Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund
FréttirBjörn Bjarnason fyrrum þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins kemur flokkssystur sinni Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, þingmanni og fyrrum ráðherra, hressilega til varnar í tveimur pistlum sem hann birti á heimasíðu sinni um helgina. Segir Björn óvini Þórdísar Kolbrúnar sem gagnrýni hana fyrir stuðning við Úkraínu haldna þrælslund gagnvart Rússum. Þórdís Kolbrún sýndi Úkraínu eindreginn stuðning þegar Lesa meira
Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
FréttirKristrún Frostadóttir forsætisráðherra greinir frá því á Facebook að hún hafi nú fyrr í morgun rætt í síma við Ursulu von der Leyen forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um ákvörðun sambandsins um að undanskilja ekki Ísland og Noreg frá verndartollum á kísilmálmi. Segir Kristrún að skýrt hafi komið fram af hálfu Von der Leyen að um einstakt Lesa meira
Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem
EyjanSvo sem við mátti búast hafa Sjálfstæðismenn og Miðflokksmenn rokið upp til handa og fóta og vilja nú að allt samstarf Íslands við ESB verði sett á ís vegna þess að Ísland og Noregur eru ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálmi. Jafnframt er fullyrt að tollarnir á Ísland og Noreg séu brot á EES-samningnum. Vissulega Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley
EyjanFastir pennarÍ nýlegri ferð til Sikileyjar opnaðist fyrir mér nýr heimur sem ég fjalla um í þessari grein. Sikiley er einstakur áfangastaður. Fróðlegt er að bera saman sögu Sikileyjar og sögu Íslands. Eyjarnar tvær eiga margt sameiginlegt en eru mjög ólíkar að öðru leyti. Ferð til eyjunnar með leiðsögn fróðra leiðsögumanna er mikil upplifun en Sikiley Lesa meira
Myndir og myndband af arabískum mönnum á Íslandi í dreifingu – Einn virðist veifa hríðskota- og skammbyssu – Þrír handteknir vegna málsins
FréttirSkjáskot úr TikTok myndbandi er í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum og Nútíminn birtir einnig umrætt myndband. Myndbandið virðist tekið hér á landi en á því má sjá ungan mann sem virðist af arabískum uppruna sitja á mótórhjóli milli tveggja bifreiða og halda á hlutum sem virðast vera annars vegar skammbyssa og hins vegar hríðskotabyssa. Þrír Lesa meira
Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
FókusHollensk hjón og tvö börn þeirra fóru nýlega til Íslands. Eiginkonan segir frá því á Reddit að þetta hafi þau gert í kjölfar þriggja dauðsfalla í fjölskyldunni á þessu og síðasta ári. Á Íslandi hafi þeim hins vegar tekist að finna fyrir gleði á ný. Konan segir að fyrst hafi 18 ára gamall sonur systkinis Lesa meira
Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi
EyjanÓlafur Margeirsson hagfræðingur sem starfar í Sviss og er sérfræðingur í fasteignamarkaðsmálum segir í mjög athyglisverðum pistli á Facebook að besta leiðin til að ná niður vaxtastiginu á Íslandi sé að hætta að verðtryggja lán enda dragi verðtryggingin úr áhrifum vaxtastefnu Seðlabankans. Álag á ríkisskuldabréfavexti sé ekkert hærra hér en í öðrum löndum og það Lesa meira
Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar
FókusÍslenskar konur en einnig sumir karlar kvarta reglulega yfir hversu léleg stefnumótamenningin á Íslandi sé og varla sé hægt að segja að til sé einhver slík menning hér á landi. Eins og DV greindi nýlega frá ræddu konur sín á milli í umræðuhópi á Facebook hvað stefnumótamenningin á Íslandi væri á lágu plani og þær Lesa meira
Ákærðir fyrir stórtæka framleiðslu og sölu á fíkniefnum á Kjalarnesi
FréttirTveir karlmenn annar Íslendingur en hinn Letti hafa verið ákærðir fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot með ræktun og sölu á kannabis í iðnaðarhúsnæði sem tilheyrir Kjalarnesi. Lagði lögreglan hald á mikið magn í aðgerðum vegna málsins en um er að ræða tugi kílóa. Íslendingurinn er á fimmtugsaldri en Lettinn á fertugsaldri. Ákæran á hendur þeim síðarnefnda er Lesa meira
Ákærður fyrir að fara óvenjulega leið til að kaupa sér dvalar- og atvinnuleyfi á Íslandi
FréttirBirt hefur verið í Lögbirtingablaðinu ákæra á hendur karlmanni frá Georgíu. Er hann ákærður ásamt lettneskum karlmanni fyrir brot gegn lögum um útlendinga. Samkvæmt ákærunni gekk Georgíumaðurinn í hjónaband með lettneskri konu eingöngu í þeim tilgangi að fá dvalar- og atvinnuleyfi á Íslandi. Er lettneski karlmaðurinn ákærður fyrir að hafa milligöngu í málinu en konunni Lesa meira
