Tímavélin: Óhugnaður á íslenskum sveitabæ – Tekinn af foreldrum sínum og sendur beint í greipar níðings
PressanÁrið 1901 var 8 ára gamall drengur, Páll Júlíus Pálsson, tekinn af foreldrum sínum og komið fyrir á bænum Hörgsdal. Páll var svokallaður hreppsómagi eins og börn sem komið var fyrir á öðrum heimilum, vegna fátæktar heima fyrir, gegn greiðslu frá viðkomandi hreppi voru kölluð. Með Páli fylgdu í Hörgsdal 54 krónur en árið eftir, Lesa meira
Hvað ef Ísland hefði aldrei verið til?
FókusÓnefndur einstaklingur varpaði nýlega fram þeirri spurningu á samfélagsmiðlinum Reddit hvað heimurinn hefði farið á mis við ef Ísland hefði aldrei verið til. Í svörunum kennir ýmissa grasa en almennt eru svarendur sammála um að saga og menning heimsins hefði litið töluvert öðruvísi út ef aldrei hefði verið neitt Ísland. Til dæmis er bent á Lesa meira
Furðar sig á því að hafa fengið barnabætur
FréttirÓnefndur Íslendingur furðar sig á því í færslu á samfélagsmiðlum hvers vegna viðkomandi ásamt maka sínum hafi fengið barnabætur þar sem þau hjónin séu svo tekjuhá. Segir umræddur einstaklingur að þau hafi enga þörf fyrir barnabætur. Í færslunni skrifar umræddur einstaklingur: „Finnst þetta tilfærslukerfi komið út í rugl. Hjón með 28.5m í árslaun fá barnabætur Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Dugleg þjóð í norðri
EyjanFastir pennarÁ ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður ber margt á góma í samtölum við ferðamennina. Þeir dásama náttúruna, fjöllin og fossana. Einnig jarðhitann, hreina vatnið og fuglalífið. Jarðsagan, eldvirknin í landinu og landnámið vekur hrifningu þeirra. Margir spyrja hvernig það gat gerst að um 400 landnámsmenn á jafnmörgum skipum lögðu á sig allt að sjö Lesa meira
Furða sig á fjarveru Kristrúnar – „Ísland hefur líklega aldrei sýnt nágrannaþjóð slíka vanvirðingu“
EyjanÍ gær boðaði Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur norræna þjóðarleiðtoga á skyndifund í Kaupmannahöfn. Fyrst var fundað í danska forsætisráðuneytinu en síðan haldið áfram í óformlegu kvöldverðarboði á heimili forsætisráðherrans. Birti Frederiksen í kjölfarið á samfélagsmiðlum mynd úr kvöldverðarboðinu. Umræðuefnið er sagt hafa verið ekki síst ásælni Donald Trump Bandaríkjaforseta í Grænland en einnig aukin hætta Lesa meira
Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump
FréttirDonald Trump forseti Bandaríkjanna hefur aldrei farið leynt með það að hann telji sitt land greiða of mikið af þeim kostnaði sem fer í að halda úti varnarsamstarfinu undir merkjum Atlantshafsbandalagsins (NATO) og þar með til varna annarra aðildarríkja. Hefur hann oft krafist þess að önnur aðildarríki bandalagsins taki á sig meira af kostnaðinum og Lesa meira
Sósíalistinn og frjálshyggjuprófessorinn enn á ný í hár saman – „Allt sem er að á Íslandi er þér að kenna“
FréttirGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og einn af forystumönnum Sósíalistaflokksins og Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands hafa löngum eldað grátt silfur. Deildu þeir einu sinni sem oftar á Facebook-síðu þess fyrrnefnda fyrr í dag en Gunnar Smári segir að allt sem sé að á Íslandi sé Hannesi að kenna. Tilefni deilnanna Lesa meira
Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi
FókusHollenskur ferðamaður á Íslandi segir frá því á samfélagsmiðlinum Reddit að hann sé steinhissa á því hversu margir ferðamenn frá Kína séu á landinu. Leitar hann svara við því hvort þetta sé algengt eða hvort eitthvað sérstakt sé að gerast um þessar mundir sem skýri það hversu margir Kínverjar séu að sækja Ísland heim um Lesa meira
Varð steinhissa þegar hún uppgötvaði þetta á Íslandi
FókusBresk kona sem er á ferð um Ísland segir frá því á samfélagsmiðlum að það hafi komið henni mjög á óvart hversu algengt það sé hér á landi að ökumenn stöðvi bíla sína til að hleypa gangandi vegfarendum yfir götu. Þessu eigi hún ekki að venjast frá sínu heimalandi. Í athugasemdum taka nokkrir landar hennar Lesa meira
Segir íslenskt sendiráð hafa valdið sér tjóni
FréttirÍslendingur sem býr erlendis lýsir ráðaleysi á samfélagsmiðlum og óskar eftir ráðum um hvað sé best fyrir hann að taka til bragðs. Segist viðkomandi hafa orðið fyrir fjártjóni vegna rangra ráðlegginga sendiráðs Íslands og vilji sendiráðið ekkert gera til að bæta fyrir tjónið. Segir Íslendingurinn að hinar röngu leiðbeiningar sendiráðsins hafi kostað hann nokkur hundruð Lesa meira