fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025

Innlent

„Þetta er fantasía,“ segja ráðgjafar forseta Bandaríkjanna um leiðtogafund í Reykjavík

„Þetta er fantasía,“ segja ráðgjafar forseta Bandaríkjanna um leiðtogafund í Reykjavík

Eyjan
15.01.2017

Forsíða Sunday Times sagði frá því í gær að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, ætlaði sér að halda fund með Pútín, forseta Rússlands, nokkrum vikum eftir að hann tekur við embættinu, í Reykjavík. En í dag segja fleiri en einn af ráðgjöfum Trump að þetta sé tóm vitleysa. Um það má lesa á síðu Reuters Lesa meira

Sköllóttar stjörnur

Sköllóttar stjörnur

Fókus
15.01.2017

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Annie Mist Þórisdóttir, Björgvin Páll Gústavsson, Jón Jónsson, Saga Garðarsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson taka þessa dagana þátt í árvekniátaki Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra. Athygli vekur að stjörnurnar eru allar sköllóttar en þetta var gert með hjálp tölvutækni. Kraftur hefur boðað til vitundarvakningar um ungt fólk Lesa meira

Trump vill funda með Pútín í Reykjavík

Trump vill funda með Pútín í Reykjavík

Eyjan
14.01.2017

Donald Trump vill funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta á fyrstu vikum forsetatíðar sinnar sem hefst næstkomandi föstudag. Vill hann funda með Pútín í Reykjavík líkt og Ronald Regan gerði með Mikhail Gorbachev árið 1986. Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times. Þar er haft eftir breskum embættismönnum að fyrsti fundur Trump með erlendum þjóðarleiðtoga verði Lesa meira

Bubbi trompar Kött Grá Pjé

Bubbi trompar Kött Grá Pjé

Fókus
14.01.2017

Akureyrski rapparinn, Atli Sigþórsson, betur þekktur sem Kött Grá Pjé, deildi því á Twitter-síðu sinni að það væri „sérstök nautn“ hans að vakna snemma dag hvern til þess að fá sér kaffi og sígó í myrkrinu. Bubbi Morthens var fljótur að yfirtrompa upplifun Atla rækilega. „Ég reykti 40 sígó á dag í áratugi með bundið Lesa meira

Páll lítur á ráðherraskipanina sem mistök

Páll lítur á ráðherraskipanina sem mistök

Eyjan
14.01.2017

Páll Magnússon oddviti Sjálfstæðisflokksins lítur á skipan ráðherra í ríkisstjórnina sem mistök. Hann segir málið ekki snúast um sig sem persónu og tók hann það skýrt fram að hann styður Bjarna Benediktsson formann flokksins og ríkisstjórn hans. Páll segir Bjarna skynsaman mann og hljóti því að leiðrétta mistökin: „Formaður flokksins er skynsamur maður og leiðréttir Lesa meira

Er eðlilegt að frambjóðandi eigi í fjölmiðli?

Er eðlilegt að frambjóðandi eigi í fjölmiðli?

Eyjan
14.01.2017

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, vildi auka valdheimildir fjölmiðlanefndar gagnvart fjölmiðlum skrifar Andrés Magnússon, fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, í pistli sínum sem hægt er að lesa í heild sinni hér. Samkvæmt Andrési hélt hún því fram í erindi í fyrra, svo heldur Andrés áfram: Þetta rifjaðist upp fyrir fjölmiðlarýni, þegar hann sá fréttir um að Smári Páll McCarthy, forsætisráðherraefni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af