Sigmundur Davíð: „Kerfisræði 2 – Lýðræði 0“
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins segir aðkallandi að huga að framtíðaruppbyggingu á Landspítala við Vífilstaði og að ríkið eigi að taka afstöðu til málsins fljótlega. Í Fésbókarfærslu við frétt Eyjunnar frá því í morgun um sölu ríkisins á landinu við Vífilstaði til Garðabæjar segir Sigmundur ákveðið mynstur koma í ljós þar sem ríkið tók landið Lesa meira
Vífilsstaðir seldir – Páll ósáttur
EyjanGarðabær hefur eignast jörðina Vífilsstaði, skrifuðu Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar undir samning þess efnis í gær í golfskála GKG. Um er að ræða 202,4 hektara land í kringum Vífilsstaðaspítala, núverandi golfvallarsvæði GKG, friðland í Vífilsstaðahrauni, Rjúpnahæð á móts við Kjóavelli sem og svæði austan Vífilsstaða. Húseignir ríkisins eru undanskildar samningnum, en Lesa meira
Jóhann var hætt kominn eftir að hann vann yfir sig
Fókus„Við getum gengið fram af okkur án þess að vita það”
Ingibjörg Sólrún: „Landið er klofið“
Eyjan„Þetta hefur verið mjög lærdómsríkur tími, mjög áhugavert að fylgjast með þróun mála. Þetta hafa verið róstursamir tímar, það hefur mikið breyst síðan ég kom þangað í janúar 2014. Búin að upplifa einar sveitarstjórnarkosningar, einar forsetakosningar, tvennar þingkosningar og nú þjóðaratkvæðagreiðslu. Svo hafa verið hryðjuverkaárásir og tilraun til valdaráns. Ég hef séð andrúmsloftið breytast í Lesa meira
Umhverfisráðherra gekk til kosninga með þá stefnu að loka stóriðjufyrirtækjum
EyjanBjört Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra sagði í kosningabaráttunni í aðdraganda Alþingiskosninga í lok október á síðasta ári að hún og hennar flokkur hefði þá stefnu að loka mengandi stóriðjuverum. Stefna Bjartrar framtíð væri að starfsemi álvera á Íslandi ætti að hætta þegar núgildandi orkusölusamningar við þau rynnu út. Þessi ummæli rifjast nú upp í tengslum Lesa meira
Sigmundur Davíð: Það er ekki hægt að breyta eðli Reykjavíkurborgar
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins segir yfirvöld í Reykjavík standa í vegi fyrir auknu framboði á húsnæði með öfgakenndri innleiðingu stefnunnar um þéttingu byggðar. Í grein Sigmundar Davíð, sem ber heitið Lausn húsnæðisvandans og er í tveimur hlutum, segir Sigmundur að margt sé til í kenningum um hagkvæmni þéttrar byggðar. Til dæmis geti íbúi í Lesa meira
United Silicon átti að loka fyrir páska – Umhverfisráðherra: Nú er nóg komið
EyjanUmhverfisstofnun tilkynnti United Silicon að stöðva þyrfti starfsemi verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík fyrir páska þar sem möguleiki væri á því að hættuleg efni á borð við maurasýru og ediksýru menguðu andrúmsloftið í kringum verksmiðjuna. Hætt var við að stöðva starfsemina í kjölfar fundar með forsvarsmönnum fyrirtækisins. Greint er frá þessu í Fréttablaðinu í dag. Var Lesa meira
Kristinn: Vanhæfur umhverfisráðherra
EyjanKristinn H. Gunnarsson skrifar: Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra gerir í dag opinberlega kröfu til þess að kísilmálmverksmiðjunni í Helguvík verði lokað. Tilefnið er að síðastliðna nótt eldur kom upp í ofnhúsi verksmiðjunnar vill ráðherrann að lokunin standi meðan eftirfarandi verði skoðað: Hver er ástæða einkenna sem íbúar nálægt verksmiðjunni upplifi og mengunarmælingar skýra ekki. Vinnuaðstæður starfsmanna Lesa meira
Óvæntur glaðningur beið Ólafar á toppi Esjunnar
Fókus„Mér fannst ég eiga þetta páskaegg sannarlega skilið fyrir afrekið”
Formaður Alþýðufylkingarinnar ætlar ekki að mæta á stofnfund Sósíalistaflokksins
EyjanÞorvaldur Þorvaldsson formaður Alþýðufylkingarinnar ætlar ekki að mæta á stofnfund Sósíalistaflokks Íslands 1.maí næstkomandi. Alþýðufylkingin er róttækur vinstriflokkur sem hefur verið starfandi frá árinu 2013 og bauð flokkurinn fram til þings 2013 og 2016 sem og til borgarstjórnar í Reykjavík 2014. Málflutningur flokksins er að mörgu líkur málflutningi sósíalista, að auka vægi hins félagslega í Lesa meira