Kristín, eiginkona Björgólfs: „Það hefur alltaf verið umtal og öfund í litlu samfélagi“
FókusOpnar sig meðal annars um hrunið í viðtali við tímaritið MAN
Siggi hakkari verður að fara í bað heima hjá sér: „Á þeim tíma sem skólasund er á ég að vera í vinnu“
FókusSigga hakkara bannað að fara í sund – Dæmdur fyrir gróf kynferðisbrot en segist ekki vera siðblindur
„Ég er ekki skrímsli“
FókusSigga hakkara bannað að fara í sund – Dæmdur fyrir gróf kynferðisbrot en segist ekki vera siðblindur
Árni kveðst hafa verið dæmdur fyrir dugnað: „Það tapaði enginn á mér“
FókusDró lærdóm af fangelsisvistinni
Guðni biður Kristófer afsökunar: „My bad. Kemur ekki fyrir aftur“
FókusGuðni Th. Jóhannesson ávarpaði Kristófer Acox á ensku þó íslenska sé hans móðurmál
Ávarpaði Kristófer einan á ensku: „Ég fékk good luck“
FókusGuðni Th. Jóhannesson forseti hitti leikmenn fyrir landsleikinn í gærkvöldi
Kristín 23 ára leitar að ríkum kærasta á sextugsaldri: Framtíðin er í húfi
Fókus„Ég er að leita að kærasta. Ég hef verið einhleyp í 23 ár, það er síðan ég fæddist, og mig langar að sanna fyrir foreldrum mínum að það sé ekki eitthvað alvarlegt að mér,“ segir Kristín Ólafsdóttir í pistli í Fréttablaðinu sem vakið hefur mikla athygli. Þar óskar Kristín eftir kærasta en ekki er þó Lesa meira
Yngsti prestur Þjóðkirkjunnar
FókusViðar Stefánsson guðfræðingur var á dögunum ráðinn prestur við Landakirkju, Vestmannaeyjaprestakalli. Viðar er 26 ára gamall og má því leiða líkur að því að Viðar sé einn sá yngsti sem gegnt hefur prestsembætti hér á landi. Eyjafréttir greindu fyrst frá ráðningu Viðars en hann hefur undanfarna mánuði starfað sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi hjá SÁÁ. Þá Lesa meira
Bæjarstjóri Grindavíkur flytur frá Grindavík: Valið var einfalt, segir Róbert
FókusRóbert Ragnarsson, bæjarstjóri Grindavíkur, er fluttur úr Grindavík. Róbert hefur verið bæjarstjóri í Grindavík frá árinu 2010 en áður var hann bæjarstjóri í Vogum. Róbert greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni þar sem hann segir að eðlilega finnist mörgum þetta nokkuð fjarstæðukennt, en valið hafi í raun verið einfalt. „Eðlilega finnst mörgum þverstæðukennt að ég Lesa meira
Guðný og Stefán fengið nóg og yfirgefa Ísland: Ömurlegt veður, björt sumur og okurvextir
FókusStefán og Guðný munu ekki sakna íslenska veðurfarsins, að greiða fyrir RÚV og myrkursins í desember. Þá eru þau ósátt við háa vexti íslenskra banka. Þau hafa því ákveðið að yfirgefa Ísland og freista gæfunnar í Danmörku. Frá þessu er greint á Bleikt.is en þar er haft eftir þeim að erfitt sé að koma undir Lesa meira