fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Innlent

Baráttan um börnin – Samstaða á þingi um lækkun kosningaaldurs í 16 ár

Baráttan um börnin – Samstaða á þingi um lækkun kosningaaldurs í 16 ár

Eyjan
09.01.2018

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, er fyrsti flutningsmaður frumvarps um lækkun kosningaaldurs úr 18 árum í 16. Nokkur samstaða er um málið á þinginu, en 15 þingmenn úr öllum flokkum standa að frumvarpinu. Lögin gætu orðið að veruleika fyrir næstkomandi sveitastjórnarkosningar þann 26. maí, sem þýðir að um 9000 ungmenni gætu kosið í fyrsta skipti, Lesa meira

Stórisannleikur – Jón Steinar Gunnlaugsson

Stórisannleikur – Jón Steinar Gunnlaugsson

Eyjan
09.01.2018

Jón Steinar Gunnlaugsson ritar: Hér getur að líta „matsblað“ umsagnarnefndar um 33 umsækjendur sem sóttu um 15 embætti dómara við Landsrétt s.l. vor. Hafa margir þeirra, sem tekið hafa þátt í almennum umræðum um málið, talið að hér væri um að ræða stórasannleik um niðurröðun umsækjenda eftir hæfni. Frá henni hafi ekki mátt víkja. Meira Lesa meira

Þuríður fór í örlagaríkan útreiðatúr fyrir tíu árum: „Þetta gerðist bara á sekúndubroti“

Þuríður fór í örlagaríkan útreiðatúr fyrir tíu árum: „Þetta gerðist bara á sekúndubroti“

Fókus
08.01.2018

Þuríður Harpa nýkjörinn formaður Öryrkjabandalags Íslands fór í örlagaríkan útreiðatúr fyrir áratug síðan, sem endaði á því að hún kastaðist af baki. Í kjölfarið lamaðist hún fyrir neðan brjóst og er í dag bundin við hjólastól. Þuríður ræðir um þessa lífsreynslu í sjónvarpsþættinum Mannamál sem sýndur er á Hringbraut í kvöld. Það var á vorkvöldi Lesa meira

Ríkissjóður greiðir 19 milljarða króna inn á lífeyrisskuldbindingar

Ríkissjóður greiðir 19 milljarða króna inn á lífeyrisskuldbindingar

Eyjan
08.01.2018

Fjármála- og efnahagsráðuneytið staðfesti í dag samkomulag við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR) um framsal eigna fyrir 19 milljarða króna, sem voru hluti af svonefndum stöðugleikaframlögum fallinna fjármálafyrirtækja. Framsalið er gert á grundvelli heimildar í fjáraukalögum fyrir árið 2017 sem Alþingi samþykkti 30. desember sl.Stöðugleikaframlög slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, sem innt voru af hendi í tengslum við Lesa meira

Björn Jón útilokar ekki framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borginni – Verst allra frétta

Björn Jón útilokar ekki framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borginni – Verst allra frétta

Eyjan
08.01.2018

Björn Jón Bragason, sagnfræðingur, vildi lítið tjá sig við Eyjuna varðandi þann orðróm sem birtist á vef Eiríks Jónssonar, um að hann hyggðist taka þátt í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir næstkomandi borgar-stjórnarkosningar. Nafn Björns er eitt margra sem nefnd hafa verið á undanförnum dögum, en leiðtogakjörið fer fram þann 27. janúar. Hann staðfesti þó að hugmyndin Lesa meira

Styrmir segir Reykjavík veikasta hlekk Sjálfstæðisflokksins – Krefur flokkinn svara

Styrmir segir Reykjavík veikasta hlekk Sjálfstæðisflokksins – Krefur flokkinn svara

Eyjan
08.01.2018

Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins, fer yfir snautlegan árangur Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningum undanfarin ár á heimasíðu sinni í dag. Fylgi flokksins hefur farið hríðlækkandi með hverjum kosningum og eru margir stuðningsmenn flokksins uggandi yfir þeim doða sem einkennt hefur forystu flokksins í borginni og er gjarnan talað um leiðtogaleysi í þeim efnum. Þeir sem nefndir Lesa meira

Sex sóttu um Embætti landlæknis

Sex sóttu um Embætti landlæknis

Eyjan
08.01.2018

Sex sóttu um Embætti landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar á liðnu ári. Umsóknarfrestur rann út 4. janúar síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu.   Birgir Jakobsson hefur verið landlæknir frá 1. janúar 2015, en Geir Gunnlaugsson var fyrirrennari hans. Birgir lætur af störfum þann 1. apríl vegna aldurs.     Heilbrigðisráðherra Lesa meira

Segir Ásmund Einar handbendi Þórólfs Gíslasonar-„Ekki ónýtt að eiga sinn eigin stjórnmálaflokk“

Segir Ásmund Einar handbendi Þórólfs Gíslasonar-„Ekki ónýtt að eiga sinn eigin stjórnmálaflokk“

Eyjan
08.01.2018

Ritstjórinn Sigurjón M. Egilsson kemur með hressilegt innlegg á Miðjunni í dag, hvar hann segir Ásmund Einar Daðason, félagsmálaráðherra Framsóknarflokksins, vera frambjóðanda Þórólfs Gíslasonar, kaupfélagsstjóra Skagfirðinga. Sigurjón segir að fyrst hafi Gunnar Bragi Sveinsson verið fulltrúi Kaupfélagsins í ríkisstjórn og allt hafi gengið að óskum þangað til að Gunnar Bragi sá til þess að Ísland beitti Lesa meira

Bubbi og Steiney deila um sjálfsfróun kvenna: „Ekki nóg að fara bara með höndina ofan í buxurnar mínar“

Bubbi og Steiney deila um sjálfsfróun kvenna: „Ekki nóg að fara bara með höndina ofan í buxurnar mínar“

Fókus
08.01.2018

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segir enga þörf á því að kenna ungmennum sjálfsfróun. Þetta segir Bubbi á Twitter-síðu sinni. Því mótmælir Steiney Skúladóttir Reykjavíkurdóttir. Umræðan hófst eftir að Indíana Rós, mastersnemi í kynfræði, tilkynnti á Twitter að hún væri tilbúin að taka að sér kennslu, þar á meðal um sjálfsfróun. „Takk Bubbi fyrir að útskýra þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af