Beta dregur í landi vegna meints skyrsvindls: „Ég skammast mín mjög mikið“
FókusSegist ekki hafa vigtað skyrið jafn oft og hún fullyrti – Vogirnar hennar reyndust bilaðar
Steinunn var hætt komin vegna læknamistaka
Fókus„Núna sit ég eftir skemmd á sálinni en ætla að sigrast á þessu“
Miklu frekar feit og heilbrigð!
FókusTara Margrét Vilhjálmsdóttir er baráttukona fyrir líkamsvirðingu
Píratar á Litla-Hrauni
FókusNokkrir frambjóðendur Pírata fóru í vettvangsferð á Litla-Hraun á miðvikudag til að ræða við fanga sem þar afplána. Frá þessu greindi Gunnar Hrafn Jónsson, frambjóðandi Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður, á Facebook-síðu sinni. Sagði Píratinn þar að það hefði komið honum á óvart að heyra að enginn annar stjórnmálaflokkur hefði séð sér fært að heimsækja fangelsið Lesa meira
Ellý Ármanns ástfangin
FókusFjölmiðlakonan Ellý Ármanns er komin á fast með athafnamanninum Steingrími Erlingssyni. Séð og Heyrt greindi fyrst frá þessu en Ellý og Steingrímur sáust meðal annars saman á forsýningu heimildarmyndarinnar Can‘t Walk Away um Herbert Guðmundsson á dögunum. Ellý er öllum hnútum kunnug í íslenskum fjölmiðlum en Steingrímur er stofnandi og fyrrverandi forstjóri Fáfnis Offshore. Ellý Lesa meira
Jón Gnarr: „Já, ég held að hann sé tengdasonur minn“
FókusMargrétt Edda Gnarr greinir frá skemmtilegri uppákomu í helgarviðtali – Er í sambandi við Ásgeir Trausta
Hríseyjarmálið: Halla niðurbrotin – Eiríki var sagt að hengja sig
FókusHalla Björg er harmi slegin vegna umræðunnar um kærasta sinn, Eirík Fannar
Greta Salóme byrjaði óvart þéttbókaðan dag á fimm svefntöflum: „Ég hef átt betri daga“
FókusSöng á tveimur tónleikum og vann í sjö tíma í hljóðveri – Gleymdi að vista upptökurnar og því tapaðist öll vinnan
Fékk blóðtappa eftir tímabil streitu og svefnleysis
FókusSöngkonan ástsæla Sigríður Beinteinsdóttir opnar sig í viðtali
Kristinn Rúnar minnist bróður síns: „Mér voru send skilaboð að handan“
FókusVill halda minningu bróður síns á lofti – trúir ekki á tilviljanir