fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

ISIS

ISIS liðar handteknir í Svíþjóð

ISIS liðar handteknir í Svíþjóð

Pressan
08.03.2024

Sænskir fjölmiðlar hafa í dag og í gær fjallað um lögregluaðgerð í Stokkhólmi og nágrenni sem framkvæmd var í gær en þá voru fjórir einstaklingar handteknir vegna gruns um að þeir væru að undirbúa að fremja hryðjuverk. Sænska leyniþjónustan Säpo hefur staðfest að umræddir einstaklingar hafi tengsl við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki, Lesa meira

Íslamska ríkið lifir góðu lífi

Íslamska ríkið lifir góðu lífi

01.12.2018

Fyrir um ári voru liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS) hraktir frá einum af síðustu bæjunum sem þeir höfðu á valdi sínu í Írak. Þessu fagnaði Donald Trump Bandaríkjaforseti með tísti þar sem hann sagði að nú „væru dagar kalífadæmisins á enda“. Þá hafði IS misst 98 prósent af hinu svokallaða kalífadæmi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af