Bjarni: Íslendingar þurfa tvímælalaust að undirbúa sig fyrir árásir á almenna borgara
EyjanBjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að Íslendingar þurfi tvímælalaust að gera það sem þeir geti til að undirbúa sig fyrir þann möguleika að ráðist verði á almenna borgara. Sagði hann í samtali við RÚV að hann væri sleginn yfir árásinni í Stokkhólmi í dag og að hugur Íslendinga væri hjá Svíum vegna atburðanna í dag þar Lesa meira
Hryllingurinn í Stokkhólmi: Myndband sem sýnir hvernig fólk bjargaði lífum sínum
EyjanSænska blaðið Expressen hefur birst myndbandsupptöku af inngangi verslunar í Drottninggatan í miðborg Stokkhólms. Upptakan er frá hryðjuverkaárásinni sem gerð var þar um hádegisbil í dag að íslenskum tíma. Á myndbandinu í byrjun má sjá friðsæla og fjölfarna göngugötu í höfuðborg Svíþjóðar á föstudags síðdegi. Fólk nýtur þess að rölta um á meðan aðrir eru Lesa meira
Stokkhólmslögreglan: Tilræðismaður ófundinn – Reyna að hindra fleiri ódæðisverk
EyjanLögreglan í Stokkhólmi ásamt yfirmönnum sænsku öryggislögreglunnar blaðamannafund sem lauk laust fyrir klukkan 16 að íslenskum tíma. Fundurinn var stuttur og greinilegt að lögreglan vill ekki segja of mikið á núverandi stundu. Þar kom eftirfarandi fram: Lögreglan hefur rætt við ökumanninn sem hafði þann starfa að aka vörubílnum dags daglega. Það hefur ekki tekist að Lesa meira
Segir stjórnleysi ríkja í ferðaþjónustunni – Íslenska ráðamenn skortir skilning
EyjanForráðamaður þýskrar ferðaskrifstofu sem selur ferðir hingað til lands segir ófremdarástand ríkja í ferðamálum hér á landi. Stjórnleysi sé í málefnum ferðamanna og hópar á vegum ferðaskrifstofunnar fari ekki lengur á Jökulsárlón, heldur fari frekar á minna sótta staði sem séu einnig að komast að þolmörkum. Manfred Schreiber sér um Norður-Evrópudeild þýsku ferðaskrifstofunnar Studiosus og Lesa meira
Skipstjórinn hljóp frá á ögurstundu, lét sig hverfa og virti starfsfólk ekki viðlits en ræðir svo hagsmuni launafólks
Eyjan„Fólkið hér var að störfum alla vikuna og lagði sig fram án þess að fá laun né skýringar á stöðunni. Fullmönnuð ritstjórn af góðu fólki með vilja til að halda áfram að gefa út blað og leggjast á árarnar þó reksturinn væri erfiður,“ segir Þóra Tómasdóttir ritstjóri Fréttatímans í færslu á fésbókinni. Hún segir vikuna Lesa meira
Stelpan sem níðingurinn drap
EyjanKristjón Kormákur Guðjónsson skrifar: Á meðan amma mín sat hjá mér og las mig í svefn með sitt silfurgráa hár bundið í fléttu, sjal yfir herðarnar og í kjól sem var sprunginn út í blómum og hvíslaði Ævintýraeyjunni með sinni fögru röddu lá pabbi góðrar vinkonu minnar uppi í rúmi hjá dóttur sinni og nauðgaði Lesa meira
Í áfalli yfir hækkun á vsk: Segir algjör kosningasvik blasa við ferðaþjónustunni
EyjanFerðaþjónustufólk telur sig illa svikið af fölskum kosningaloforðum stjórnarflokkanna, og ekki síst Sjálfstæðisflokksins, í skattamálum sem snúa að atvinnugreininni. Þórir Garðarsson stjórnarformaður Gray Lines-ferðaþjónustufyrirtækisins og varaformaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að frambjóðendur flokkanna hafi hvergi talað um að skattar á greinina yrðu stórhækkaðir strax á nýju ári. Þetta sé þó að gerast nú með boðuðum breytingum Lesa meira
Illugi sendir Valgerði tóninn: „Ég kaupi ekki slíkt minnisleysi!“
Eyjan„Ég ætla ekkert að bregðast við þessu. Hvernig á maður að muna það sem gerðist fyrir svona mörgum árum? Ég bregst bara ekki við þessu,“ sagði Valgerður Sverrisdóttir fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra í samtali við Fréttablaðið í dag þegar hún var spurð um fundinn sem Benedikt Sigurðarson greindi frá í gær. Líkt og Eyjan greindi Lesa meira
Ragnar Önundarson: Ríkið leysi til sín eignarhluti í bönkunum
EyjanRagnar Önundarson fyrrum bankastjóri og bankamaður til rúmlega þriggja áratuga varar mjög sterklega við því að vogunarsjóðir eignist hluta í bönkum á Íslandi. Með því sé verið að kasta fólki fyrir úlfa. Hann segir að fákeppni sé alltof mikil á fjármálamarkaði. Ragnar vill að ríkið leysi til sín hluta í Landsbanka, Glitni og Kaupþingi og Lesa meira
Stúdentar harma fjármálastefnuna og segja hana villandi
EyjanStúdentaráð Háskóla Íslands leggst alfarið gegn því að framlögð fjármálastefna til ársins 2022 verði samþykkt í óbreyttri mynd og harmar stúdentaráðið stöðu Háskóla Íslands í áætluninni. Í fréttatilkynningu frá SHÍ segir að fulltrúar allra flokka á Alþingi hafi lýst því yfir í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga að Ísland skyldi stefna að meðaltali OECD-ríkjanna í fjárframlögum til Lesa meira