Jóhanna um Sigmund Davíð: „Þekkt hve seint og illa hann mætti á fundi“
EyjanÍ ævisögu sinni, Minn tími, minnist Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra, á samskipti sín við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, þáverandi formann Framsóknarflokksins er hún tók við forsætisráðuneytinu af Geir H. Haarde í ársbyrjun 2009. Sigmundur hafði heitið því að verja minnihlutastjórn Samfylkingar og VG falli en sú afstaða Sigmundar átti eftir að breytast eins og Jóhanna minnist Lesa meira
Yfirlýsing biskups vegna ákvörðunar kjararáðs
EyjanBiskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ákvörðunar kjararáðs að hækka laun presta og biskups á dögunum. Hún segir það ekki sínum verkahring að tjá sig um niðurstöðuna en vísar þó í launaleiðréttingu og kerfisbreytingar eftir 12 ára kyrrstöðu. Tilkynningin er svohljóðandi: Í framhaldi af úrskurði Kjararáðs um launakjör í Lesa meira
Félag hópferðaleyfishafa hoppar á vagninn -Mótmælir gjaldtöku Isavia
EyjanFélag hópferðaleyfishafa mótmæla fyrirhugaðri gjaldtöku Isavia, sem taka á gildi 1. mars. Er gjaldskráin sögð alltof há og fyrirvarinn of skammur. Fjölmargir innan ferðaþjónustunnar hafa mótmælt fyrirhugaðri gjaldtöku, þar á meðal Samtök ferðaþjónustunnar, sem eru stærstu hagsmunasamtök greinarinnar. Að sögn Félags hópferðaleyfishafa þurfa stærstu fyrirtækin að punga út mörghundruðþúsund krónum á dag í bílastæðisgjöld, eða Lesa meira
Gunnar Smári axlarbrotnaði og ætlar í framboð: „Þetta verður listi þeirra sem hafa brotnað vegna vanrækslu borgarinnar“
Fjölmiðlamaðurinn Gunnar Smári Egilsson vandar Reykjavíkurborg ekki kveðjurnar eftir að hafa runnið í hálkunni og axlarbrotnað. „Ég axlarbrotnaði í hálkunni og fer í aðgerð á morgun þar sem öxlin verður skrúfuð saman. Þegar ég vakna eftir aðgerðina ætla ég að hefja undirbúning framboðs til borgarstjórnarkosninga,“ segir Gunnar á Facebook-síðu sinni. Hann er þegar farinn að Lesa meira
Kjararáð sendir frá sér launaþróun þeirra sem undir ráðið heyra
EyjanKjararáð Íslands hefur sent frá sér launaþróun þeirra sem heyra undir ákvörðunarvald þess: Til að varpa ljósi á launaþróun þess hóps sem heyrir undir ákvörðunarvald kjararáðs reiknar ráðið mánaðarlega launavísitölu. Vísitalan er sambærileg við launavísitölu Hagstofu Íslands og naut kjararáð leiðsagnar Hagstofunnar við gerð hennar. Á sama hátt og hjá Hagstofunni er byggt á Lesa meira
Heilbrigðiskerfið fær 21.5 milljarð – Mest til höfuðborgarsvæðisins -Landsbyggðin ósátt
EyjanSamkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi verða framlög til heilbrigðismála aukin um 21.5 milljarð króna. Heilbrigðisráðherra leggur áherslu á jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Þetta er hinsvegar á skjön við væntingar forstjóra heilbrigðisstjórnenda á landsbyggðinni, sem margir hverjir eru ósáttir við að bera skarðan hlut frá borði, Lesa meira
Stúdentar fara fram á tvo fulltrúa í starfshópi um námslánakerfið
EyjanLandssamtök íslenskra stúdenta fara fram á að fá tvo fulltrúa samtakanna í starfshóp menntamálaráðuneytisins við endurskoðun á námslánakerfinu. Þetta kemur fram í opnu bréfi sem samtökin hafa sent á Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra. Aldís Mjöll Geirsdóttir er formaður samtakanna. Hún segist ekki hafa fengið viðbrögð frá ráðherra ennþá, en vonar að menntamálaráðherra standi við loforðið sem Lesa meira
Friðargangan haldin í 38. sinn – Gengið gegn kjarnorkuvá á Þorláksmessu
EyjanFriðarsinnar munu ganga niður Laugaveginn á Þorláksmessu til að mótmæla notkun kjarnorkuvopna, en líkurnar á beitingu kjarnavopna hafa sjaldan verið meiri en nú, að því er fram kemur í tilkynningu. Þetta er í 38. sinn sem gangan er haldin, en einnig er gengið til friðar á Ísafirði og Akureyri, venju samkvæmt. Gengið Lesa meira
Lokauppgjör Jónínu
Jónína Ben, detox-sérfræðingur, lokaði nýverið Facebook síðu sinni vegna þess sem gengið hefur á í einkalífi hennar. Sagðist hún hafa „misst fótanna“ og „skrifað tóma dellu“ undir áhrifum áfengis. Nú er í burðarliðnum viðtal við hana í Vikunni sem hún lýsir sjálf sem lokauppgjöri við lífið þar til nú. Hún segist ekki erfa hluti við Lesa meira
Þegar Davíð Oddsson langaði í pylsu
EyjanÚt er komin bókin Í liði forsætisráðherra eða ekki? eftir Björn Jón Bragason lög- og sagnfræðing. Bókin fjallar um þau straumhvörf sem urðu í viðskiptalífinu og stjórnmálunum með einkavæðingu bankanna árið 1999, til dagsins í dag, en þjóðfélagið skiptist nánast í tvo hópa, með eða móti forsætisráðherra. Bókin skartar fjölmörgum sögum sem ekki hafa litið Lesa meira
