Þingmaður Pírata býr á stúdentagörðum – Með meira en milljón á mánuði
EyjanJón Þór Ólafsson þingmaður Pírata býr á stúdentagörðum þrátt fyrir að hann sé með rúmlega 1,3 milljón krónur í laun á mánuði. Jón Þór segir í samtali við Fréttablaðið í dag að eiginkona hans sé að leigja íbúðina en hún stundar nám við Háskóla Íslands: Það er konan mín sem leigir íbúðina en ekki ég. Lesa meira
„Ég er alls ekki reið eða bitur“
FókusHeilaþvegin af Vottum Jehóva sem barn og unglingur – Segir engu að síður mörg falleg gildi ríkja innan safnaðarins
Tafarlaust átak í tvöföldun og breikkun vega
EyjanBjörgvin G. Sigurðsson skrifar: Ferðaþjónustunni fylgja áður óþekkt tækifæri fyrir almenning um land allt til að byggja upp ábatasama þjónustu í greininni. Veitingasala, fjölbreytt gisting og afþreying spretta upp um allt land. Sérstaklega er þetta kærkomið tækifæri fyrir landsbyggðina sem hefur skort ný tækifæri til máttugrar nýsköpunar, til hliðar við hefbundinn landbúnað og þjónustu við Lesa meira
Stjörnur Law & Order hrósuðu Einari: „Mér fannst þau aðeins þurr á manninn í byrjun“
FókusSneri sér að leiklistinni eftir tuttuga ára feril í auglýsingabransanum
Brennivínsfrumvarpið árvisst eins og flensupest að vetri!
EyjanÍ nútímasamfélagi er nauðsynlegt að forgangsraða verkefnum. Það er sérkennileg forgangsröðun að enn á ný sé lagt fram frumvarp á Alþingi Íslendinga þess efnis að leyfa sölu áfengis í marvöruverslunum og að einkaréttur ríkisins á sölu áfengis verði afnuminn. Það er stórfurðulegt að enn og aftur dúkki frumvarsdrögin upp eins og flensupest að vetri. Þetta Lesa meira
„Farsælast að taka upp evru“
EyjanBenedikt Jóhannesson leiddi Viðreisn til sigurs í síðustu kosningum og til ríkisstjórnarþátttöku í kjölfarið. Nú eru fyrstu mánuðir nýrrar ríkisstjórnar að baki og krefjandi verkefni kjörtímabilsins tekin við. Ritstjóri Suðra ræddi við Benedikt fjármálaráðherra um Viðreisn, ríkisstjórnina og framtíð peningamála á Íslandi. Hvað stendur upp úr eftir fyrstu vikurnar á þingi og í ríkisstjórn? „Aðalverkefni Lesa meira
Björn Bjarnason fær nýtt útlit
FókusBjörn Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins til margra ára, fagnaði því á dögunum að hin víðlesna heimasíða hans, bjorn.is, fékk nýtt útlit. Óhætt er að segja að Björn sé einn af frumkvöðlum íslenskrar bloggmenningar en vefsíða hans hefur verið í loftinu í 22 ár og virðist Björn hvergi nærri hættur. Í færslu á síðu Lesa meira
„Mér fannst eins og ég væri komin í helvíti“
FókusLilja var barn og unglingur í Vottum Jehóva- Var heltekin af safnaðarstarfinu og ætlaði að gerast trúboði – Segir söfnuðinn meina meðlimum að hugsa sjálfstætt
Vegagjöld: Landsbyggðarskattur eða flýtileið framkvæmda – Fréttaskýring
EyjanJón Gunnarsson, samgönguráðherra, velti því upp nýverið hvort rétt væri að leggja vegatolla á leiðir inn og út úr Reykjavík til að fjármagna nýframkvæmdir á vegum landsins. Allt að10 milljarða vanti upp á framlög til vegamála á þessu ári til að fjármagana framkvæmdir sem eru á samgönguáætlun og bregðast þurfi við því. Suðri kannaði viðhorf Lesa meira
„Mér finnst sérstakt að söfnuður sem styrktur er af ríkinu fái að komast upp með mannréttindabrot“
FókusÓlst upp í Vottum Jehóva og var útskúfað vegna samkynhneigðar- „Fékk símtal frá ættingja sem sagði mér að ég væri ógeðsleg“