fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

Innlent

Birgir Guðmundsson: „Staða Katrínar sterk þrátt fyrir gagnrýni“

Birgir Guðmundsson: „Staða Katrínar sterk þrátt fyrir gagnrýni“

Eyjan
14.11.2017

Birgir Guðmundsson, stjórnmálafræðingur við Háskólann á Akureyri, segir stöðu Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna sterka, þrátt fyrir mikla gagnrýni frá baklandi flokksins og tveggja þingmanna hans, fyrir að ganga til stjórnarmyndunarviðræðna við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk.   „Staða Katrínar er sterk þrátt fyrir þessa gagnrýni. Hún nýtur trausts hjá meirihluta þingflokksins og formanna hinna flokkanna. Talað Lesa meira

Bensínúttekt FÍB: „Costco sparar neytendum milljarða“

Bensínúttekt FÍB: „Costco sparar neytendum milljarða“

Eyjan
14.11.2017

Samkvæmt úttekt Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) á þróun bensínverðs frá 1. janúar 2016 til 1.nóvember 2017 ríkir klassískur fákeppnismarkaður á Íslandi. Innkoma Costco er sögð hafa lækkað meðaltal eldsneytisverðs á landinu öllu um 10 krónur á lítra, eða sem nemur 3.5 milljörðum á ári. Það er um 10.300 krónur per íbúa. Innkoma Costco á eldsneytismarkaðinn Lesa meira

Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafnar

Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafnar

Eyjan
14.11.2017

Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hófust nú upp úr hálf tíu. Fundina sitja formenn flokkanna þriggja ásamt tveimur úr hverjum flokki, líkt og í hinum óformlega viðræðum flokkanna um helgina. Katrín Jakobsdóttir mun leiða viðræðurnar að öllum líkindum, en formenn bæði Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafa talað þannig að líklegast væri að Katrín yrði forsætisráðherra Lesa meira

Hilda bjargaði Alenu: „Foreldrar mínir verða eflaust reiðir […] var bara viðbjóður“

Hilda bjargaði Alenu: „Foreldrar mínir verða eflaust reiðir […] var bara viðbjóður“

Fókus
14.11.2017

„Alena var bara fjögurra ára þegar ég sá hana fyrst,“ segir Hilda í þættinum Fósturbörn. Hún tók Alenu Elisu að sér. Alena og Hilda segja sögu sína í þættinum, en birt er brot úr honum á Vísi. Alena kveðst gera sér grein fyrir að kynforeldrum hennar kunni að finnast erfitt að sjá hana stíga fram. Lesa meira

Ung vinstri græn treysta ekki Katrínu – Fordæma fyrirhugaðar stjórnarmyndunarviðræður

Ung vinstri græn treysta ekki Katrínu – Fordæma fyrirhugaðar stjórnarmyndunarviðræður

Eyjan
14.11.2017

  Ungliðahreyfing Vinstri grænna sendu frá sér ályktun í gærkvöldi þar sem stjórnarmyndunarviðræður þingflokks VG við Sjálfstæðisflokkinn voru fordæmdar. Þar segir að Ung vinstri græn muni „ávallt fordæma gjörðir sem eru þvert á stefnu Vinstri grænna og í andstöðu við grasrótina,“ og að UVG séu eindregið á móti fyrirhuguðum viðræðum.     Þá segir frekar Lesa meira

Úrsagnir úr VG óverulegar eftir tíðindi dagsins

Úrsagnir úr VG óverulegar eftir tíðindi dagsins

Eyjan
13.11.2017

Svo virðist sem að nokkrir flokksbundnir stuðningsmenn Vinstri grænna hafi skráð sig úr flokknum, í mótmælaskyni við ákvörðun þingflokks VG um að hefja stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokkinn í dag. Samtals um þrjátíu manns hafa sagt sig úr flokknum um helgina og í dag, samkvæmt  framkvæmdarstjóra flokksins, Björgu Evu Erlendsdóttur, en þetta kemur fram á Vísi. Hún Lesa meira

Bjarni Ben: „Ekki ólíklegt“að Katrín verði forsætisráðherra – Sjálfstæðisflokkurinn fái þá fleiri stóla

Bjarni Ben: „Ekki ólíklegt“að Katrín verði forsætisráðherra – Sjálfstæðisflokkurinn fái þá fleiri stóla

Eyjan
13.11.2017

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, viðurkennir að líklegt sé að Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna, verði forsætisráðherra, gegn því að Sjálfstæðisflokkurinn fái fleiri ráðherrastóla, í fyrirhuguðum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna tveggja, ásamt Framsóknarflokki. Aðspurður hvort Sjálfstæðisflokkurinn fengi fleiri stóla gegn því að Katrín yrði forsætisráðherra, svaraði Bjarni:   „Við skulum segja að það sé ekki ólíklegt.“ Þetta sagði Lesa meira

Sigurður Ingi vill að Katrín fái umboðið

Sigurður Ingi vill að Katrín fái umboðið

Eyjan
13.11.2017

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, telur það eðlilegast að Katrín Jakobsdóttir fái stjórnarmyndunarumboðið, nú þegar Vinstri grænir, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn  samþykktu að ganga til formlegra viðræðna um ríkisstjórnarsamstarf.   Þetta sagði hann við RÚV í dag.       „Það hefur verið uppleggið í þessum viðræðum þannig að það væri mjög eðlilegt að hún fengi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af