- og skíðaferðir, en svo förum við með fólk Lesa meira

„Stórkostlegasta ævintýri lífs míns“ segir Joe Manganiello um Ísland

„Stórkostlegasta ævintýri lífs míns“ segir Joe Manganiello um Ísland

21.11.2017

Það má vel vera að hann hafi heillað okkur á hvíta tjaldinu með heillandi brosi, magavöðvum og leikhæfileikum, en það var náttúra Íslands sem heillaði leikarann Joe Manganiello í nýlegri ferð hans hingað til lands í byrjun nóvember. „Ég elska náttúruna og það eru fáir staðir í veröldinni sem eru með jafnóspillta náttúru og Ísland. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af