Saga vill leika Annie Mist
FókusLeikkonan Saga Garðarsdóttir virðist klár í bátana ef einhver kvikmyndagerðarmaður stekkur á þá fínu hugmynd að gera bíómynd um crossfit-afrekskonuna Annie Mist Þórisdóttur. Saga upplýsir á Twitter-síðu sinni að hún þyrfti þó smá fyrirvara til að koma sér sama yfirnáttúrulega formið og valkyrjan valinkunna. „Annie Mist verður að afreka eitthvað brjálæðislegt sem fyrst svo að Lesa meira
Aron Einar hrifinn af The Rock
FókusAron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er hrifinn af vöðvafjallinu The Rock ef marka má viðtal við Aron á heimasíðu enska fótboltaliðsins Cardiff sem hann spilar með. Aron var í léttu spjalli á vef Cardiff þar sem valdi sinn draumaleik og þátttakendur í honum. Aron valdi Stade France í París sem vettvang leiksins, Lesa meira
Sjón lifir í mikilli sátt við tæknina þó hann eigi ekki farsíma
FókusRithöfundurinn Sjón spjallar um vísindaskáldsögu og farsímaleysi í viðtali í helgarblaði DV
„Við erum að gera okkur að fíflum og það fyrir framan börnin okkar.“
FókusBirgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, er ekki þekktur fyrir skoðanaleysi og birti hann pistil í gærkvöldi um kirkjuheimsóknir barna. Það er löngu orðið ljóst að mikill ágreiningur ríkir um það hvort leik- og grunnskólar eigi að fara með börnin í kirkjur eða ekki. Hatrammar deilur eiga sér stað á samfélagsmiðlum ár hvert Lesa meira
Karl Berndsen gerir heimildarmynd um aðgengi sjónskertra
FókusÁ morgun frá klukkan 12 verður í Máli og menningu kynning á málefnum Blindravinafélagsins vegna heimildarmyndar Karl Berndsen um aðgengi sjónskertra. Bókin VAX-IN ásamt disk verður til sölu en ágóðinn rennur beint til þess að klára heimildarmynd um aðgengi Sjónskertra og blindra. „Hugmyndavinnan byggist að öllu leyti á minni reynslu eftir að ég varð lögblindur Lesa meira
Hemmi Gunn hefði orðið sjötugur í dag: Jóhann vill að 9. desember verði dagur hressleikans
Fókus„Ómar Ragnarsson fékk dag náttúrunnar sem var verðskuldað, Jónas Hallgrímsson dag íslenskrar tungu. Það þarf að vera dagur almenns hressleika og léttleika, hvað þá í skammdeginu. Ég gat ekki ímyndað mér að neinn betri ætti þennan dag,“ sagði Jóhann Örn Ólafsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, í Bítinu í morgun. Jóhann setti athyglisverða færslu inn á Facebook Lesa meira
Kött Grá Pjé opnar sig um andleg veikindi: „Hræðilegur, ógeðslegur, lamandi óþverri“
Fókus„Ég er alltaf til í að gjamma um það og finnst asnalegt að slíkt sé eitthvað til að skammast sín fyrir. Það er algjört næntís dæmi. Ég vil ekki sjá það,“ segir Atli Sigþórsson, einnig þekktur sem rapparinn og skáldið Kött Grá Pje en í viðtali sem birtist í nýjustu útgáfu Akureyri Vikublaðs tjáir hann Lesa meira
Ólína barin af kennaranum en bjargað af Ármanni: „Hann lofaði mömmu að hann myndi ekki sleppa af mér hendinni“
FókusÓlínu kveið fyrir því að mæta í skólann þegar hún var 7 ára