Sigmundur svarar Þorsteini: Hann þarf að losna við sína sérkennilegu fordóma í garð landbúnaðar
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins segir að Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra þurfi að losna við „hina sérkennilegu fordóma í garð landbúnaðar“. Líkt og Eyjan greindi frá í gær sagði ráðherra að tímabært væri að horfast í augu við þann mikla kostnað sem vernd gagnvart samkeppni á landbúnaðarafurðum valdi íslenskum neytendum og það væri löngu tímabært að Lesa meira
Halldór ber ábyrgð á bongóblíðunni
FókusHalldór Gunnarsson bjó til nýyrðið bongóblíða árið 1988 – Kom fyrst fram í texta við lagið Sólarsamba
„Lendi óþægilega oft í því að fólk úti í bæ spyr mig hvað kærastanum mínum finnst“
FókusAthugasemdir ýta undir staðlaðan og gamaldags hugsunarhátt – „Hann gerir sér grein fyrir að ég á líkama minn, ekki hann“
Grétar fagnar afmælinu sínu með einstökum hætti: „Þú verður að leggja í karmabankann til að eiga inni fyrir óþekktinni“
Fókus„Það er einfaldlega þannig að þú verður að leggja í karmabankann til að eiga inni fyrir óþekktinni,“ segir Grétar Sigurðarson athafnamaður en hann hyggst fagna 41 árs afmæli sínu með því að bjóða 300 foreldrum og börnum í bíó. Í samtali við DV.is kveðst Grétar vilja gera efnaminni fjölskyldum kleift að gera sér glaðan dag Lesa meira
Þorsteinn vill Costco-áhrif á íslenskan landbúnað: „Það er löngu tímabært að breyta þessu“
EyjanÞorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra segir að fátt gæti betur tryggt Íslendingum samkeppnishæft matvælaverð en aukin samkeppni í landbúnaði, ekkert náttúrulögmál sé að matvælaverð á Íslandi sé eitt það hæsta í heimi og koma Costco til landsins sýni fram á mikilvægi öflugrar samkeppni fyrir lífsskilyrði landsmanna. Í færslu sem Þorsteinn skrifar á Fésbók segir hann Lesa meira
Sunna Rós er einstæð móðir og ófrísk eftir tæknisæðingu: „Ég vil gera hlutina á minn hátt“
FókusTók meðvitaða ákvörðun um að hætta að „deita“ – „Mig langaði ekki að blanda öðrum aðila inn í dæmið“
Tinna um sína erfiðustu ævistund: Reyni að vera betri mamma og læra að lifa með þessari sorg
FókusHætti að vera „súpermamma“ eftir að faðir hennar veiktist alvarlega af krabbameini – „Þráðurinn minn var styttri, ég var minna þolinmóð gagnvart börnunum mínum“ – Ætlar að taka einn dag í einu
Ragnar harðorður í garð Sveinbjargar Birnu: „Ekki í neinum takti við samstarfsfólkið“
EyjanRagnar Rögnvaldsson formaður Sigrúnar, félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík, segir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur oddvita Framsóknar og Flugvallarvina ekki vera í takti við samstarfsfólk sitt og „vera vitlausa“. Líkt og Eyjan greindi frá í morgun sendi stjórn Sigrúnar frá sér yfirlýsingu þar sem lýst var yfir vantrausti á Sveinbjörgu Birnu vegna ummæla hennar í viðtali á Lesa meira
Brynjar sáttur við þjóðhátíð í ár: „Rétthugsunarliðið finnur henni allt til foráttu“
Fókus„Eyjamenn eru snillingar að halda stórar hátíðir, skipulag til fyrirmyndar og fagmennskan mikil. Gleði skein af hverju andliti og jafnvel mátti sjá gleðiviprur á mér ef vel var að gáð,“ segir Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins en hann fór á þjóðhátíð í Eyjum í annað sinn nú í ár. Á meðan þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er fastur Lesa meira
Pawel um Costco: Ekki víst að allir líti sömu augum á þá þegar þeir detta af toppnum
EyjanPawel Bartoszek þingmaður Viðreisnar segir það alltaf vera pláss fyrir eitt fyrirtæki á Íslandi sem allir dýrki, nú sé það Costco, en sagan kenni okkur að menn stoppi stutt á toppnum og það sé ekki víst að allir líti á þá sömu augum þegar þeir loksins komi niður. Í pistli sem Pawel skrifar á vefsíðu Lesa meira