fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025

Innlent

Segir starfsemi SÁÁ stefna í þrot vegna vanefnda og stefnu ríkisins

Segir starfsemi SÁÁ stefna í þrot vegna vanefnda og stefnu ríkisins

Eyjan
05.04.2017

Arnþór Jónsson formaður Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ) segir að heilbrigðisþjónusta samtakananna stefni nú í þrot á sama tíma og Alþingismenn ræði áfengisfrumvarið „endalausa“ af kappi og elju. Fjármunir sem ríkið skammti til kaupa á meðferðarþjónustu dugi ekki lengur fyrir launum heilbrigðisstarfsfólksins. Ástæðan sé ekki aukin umsvif í rekstrinum heldur sú stefnumótun ríkisins sem birtist í Lesa meira

Tillaga um íbúðabyggð í Geldinganesi felld

Tillaga um íbúðabyggð í Geldinganesi felld

Eyjan
05.04.2017

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina lögðu fram tillögu á borgarstjórnarfundi í gær um að hafin yrði uppbygging í Geldinganesi. Var tillagan felld með 9 atkvæðum meirihlutaflokkanna í borgarstjórn, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna gegn sex atkvæðum Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina sem greiddu atkvæði með tillögunni. Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks lagði fram tillöguna, Lesa meira

Sigmundur ári eftir afsögnina: „Bara ein hindrun í vinnu sem alltaf var ljóst að yrði erfið“

Sigmundur ári eftir afsögnina: „Bara ein hindrun í vinnu sem alltaf var ljóst að yrði erfið“

Eyjan
05.04.2017

„Sjálfur hafði ég ekki hugsað út í hvaða dagur væri enda er hann mér ekki eins hugleikinn og þeim sem undirbjuggu viðburðinn. Í huga mínum markaði dagurinn enda hvorki endi né upphaf heldur bara eina hindrun í vinnu sem alltaf var ljóst að yrði erfið og myndi kalla á mótspyrnu. Að vísu stóra hindrun en Lesa meira

Fjármálaráðherra fagnar skýrslu um opinber eftirlitsgjöld: Gáttaður á leynd

Fjármálaráðherra fagnar skýrslu um opinber eftirlitsgjöld: Gáttaður á leynd

Eyjan
05.04.2017

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra hefur tekið fagnandi nýrri skýrslu Félags atvinnurekenda um eftirlitsgjöld opinbera geirans. Honum þykir með fádæmumað opinber eftirlitsfyrirtæki skuli hunsa óskir um að þær birti gjaldskrár og ætlar að beita sér fyrri úrbótum í þeim efnum. Þetta var meðal þess sem kom fram í máli ráðherrans í ræðu sem hann hélt á fundi félagsins Lesa meira

Brynjar víkur – Svandís: Rangt haft eftir mér í Fréttablaðinu

Brynjar víkur – Svandís: Rangt haft eftir mér í Fréttablaðinu

Eyjan
05.04.2017

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hefur vikið sæti í nefndinni á meðan hún fjallar um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans. Í Fréttablaðinu í gær var haft eftir Svandísi Svavarsdóttir þingflokksformanni Vinstri grænna að það væri óheppilegt sæti í nefndinni þar sem hann var verjandi Lesa meira

Guðni sendir Pútín samúðarkveðjur

Guðni sendir Pútín samúðarkveðjur

Eyjan
05.04.2017

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sendi í dag samúðarkveðju fyrir hönd íslensku þjóðarinnar til Vladímírs Pútsíns forseta Rússlands vegna hryðjuverksins í St. Pétursborg á mánudaginn. Í kveðju Guðna segir að hugur Íslendinga sé hjá fjölskyldum og vinum þeirra sem týndu lífi í árásinni og þeirra sem glíma við afleiðingar hennar á sjúkrahúsum. Segir jafnframt að Lesa meira

Kári vill að Bjarni kveði niður kjaftasögurnar: „Þú verður að taka þig saman í andlitinu“

Kári vill að Bjarni kveði niður kjaftasögurnar: „Þú verður að taka þig saman í andlitinu“

Eyjan
05.04.2017

„Þér virðist standa of mikið á sama, í það minnsta í samanburði við frelsishetjurnar sem við viljum bera forsætisráðherra okkar saman við.“ Þetta segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðargreiningar í opnu bréfi til Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Þar greinir Kári frá fjórum gróusögum sem eiga það sameiginlegt að tengjast Bjarna Lesa meira

Segir félag Ólafs Ólafsonar hafa fengið þóknun Samvinnutrygginga: Valgerður skellti hurðum

Segir félag Ólafs Ólafsonar hafa fengið þóknun Samvinnutrygginga: Valgerður skellti hurðum

Eyjan
05.04.2017

Benedikt Sigurðarson fyrrverandi stjórnarmaður í Samvinnutryggingum segir að þóknunargreiðsla Samvinnutrygginga, vegna ráðgjafar franska bankans Société Générale við kaupin á Búnaðarbankanum árið 2003, hafi verið greidd til félags í eigu Ólafs Ólafssonar. Í Fréttablaðinu í dag fullyrðir Benedikt, sem var stjórnarformaður KEA árið 2002 sem var hluti af Kaldbaki sem gerði tilraun til að kaupa hlut Lesa meira

Hæðst að fjármálaráðherra Íslands á erlendum vettvangi

Hæðst að fjármálaráðherra Íslands á erlendum vettvangi

Eyjan
05.04.2017

Ummæli Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra í viðtali við breska viðskiptadagblaðið Financial Times á dögunum vekja nú athygli á erlendum vettvangi. Þar sagði Benedikt m. a. að það væri óforsvaranlegt fyrir Ísland að viðhalda sínum eigin fljótandi gjaldmiðli og að Ísland muni skoða þann möguleika að festa íslensku krónuna við annan gjaldmiðil, annað hvort evru eða breska pund. Hagfræðingurinn Mohamed Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af