Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi
EyjanÓlafur Margeirsson hagfræðingur sem starfar í Sviss og er sérfræðingur í fasteignamarkaðsmálum segir í mjög athyglisverðum pistli á Facebook að besta leiðin til að ná niður vaxtastiginu á Íslandi sé að hætta að verðtryggja lán enda dragi verðtryggingin úr áhrifum vaxtastefnu Seðlabankans. Álag á ríkisskuldabréfavexti sé ekkert hærra hér en í öðrum löndum og það Lesa meira
Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar
FókusÍslenskar konur en einnig sumir karlar kvarta reglulega yfir hversu léleg stefnumótamenningin á Íslandi sé og varla sé hægt að segja að til sé einhver slík menning hér á landi. Eins og DV greindi nýlega frá ræddu konur sín á milli í umræðuhópi á Facebook hvað stefnumótamenningin á Íslandi væri á lágu plani og þær Lesa meira
Ákærðir fyrir stórtæka framleiðslu og sölu á fíkniefnum á Kjalarnesi
FréttirTveir karlmenn annar Íslendingur en hinn Letti hafa verið ákærðir fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot með ræktun og sölu á kannabis í iðnaðarhúsnæði sem tilheyrir Kjalarnesi. Lagði lögreglan hald á mikið magn í aðgerðum vegna málsins en um er að ræða tugi kílóa. Íslendingurinn er á fimmtugsaldri en Lettinn á fertugsaldri. Ákæran á hendur þeim síðarnefnda er Lesa meira
Ákærður fyrir að fara óvenjulega leið til að kaupa sér dvalar- og atvinnuleyfi á Íslandi
FréttirBirt hefur verið í Lögbirtingablaðinu ákæra á hendur karlmanni frá Georgíu. Er hann ákærður ásamt lettneskum karlmanni fyrir brot gegn lögum um útlendinga. Samkvæmt ákærunni gekk Georgíumaðurinn í hjónaband með lettneskri konu eingöngu í þeim tilgangi að fá dvalar- og atvinnuleyfi á Íslandi. Er lettneski karlmaðurinn ákærður fyrir að hafa milligöngu í málinu en konunni Lesa meira
Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?
FókusLeikna þáttaröðin Felix og Klara sem sýnd er um þessar mundir á RÚV virðist almennt hafa hlotið góða dóma. Eins og mörgum lesendum er eflaust kunnugt fjalla þættirnir um eldri hjón sem standa frammi fyrir breytingum í kjölfar starfsloka og að hefja þar með lokakaflann í lífi sínu. Reynist breytingin eiginmanninum, fyrrverandi tollverðinum, Felix sérstaklega Lesa meira
Fá aðeins að sjá tvo tölvupósta um meintar ógnir og áreitni Rússa í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Moskvu
FréttirÚrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur staðfest að mestu leyti synjun utanríkisráðuneytisins á beiðni Útvarps Sögu um aðgang að gögnum um ógnir og áreitni af hálfu rússneskra stjórnvalda í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Rússlandi, sem fullyrt var að hefði átt stóran þátt í því að sendiráðinu var lokað. Nefndin hefur hins vegar lagt það fyrir ráðuneytið Lesa meira
Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands
FókusEinstaklingur sem búsettur er hér á landi veltir því fyrir sér í færslu á Reddit hvort að ferðamenn sem heimsæki Ísland skilji almennt börn sín, eigi þeir börn yfirhöfuð, eftir heima. Færslan fær töluverð viðbrögð og í mörgum athugasemdum er bent á kunnuglega skýringu, hið háa íslenska verðlag. Sumir sem skrifa athugasemd segjast þó hafa Lesa meira
Segir Íslendinga of upptekna af djammi og kynjafræði til að hafa eitthvað fram að færa
FréttirVerkfræðingurinn Rajan Parrikar er frá Indlandi en hefur búið á Íslandi í þó nokkur ár. Í greina og pistlaskrifum hefur hann verið nokkuð gagnrýninn á íslenskt þjóðfélag. Í nýrri grein í Morgunblaðinu veltir Parrikar því fyrir sér af hverju hafi aldrei komið fram merkur íslenskur hugsuður sem mótað hafi heimsmenninguna. Telur hann skýringarnar ekki síst Lesa meira
Víetnami fær ekki stöðu þolanda mansals – Blekktur og látinn vinna launalaust
FréttirÓnefndur einstaklingur frá Víetnam, sem ekki kemur fram af hvaða kyni er, fær ekki dvalarleyfi hér á landi sem þolandi mansals en kærunefnd útlendingamála hefur staðfest þessa niðurstöðu Útlendingastofnunar. Víetnaminn vann í heilsulind og segist hafa verið blekktur til að koma hingað til lands. Segist hann einnig hafa unnið launalaust megnið af þeim tíma sem Lesa meira
Segir Íslendinga vera misskilda
FókusÍri greinir frá því á Reddit að það sé hans niðurstaða eftir tvær heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum að fullyrðingar sem hann hefur orðið var við um að Íslendingar séu þurrir á manninn og ekkert sérstaklega vinalegir eigi ekki við rök að styðjast. Telur hann einfaldlega um misskilning að ræða og þeir sem Lesa meira
