Úrslitin voru nokkuð frábrugðin skoðanakönnunum
EyjanMiðflokkurinn var ótvírætt sigurvegarinn í Norðvesturkjördæmi í nýafstöðnum alþingiskosningum. Flokkurinn fékk 2.456 atkvæði eða 14,2% atkvæða og hlaut tvo þingmenn kjörna. Flokkurinn var stofnaður fáum vikum fyrir kosningar af fyrrverandi formanni Framsóknarflokksins, Sigmundu Davíð Gunnlaugsson, sem sagði sig úr flokknum. Með honum fór einnig þáverandi þingmaður kjördæmisins Gunnar Bragi Sveinsson. Eru vandfundin dæmi þess að Lesa meira
Fjársvelt Suðurnes lengi verið staðreynd
EyjanÁ opnum fundi sem Reykjanesbær hélt nýlega vegna fjárveitinga ríkisins til verkefna á Suðurnesjum og samanburð Dr. Hugins Freys Þorsteinssonar við aðra landshluta kom fram að bæði sveitastjórnarfólk á Suðurnesjum og þingmenn kjördæmisins hafi vitað af vandanum, en ekki að munurinn væri eins mikil og úttekt Hugins gefur til kynna. Ekki virðist hafa verið tekið Lesa meira
Steini í Svissinum breytir bílhræjum í listaverk
FókusGerir upp bíla fyrir aðra í miðri viku en sína eigin um helgar – „Forréttindi að vinna við áhugamálið“
Átta karlar og tvær konur þingmenn Suðurkjördæmis
EyjanSigurður Jónsson skrifar: Niðurstaða Alþingiskosninganna 28.október liggur nú fyrir. Hafi einhver búist við að úrslitin myndu leiða til ákveðinnar niðurstöðu um næstu ríkisstjórn varð það ekki raunin. Átta flokkar eiga fulltrúa á þingi og það liggur fyrir að stjórnarmyndun getur reynst snúin. Eins og allir vita sleit Björt framtíð ríkisstjórninni og sagðist gera það af Lesa meira
Veiðigjöld þrefaldast milli ára
EyjanVeiðigjöld á landaðan afla í Bolungavík munu þrefaldast að krónutölu milli fiskveiðiára samkvæmt samantekt sem Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík hefur undir höndum. Á síðasta fiskveiðiári 2016/17 var 15 þúsund tonnum af bolfiski og rækju landað í Bolungavíkurhöfn, þar af 10 þúsund tonnum af þorski. Áætlað greitt veiðigjald var um 100 milljónir króna. Á Lesa meira
Sundrung á hægri væng stjórnmálanna
EyjanÚrslit alþingiskosninganna um síðustu helgi eru um margt athyglisvert. Ekkert lát er á upplausninni á stjórnmálasviðinu sem fylgdi hruninu 2008. Augljóst er að verulega djúp gjá er milli kjósenda og stjórnmálaflokkanna. Flokkarnir eru greinilega ekki að mæta kröfum kjósenda. Ef til vill eru kjósendur ráðvilltir eftir hrun og eru að einhverju marki að gera óraunhæfar Lesa meira
Lífið fer með mann á ótrúlegar slóðir
FókusBirgitta Haukdal var lengi ein vinsælasta söngkona landsins. Hún sneri sér síðan að því að skrifa barnabækur, en er þó ekki hætt að syngja. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Birgittu og ræddi við hana um barnabækurnar, söngferilinn og einkalífið. Lára fer í sund og Jól með Láru eru nýjar barnabækur eftir Birgittu Haukdal. Þetta eru bækur númer Lesa meira
Þórarinn lætur virka í athugasemdum fá það óþvegið: „Helsti ókosturinn við internetið er að með því fengu allir rödd“
EyjanÞórarinn Þórarinsson, pistlahöfundur Fréttablaðsins, fer mikinn í bakþönkum blaðsins í dag þar sem hann lætur virka í athugasemdum heyra það. Þar gerir Þórarinn að umtalsefni málefni ungs manns, Mahad Abib Mahamud, sem kom hingað til lands frá Noregi fyrir skemmstu. Mahad var sviptur norskum ríkisborgararétt eftir að hafa búið í landinu í sautján ár. Það Lesa meira
Spurning vikunnar: Finnst þér þörf á kvennaframboði?
FókusFinnst þér þörf á kvennaframboði? Eva María Emilsdóttir Já. Ég vil fá fleiri kvenmenn inn á þing. Guðjón Pétur Jónsson Nei. Það var búið að reyna það einu sinni og tókst ágætlega. Konur verða bara að vera virkari. Ásta Halldóra Guðmundsdóttir Já, ekki spurning. Ég var í Kvennalistanum hér áður fyrr og mér finnst þörf Lesa meira