fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025

Innlent

Píratar skilgreindir í hóp lýðskrumsflokka Evrópu

Píratar skilgreindir í hóp lýðskrumsflokka Evrópu

Eyjan
30.01.2017

Norska stórblaðið Verdens Gang sem er einn stærsti og áhrifamesti fjölmiðill Noregs skilgreinir Pírata á Íslandi sem einn af lýðskrumsflokkum Evrópu. Píratar eru þannig eini skilgreindi lýðskrumsflokkurinn á Norðurlöndum. Verdens Gang setur Pírata í hóp með „hægri öfgaflokkum“ á borð við UKIP í Bretlandi, Þjóðfylkinguna í Frakklandi, Frelsisflokkinn í Hollandi, Podemos á Spáni, Valkost fyrir Lesa meira

Nú höldum við áfram að bæta kjör þessara hópa

Nú höldum við áfram að bæta kjör þessara hópa

Eyjan
29.01.2017

Ný ríkisstjórn hefur nú tekið við stjórn landsins. Reykjanes leitaði til þingmanna, sem búsettir eru á Suðurnesjum og bað þá að svara eftirfarandi spurningum. Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokks svaraði spurningum blaðsins. Hvernig líst þér á stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks,Bjartrar framtíðar og Viðreisnar? Ríkisstjórnin er frjálslynd stjórn sem mun leggja krafta sína eins og fram kemur í Lesa meira

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins: Vill nota harðan stálhnefa gegn ákveðnum hælisleitendum

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins: Vill nota harðan stálhnefa gegn ákveðnum hælisleitendum

Eyjan
29.01.2017

Óli Björn Kárason nýkjörinn alþingismaður Sjálfstæðisflokksis og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill beita fullri hörku gegn hælisleitendum sem koma til Íslands og „misnota velferðarkerfið okkar.“ Þetta kom fram í klukkutíma viðtali sem Pétur Gunnlaugsson þáttastjórnandi á Útvarpi Sögu átti við Óla Björn í síðdegisútvarpi stöðvarinnar sl. fimmtudag 26. janúar. Óli Björn Kárason sagði: Þegar Lesa meira

Utanríkisráðherrar Norðurlanda tísta um flóttamannatilskipun

Utanríkisráðherrar Norðurlanda tísta um flóttamannatilskipun

Eyjan
29.01.2017

Utanríkisráðherrar Íslands, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur hafa brugðist við  með yfirlýsingum vegna flóttamannatilskipunarinnar sem Donald Trump Bandaríkjaforeti undirritaði á föstudagskvöld. Það hafa þeir gert með því að nýta sér sama samskiptamiðil og er í svo miklu uppáhaldi hjá Trump þegar hann þarf að tjá sig milliliðalaust við umheiminn – það er að tísta á Twitter-samskiptavefnum. Guðlaugur Lesa meira

Ríkisstjórnin þarf að endurskoða lögin ef hún ætlar að standa við stjórnarsáttmálann

Ríkisstjórnin þarf að endurskoða lögin ef hún ætlar að standa við stjórnarsáttmálann

Eyjan
29.01.2017

Það var fátt fyrirferðarmeira í kosningabaráttunni síðastliðið haust en íslenska heilbrigðiskerfið. Stöðugar fregnir um slæmt ástand á Landspítalanum varð til þess að allir stjórnmálaflokkar sem buðu fram til Alþingis lögðu mikla áherslu á heilbrigðiskerfið. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar segir að örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verði forgangsmál ríkisstjórnarinnar. Lesa meira

Húsnæðismálin eru ekki nefnd

Húsnæðismálin eru ekki nefnd

Eyjan
29.01.2017

Ný ríkisstjórn hefur nú tekið við stjórn landsins. Reykjanes leitaði til þingmanna, sem búsettir eru á Suðurnesjum og bað þá að svara eftirfarandi spurningum. Silja Dögg Gunnarsdóttir þingkona Framsóknarflokks svaraði spurningum blaðsins. Hvernig líst þér á stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks,Bjartrar framtíðar og Viðreisnar? Mér þykir stefnuyfirlýsingin ekki mjög greinargóð. Mætti vera ítarlegri. Þar eru margir ágætir Lesa meira

Sunna að skilja

Sunna að skilja

Fókus
28.01.2017

Eiríkur Jónsson greinir frá því á vefsíðu sinni að Sunna Gunnars Marteinsdóttir, aðstoðarkona Gunnars Braga Sveinssonar, standi í skilnaði. Eiríkur gefur það í skyn að þau Gunnar Bragi eigi í sambandi en neðst í grein Eiríks stendur þó að Sunna aftaki með öllu að skilnaður hennar tengist á nokkurn hátt „samstarfinu við Gunnar Braga“. Minna Lesa meira

Efling heilsugæslunnar og hjúkrunarheimili aldraðra

Efling heilsugæslunnar og hjúkrunarheimili aldraðra

Eyjan
28.01.2017

Ný ríkisstjórn hefur nú tekið við stjórn landsins. Reykjanes leitaði til þingmanna, sem búsettir eru á Suðurnesjum og bað þá að svara eftirfarandi spurningum. Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokks svaraði spurningum blaðsins. Hvernig líst þér á stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar? Ég er sáttur við stjórnarsáttmálann og finnst hann vera öflugt plagg. Ég hlakka Lesa meira

Bandaríkin búin að loka á suma múslima: Fólki meinuð för á flugvöllum

Bandaríkin búin að loka á suma múslima: Fólki meinuð för á flugvöllum

Eyjan
28.01.2017

Flóttamannatilskipunin sem Donald TrumpBandaríkjaforseti undirritaði í gærkvöldi að íslenskum tíma tók strax gildi í dag. Næstu þrjá mánuði fá ríkisborgarar frá Sýrlandi, Íran, Írak, Lýbíu, Sómalíu, Súdan og Jemen ekki vegabréfaáritanir til Bandaríkjanna. Landamæraeftirlit Bandaríkjanna framfylgir tilskipuninni. Los Angeles Times greinir nú frá því að sjö einstaklingum á leið til Bandaríkjanna með landvistarleyfi þar hafi verið meinað að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Högg í maga United