fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025

Ísland

Víetnami fær ekki stöðu þolanda mansals – Blekktur og látinn vinna launalaust

Víetnami fær ekki stöðu þolanda mansals – Blekktur og látinn vinna launalaust

Fréttir
27.09.2025

Ónefndur einstaklingur frá Víetnam, sem ekki kemur fram af hvaða kyni er, fær ekki dvalarleyfi hér á landi sem þolandi mansals en kærunefnd útlendingamála hefur staðfest þessa niðurstöðu Útlendingastofnunar. Víetnaminn vann í heilsulind og segist hafa verið blekktur til að koma hingað til lands. Segist hann einnig hafa unnið launalaust megnið af þeim tíma sem Lesa meira

Segir Íslendinga vera misskilda

Segir Íslendinga vera misskilda

Fókus
23.09.2025

Íri greinir frá því á Reddit að það sé hans niðurstaða eftir tvær heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum að fullyrðingar sem hann hefur orðið var við um að Íslendingar séu þurrir á manninn og ekkert sérstaklega vinalegir eigi ekki við rök að styðjast. Telur hann einfaldlega um misskilning að ræða og þeir sem Lesa meira

Þættir um íslenskt grín fengu enga endurgreiðslu – Skýringar á því voru ófullnægjandi

Þættir um íslenskt grín fengu enga endurgreiðslu – Skýringar á því voru ófullnægjandi

Fréttir
17.09.2025

Menningar-, nýsköpunar-, og háskólaráðuneytið hefur fellt úr gildi synjun nefndar um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar á Íslandi á umsókn aðstandenda ónefndra sjónvarpsþátta um endurgreiðslu hluta framleiðslukostnaðar, úr ríkissjóði. Nefndin sagði þættina ekki uppfylla ákvæði reglugerðar, um endurgreiðslur, um menningarlegt gildi en ráðuneytið segir skýringar á þeirri niðurstöðu vera ófullnægjandi. Þættirnir eru ekki nefndir á nafn í Lesa meira

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni

Fréttir
15.09.2025

Bandaríkjamaður sem nýlega var á ferð á Íslandi greinir frá því í Facebook-hópi um Íslandsferðir að hann hafi getað fengið flösku af Reyka vodka, sem framleitt er á Íslandi, á lægra verði í áfengisverslun í heimalandinu en í verslun Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Segist hann furða sig á þessu en þakka fyrir að geta fengið vöruna Lesa meira

Miðflokkurinn vill leita að olíu og gasi – Beri það árangur sé hægt að útrýma verðtryggingunni

Miðflokkurinn vill leita að olíu og gasi – Beri það árangur sé hægt að útrýma verðtryggingunni

Fréttir
12.09.2025

Þingflokkur Miðflokksins, að Snorra Mássyni og Sigríði Andersen undanskildum, hefur lagt fram á Alþingi tillögu að þingsályktun en fyrsti flutningsmaður er formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Gengur hún út á að hafnar verði að nýju markvissar rannsóknir á olíu- og/eða gaslindum á landgrunni Íslands og ríkisolíufélag verði sett á laggirnar til þess að tryggja að þjóðin Lesa meira

TikTok myndböndin um ókeypis háskólanám á Íslandi eru bæði röng og rétt

TikTok myndböndin um ókeypis háskólanám á Íslandi eru bæði röng og rétt

Fréttir
08.09.2025

Fjallað hefur verið undanfarið um mikla aukningu í umsóknum fólks frá löndum utan EES-svæðisins um háskólanám á Íslandi. Hefur ekki tekist að afgreiða allar umsóknir sem þarf að leggja fram um dvalarleyfi hjá Útlendingastofnun, samhliða umsókn um nám, og hefur í sumum tilfellum samþykki um skólavist verið afturkölluð, þar sem kennsla er almennt hafin og Lesa meira

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“

Fréttir
03.09.2025

Bandarískur læknir sem leita þurfti á náðir íslenska heilbrigðiskerfisins tvisvar á meðan heimsókn hans stóð hér á landi lýsir yfir mikilli ánægju með þessa reynslu sína. Hann hafi fengið mjög góða þjónustu og átt ánægjulegar samræður við íslenskan kollega sinn. Viðkomandi greinir frá þessu í færslu á Reddit. Hann segist hafa þurft að leita sér Lesa meira

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós

Fókus
25.08.2025

Ónefndur einstaklingur segir frá því á samfélagsmiðlinum Reddit að hann hafi keypt teppi í verslun á Vestfjörðum. Það væri líklega ekki í frásögur færandi nema af þeim ástæðum að viðkomandi segist hafa verið fullvissaður um að teppið væri úr íslenskri ull og framleitt á Íslandi. Vonbrigðin hafi hins vegar verið töluverð þegar í ljós hafi Lesa meira

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“

Fréttir
11.08.2025

Eins og greint hefur verið frá hefur Donald Trump forseti Bandaríkjanna tilnefnt nýjan sendiherra landsins á Íslandi en það er maður að nafni Billy Long sem á nokkuð skrautlegan feril að baki. Hann var þingmaður í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, fyrir Missouri ríki, og starfaði einnig sem upphoðshaldari. Long var tilnefndur sendiherra á Íslandi eftir að hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af