Hvað segir karlinn? „Ég býst við því að hún verði stórstjarna“
„Ég er gífurlega stoltur af henni,“ segir Hallgrímur Jón Hallgrímsson, sambýlismaður Katrínar Halldóru Sigurðardóttur leikkonu. Katrín hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu með túlkun sinni á Elly í samnefndu leikriti í Borgarleikhúsinu. „Ég fór mjög lítið í leikhús áður en ég kynntist Kötu, hún kynnti leikhúsið fyrir mér og nú finnst mér ofboðslega gaman Lesa meira
Leoncie fékk engin stefgjöld og er öskurreið
Segir Rúvara aðeins spila sinn eigin hávaða og sína vini – Færslan að mestu leyti í háfstöfum
Samhugur og samvinna: „Það er ótrúlegt hvernig þjóðarhjartað slær þegar á reynir“
Ellen Bára Valgerðardóttir er ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítalans ásamt því að sinna ljósmóðurstarfi í heimaþjónustu þar sem hún hjálpar fjölskyldum í sængurlegu eftir að heim er komið. Í viðtali við DV greinir Ellen frá því að þær ljósmæður sem sinna fjölskyldum í heimaþjónustu séu farnar að upplifa það í auknum mæli að sinna Lesa meira
Gleðileg jól !
EyjanEyjan færir lesendum sínum, sem og landsmönnum öllum, einlægar jólakveðjur. Gleðileg jól!
Ómar opinberar ástarlíf Grýlu og Leppalúða: „Mikil og dramatísk saga þessara litríku hjóna“
Fjölmiðlamaðurinn góðkunni Ómar Ragnarsson segir að það hafi ekki verið fyrr en á sjöunda áratug síðustu aldar sem sambúð Grýlu og Leppalúða varð loks þjóðkunn. Þetta segir hann á bloggi sínu en þar fer hann yfir stormasama sambúð þeirra hjóna. „Fram á sjöunda áratug síðustu aldar var að sönnu mikið fjallað um Grýlu og Leppalúða Lesa meira
Uppáhaldsjólalagið – Eva Ruza
„Mér líður eins og ég sé að svara spurningu á samræmdu prófunum eða gera upp á milli barnanna minna því ég er gríðarlega mikið jólabarn,“ segir Eva Ruza, skemmtikraftur og Snapchat-stjarna, í viðtali við DV um uppáhaldsjólalagið sitt. „En ég verð að segja að Baggalútsmenn eiga sérstakan stað í hjarta mínu, með næstum öll sín Lesa meira
„Þið eruð að borða vini mína“
Sífellt fleiri gerast vegan – Vigdísi finnst erfitt að horfa á aðra borða kjöt – Finnur mun eftir jólamatinn
Hundar Jóhönnu fastráðnir starfsmenn á Sóltúni
Íbúar hæstánægðir – Hundarnir sinna mikilvægu starfi
Hildur og Olga fljúga frá Arizona og vinna sem sjálfboðaliðar um jólin: „Það er ekki hægt að hætta þegar maður byrjar á þessu“
Mæðgurnar Hildur og Olga láta gott af sér leiða – Sjálfboðaliðar sem eyða jólunum í að hjálpa öðrum
