Einar: „Þetta eru mikil vonbrigði“ – Albertína: „Örlítið óraunverulegt“
EyjanNiðurstöður kosninga liggja fyrir. Í Norðausturkjördæmi hélt Framsóknarflokkur sínum tveimur mönnum. Nýr flokkur, Miðflokkurinn, fær tvo menn inn. Píratar missa sinn mann en Samfylkingin bætir við sig manni. Sjálfstæðisflokkurinn missir einn af þremur, Vinstri græn halda sínum tveimur en Viðreisn missir sinn mann. Akureyri vikublað fjallaði um niðurstöðu kosninganna. Íslendingar gengu til kosninga á laugardaginn. Lesa meira
Ebba: „Greinilega jafn mikill hálfviti og pabbi hans“ Börn söfnuðu sælgæti fyrir veika vinkonu
Fókus„Ég sá í gær hjá vinkonu minni að nokkrir bekkjarfélagar komu með hluta af sínu sælgæti sem og dót til að gleðja og gáfu dóttur hennar sem er að berjast við krabbamein og gat þess vegna ekki farið með í hús (en langaði mikið). Þau eru 8 ára.“ Þetta segir rithöfundurinn og sjónvarpskokkurinn fyrrverandi Ebba Lesa meira
Þegar gjafir sjá til gjalda
EyjanSighvatur Björgvinsson skrifar: Miklar fréttir berast nú frá Bandaríkjunum um niðurstöður rannsókna sérstaks saksóknara á hvort , hvernig og þá hversu mikil áhrif stjórnvöld í Rússlandi kunni að hafa haft á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Fyrstu niðurstöður þeirra rannsókna eru sagðar hafa leitt í ljós, að aðilar tengdir rússneskum stjórnvöldum hafi bæði hannað og kostað áróður, Lesa meira
Gunnar Bragi staðfestir að Sigurður og Sigmundur hafi rætt mögulegt samstarf: „Menn eru að tala saman“
EyjanFréttablaðið heldur fram að talsamband sé nú á milli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Sigurðar Inga Jóhannssonar. Þar segir að Sigurður Ingi hafi haft frumkvæðið og hringt í Sigmund í gær. Samkvæmt heimildum Eyjunnar er sú atburðarrás sem rakin er í Fréttablaðinu rétt. Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins staðfesti þetta í morgun í Morgunútvarpinu en hann Lesa meira
Snapchat parið sem felldi hugi saman eftir gott shout out
Fókuslink;http://bleikt.pressan.is/lesa/snapchat-parid-sem-felldi-hugi-saman-eftir-gott-shout-out-tinna-bk-og-goi-sportrond-eru-alsael-med-hvort-annad-thola-ekki-drama-og-taka-sig-ekki-of-hatidlega/
Einstakt myndskeið sýnir náttúrufegurð Íslands baðaða tungsljósi
FókusÍslensk náttúrufegurð er í aðalhlutverki í meðfylgjandi myndskeiði sem vakið hefur mikla hrifningu meðal netverja. Nokkrir af þekktustu ferðamannastöðum landsins fá að njóta sín og ljóst að hér er ansi góð landkynning á ferð. „Ferðalag um sögufrægt landslag Íslands að nóttu til.Norðurljósin dansa yfir íslenskum fossum og fullt tung lýsir upp tunglbogann“ segir í lýsingu Lesa meira
Vinstrisinnuð Inga Sæland snýr baki við Sigmundi
EyjanInga Sæland þvertekur fyrir að vera komin í bandalag með Miðflokki Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar þrátt fyrir að hafa mætt með honum á Bessastaði á mánudag. Þá segist Inga vera vinstrisinnuð og að líkur séu á sex flokka ríkisstjórn. Vísir hefur sagt að það hafi verið slegið út af borðinu en Inga er á öðru máli. Lesa meira
Segir líkur aukast á ríkisstjórn Bjarna, Sigmundar, Sigurðar og Ingu
EyjanSigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins stakk upp á þeirri hugmynd að sex flokkar myndu leiða næstu ríkisstjórn. Væri þá um að ræða stjórnarandstöðuna ásamt Viðreisn og Flokki fólksins. Vakti frétt Vísis þess efnis frá því í gær mikla athygli. Í hádegisfréttum Bylgjunnar er fjallað nánar um málið. Þar sagði: „Þessi hugmynd mun nánast hafa verið Lesa meira
Inga Sæland og Guðmundur Ingi hætta á örorkubótum: „Við missum allt það og verðum launþegar“
EyjanTveir þingmenn Flokks fólksins hafa verið á örorkubótum. Þetta eru þau Inga Sæland formaður flokksins og Guðmundur Ingi Kristinsson. Þau eru nú launþegar eftir að hafa verið kosin á þing. Inga Sæland er lögblind og Guðmundur Ingi hefur verið örykri frá árinu 1999. Samkvæmt heimildum Eyjunnar hefur það ekki gerst áður að tveir þingmenn fari Lesa meira
Helga Vala: Dylgjur Ásmundar ná hæstu hæðum – Ber flóttafólk saman við þingkarl á flakki um kjördæmið
EyjanÁsmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins neitaði að greina Fréttablaðinu frá hversu háar upphæðir hann fékk greiddar frá ríkinu vegna starfa sinna sem þingmaður en þingmenn geta haldið akstursdagbækur og fengið endurgreiddan ýmis kostnað. Athugun Fréttablaðsins leiðir í ljós að þingmenn í Suðurkjördæmi, kjördæmi Ásmundar hafa fengið mun hærri endurgreiðslur en aðrir þingmenn. Ásmundur kveðst fara eftir Lesa meira