Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós
FókusÓnefndur einstaklingur segir frá því á samfélagsmiðlinum Reddit að hann hafi keypt teppi í verslun á Vestfjörðum. Það væri líklega ekki í frásögur færandi nema af þeim ástæðum að viðkomandi segist hafa verið fullvissaður um að teppið væri úr íslenskri ull og framleitt á Íslandi. Vonbrigðin hafi hins vegar verið töluverð þegar í ljós hafi Lesa meira
Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“
FréttirEins og greint hefur verið frá hefur Donald Trump forseti Bandaríkjanna tilnefnt nýjan sendiherra landsins á Íslandi en það er maður að nafni Billy Long sem á nokkuð skrautlegan feril að baki. Hann var þingmaður í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, fyrir Missouri ríki, og starfaði einnig sem upphoðshaldari. Long var tilnefndur sendiherra á Íslandi eftir að hafa Lesa meira
Gerð afturreka með sölubann á Cocoa Puffs og Lucky Charms – Sönnunarbyrði var lögð alfarið á söluaðila
FréttirMatvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarness frá 2023 þar sem ónefndum söluaðila, sem líklega er Samkaup hf, var gert að taka úr sölu morgunkornin Lucky Charms og Cocoa Puffs, sem framleidd eru í Bandaríkjunum, og vísað málinu aftur til eftirlitsins. Áður hafði réttaráhrifum ákvörðunarinnar verið frestað og ákvörðun Lesa meira
Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket
FréttirFélagið Ísland-Palestína (FÍP) hefur sent frá sér áskorun til Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ). Skorar félagið á sambandið að neita þátttöku í leik gegn Ísrael í lokakeppni Evrópumóts karla í körfubolta (Eurobasket) sem fer fram í næsta mánuði. Ísland er meðal þátttökuþjóða á mótinu og keppir í D-riðli sem fram fer í Katowice í Póllandi. Í riðlinum, Lesa meira
Lítil áhætta sögð á að Íran noti Ísland til fjármögnunar gereyðingarvopna – Áhættuhópur sé þó til staðar
FréttirEmbætti ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér áhættumat á fjármögnun gereyðingarvopna hér á landi. Megin niðurstaða matsins er að engar vísbendingar hafi komið fram um að fjármögnun gereyðingarvopna hafi átt sér stað á Íslandi, né heldur um brot, aðgerðarleysi eða sniðgöngu á alþjóðlegum þvingunaraðgerðum í tengslum við slík vopn. Tvö ríki sem sæta slíkum aðgerðum, Íran Lesa meira
Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“
FréttirEinstaklingar sem tekið hafa þátt í mótmælum hér á landi til stuðnings Palestínumönnum eru ekki sammála um þá árás sem Eyþór Árnason ljósmyndari Morgunblaðsins varð fyrir þegar hann var að mynda mótmæli félagsins Ísland-Palestína síðastliðinn þriðjudag en þá var rauðri málningu skvett á hann. Sumir mótmælendur gagnrýna athæfið og segja það skaða málstaðinn en aðrir Lesa meira
Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?
FókusDani nokkur sem segist hyggja á ferð til Íslands varpar fram þeirri spurningu á samfélagsmiðlinum Reddit hvort hann geti talað móðurmál sitt á Íslandi. Íslendingar sem svara honum eru hreinskilnir og segja honum að líklegt sé að það geti reynst honum erfitt en þó ekki endilega ómögulegt. Daninn spyr hvort danska sé eitthvað töluð á Lesa meira
Rekinn til Íslands eftir að hafa látið sig hverfa í tveimur löndum
FréttirLandsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir útlendingi sem til stendur að vísa úr landi. Fram kemur í úrskurðinum að maðurinn hafi látið sig hverfa bæði í Danmörku og Sviss þegar vísa átti honum til Íslands. Loks var honum fylgt hingað til lands af lögreglumönnum frá Liechtenstein. Maðurinn sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi í Lesa meira
Ósáttur við framkomu ferðamanna – „Er engin virðing fyrir náttúrunni lengur til?“
FréttirÓnefndur einstaklingur kvartar yfir hegðun ferðamanna í íslenskri náttúru. Segist viðkomandi hafa orðið vitni að því að ferðamann virði ekki reglur um umgengni við villt dýr eins og t.d. lunda og seli og gangi þar að auki illa um. Í athugasemdum er hins vegar meðal annars því haldið fram að á meðan hvalveiðar séu stundaðar Lesa meira