fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025

Innlent

Birnir ósáttir við Fréttablaðið: Starfsemi stjórnmálaflokks gerð tortryggileg að ósekju

Birnir ósáttir við Fréttablaðið: Starfsemi stjórnmálaflokks gerð tortryggileg að ósekju

Eyjan
22.11.2017

Björn Valur Gíslason fyrrverandi varaformaður Vinstri grænna og Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins setja spurningamerki við frétt Fréttablaðsins í dag um úthringingar forystu- og áhrifafólks í VG til flokksráðsfulltrúa, en flokksráðið tekur endanlega ákvörðun um hvort Vinstri græn geta myndað ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum. Fram kom í Fréttablaðinu í dag að nokkrir flokksráðsfulltrúar hefðu Lesa meira

Stefán: Símtalið gerir þennan gjörning enn óskiljanlegri

Stefán: Símtalið gerir þennan gjörning enn óskiljanlegri

Eyjan
22.11.2017

Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði segir að birting símtals Davíðs Oddssonar þáverandi seðlabankastjóra og Geirs H. Haarde þáverandi forsætisráðherra um Kaupþingslánið fræga geri lánveitinguna enn óskiljanlegri en hún var áður en símtalið var birt. Í símtalinu, sem átti sér stað 6. október 2008, ræddu þeir Davíð og Geir um neyð­ar­lána­lán­veit­ingu til Kaup­þings upp á 500 Lesa meira

Karlar á þingi bregðast við áskorun kvenna

Karlar á þingi bregðast við áskorun kvenna

Eyjan
22.11.2017

Karlar á þingi hafa brugðist við áskorun kvenna úr stjórnmálum og stjórnsýslu og lýsa yfir fullum vilja til að stuðla að breytingum. Fram kemur í yfirlýsingu sem þingmennirnir hafa sent á fjölmiðla að þeir lýsi yfir fullum vilja til að bregðast við áskorun 306 stjórnmálakvenna vegna kynferðisofbeldis og áreitni í stjórnmálunum sem birtist í gær Lesa meira

Fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins: „Eitt atvik? Nei“

Fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins: „Eitt atvik? Nei“

Eyjan
22.11.2017

Jóhanna María Sigmundsdóttir, sem sat á þingi fyrir Framsóknarflokkinn á árunum 2013 til 2016, segir að hún hafi ekki tölu á því hversu oft hún hafi þurft að forða sér á samkomum og taka hendur af líkamshlutum sem ekki sé ásættanlegt að séu snertir. Jóhanna María, eða Hanna María eins og hún er gjarnan kölluð, Lesa meira

Magnús segir að Síminn sé með þjófavörn á þáttum um Stellu Blómkvist

Magnús segir að Síminn sé með þjófavörn á þáttum um Stellu Blómkvist

Fókus
22.11.2017

„Áhorfendur munu hvorki sjá né finna fyrir þessari vörn okkar og grípum við einungis til þessara upplýsinga ef við sjáum þáttinn dúkka upp á þekktum, ólöglegum niðurhalssíðum,“ segir Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri afþreyingamiðla og sölu Símans, í samtali við Nútímann. Þar er greint frá því að Síminn hafi hannað þjófavörn sem á að geta rakið það Lesa meira

Menntamálaráðherra: Eina sem hægt er að gera er að fá gerandann til að láta af þessu háttalagi

Menntamálaráðherra: Eina sem hægt er að gera er að fá gerandann til að láta af þessu háttalagi

Eyjan
22.11.2017

Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra segir að vandinn í tengslum við kynferðislega áreitni sé miklu meiri en hann hafi gert sér grein fyrir. Um sé að ræða einstaklinga sem fari gegn eðlilegri háttsemi í samskiptum og það eina sem hægt sé að gera sé að fá þá til að láta af þessari háttsemi. Meira en 300 Lesa meira

Hagar hafa lengi skoðað sjálfsafgreiðslu í matvöruverslunum: Verður stór þáttur í framtíðinni

Hagar hafa lengi skoðað sjálfsafgreiðslu í matvöruverslunum: Verður stór þáttur í framtíðinni

Eyjan
21.11.2017

Finnur Árnason forstjóri Haga segir fyrirtækið hafa lengið skoðað að innleiða sjálfsafgreiðslu í matvöruverslunum en hár kostnaður hafi helst staðið í vegi fyrir innleiðingu slíks búnaðar hér á landi. Sjálfsafgreiðsla tíðkast víða í Bandaríkjunum og Evrópu þar sem viðskiptavinir sjá sjálfir um að skanna strikamerki og borga fyrir vöruna án þess að eiga samskipti við Lesa meira

Bráðum mega landsmenn eiga lögheimili í sumarbústöðum

Bráðum mega landsmenn eiga lögheimili í sumarbústöðum

Eyjan
21.11.2017

Brátt geta þeir sem aldrei vilja fara heim úr sumarbústaðnum tekið gleði sína en til skoðunar er að breyta lögum um lögheimili til að gera fólki kleift að vera þar með lögheimili. Sama gildir um atvinnuhúsnæði. Fram kom á ráðstefnu Reykja­víkuraka­demí­unn­ar og Reykja­vík­ur­borg­ar sl. föstu­dag um ólög­legt hús­næði og óleyfisbúsetu, sem greint er frá í Lesa meira

RÚV útilokar ekki að fá Gumma Ben að láni næsta sumar

RÚV útilokar ekki að fá Gumma Ben að láni næsta sumar

Fókus
21.11.2017

Hilmar Björnsson, yfirmaður íþróttadeildar RÚV, útilokar ekki að þess verði freistað að fá Guðmund Benediktsson, íþróttafréttamann á Stöð 2, að láni næsta sumar þegar HM í Rússlandi fer fram. Lýsingar Guðmundar á Evrópumótinu sumarið 2016 vöktu athygli langt út fyrir landsteinanna og eftir að Ísland tryggði sér þátttökurétt á HM í Rússlandi fóru þær raddir Lesa meira

Björn Valur: Bjarni sækir fast að því að fá sjötta ráðherrann

Björn Valur: Bjarni sækir fast að því að fá sjötta ráðherrann

Eyjan
21.11.2017

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sækir fast að því að fá sex ráðherra í hlut Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórninni en Vinstri græn og Framsóknarflokkurinn taka það ekki í mál. Þetta segir Björn Valur Gíslason fyrrverandi varaformaður Vinstri grænna í færslu á Fésbók. Björn Valur segir Sjálfstæðismenn eiga í miklum vandræðum með ráðherraval í væntanlegri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, VG Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af