fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Innlent

Loftslagsviðurkenningar veittar í fyrsta sinn

Loftslagsviðurkenningar veittar í fyrsta sinn

Eyjan
08.12.2017

Í dag voru veitt loftslagsviðurkenningar Festu og Reykjavíkurborgar í fyrsta sinn. Markmið viðurkenninganna er að vekja athygli á því sem vel er gert í loftslagsmálum og vera hvatning til annarra. Að þessu sinni hlaut HB Grandi loftslagsviðurkenningu Festu og Reykjavíkurborgar, vefurinn loftslag.is hlaut fræðslu- og upplýsingaviðurkenningu vegna loftslagsmála og þá hlaut ISAVIA hvatningarviðurkenningu.   HB Lesa meira

Flateyjabók liggur undir skemmdum- Árnastofnun fær styrk til viðgerðar

Flateyjabók liggur undir skemmdum- Árnastofnun fær styrk til viðgerðar

Eyjan
08.12.2017

Ríkistjórnin hefur ákveðið að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um 5 millj. kr. til að ráðast í brýna viðgerð á Flateyjarbók, einu merkasta handriti Íslendinga. Að sögn Guðrúnar Nordal, forstöðumanns Árnastofnunar er danskt lím sökudólgurinn. „Flateyjarbók var færð í nýtt band á átjándu öld sem nú þarfnast áríðandi viðgerðar en auk þess þarf Lesa meira

Kara Kristel með kynlífstellinga jóladagatal: „Fólk veit að þetta er djók“

Kara Kristel með kynlífstellinga jóladagatal: „Fólk veit að þetta er djók“

08.12.2017

Kara Kristel Ágústsdóttir hefur skotist upp á stjörnuhimininn á samfélagsmiðlum í haust. Kara sem er 22 ára gömul hóf að blogga um reynslu sína af kynlífi, segja sögur og gefa ráð á síðunni Kristelkara.com fyrir tveimur mánuðum síðan. Skömmu varð hún fastur liður hjá útvarpsþættinum Brennslunni á FM957. Hún kemur þar fram með sérstakt kynlífshorn Lesa meira

Fiskeldi Austfjarða leiðréttir Loðnuvinnsluna – Segir misskilnings gæta um mengun

Fiskeldi Austfjarða leiðréttir Loðnuvinnsluna – Segir misskilnings gæta um mengun

Eyjan
08.12.2017

Líkt og Eyjan fjallaði um, þá sendi Loðnuvinnslan í Fáskrúðsfirði frá sér yfirlýsingu í vikunni, þar sem þeir lýstu áhyggjum sínum yfir fyrirhuguðu laxeldi í firðinum og menguninni sem af því hlytist. Var fullyrt að mengunin af 15.000 tonna laxeldi jafngilti skólpi frá 120.000 manna byggð og hefði þar með áhrif á hrognavinnsluna, sem reiðir Lesa meira

Reykjavíkurborg eykur stuðning við utangarðsfólk – Tólf nýjar íbúðir á þremur árum

Reykjavíkurborg eykur stuðning við utangarðsfólk – Tólf nýjar íbúðir á þremur árum

Eyjan
08.12.2017

Velferðarráð samþykkti á fundi sínum 7. desember að auka stuðning við utangarðsfólk. Þetta kemur fram í tilkynningu. Það verður gert með því að fjölga um tólf íbúðum fyrir fólk í jaðarstöðu á grundvelli hugmyndafræðinnar Housing first. Einnig verður starfsmönnum í vettvangs- og ráðgjafarteymi sem veitir utangarðsfólki þjónustu fjölgað úr sjö í þrettán. Teymið mun starfa út frá Lesa meira

Uppgjör við reiðina

Uppgjör við reiðina

Eyjan
08.12.2017

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Það er bæði rétt og skylt að rifja upp hruntímann þegar óstjórnleg reiði greip um sig á svo sterkan hátt að öll siðferðisviðmið röskuðust. Það var öskrað og æpt, lögreglu var ögrað og stjórnmálamenn áttu sumir ekki lengur skjól á eigin heimili. Kvöld eftir kvöld fylltust sjónvarpsfréttatímar af myndum af fólki sem Lesa meira

Sjávarútvegsráðherra sver af sér Samherjatengsl – Segist ætla að meta hæfi sitt

Sjávarútvegsráðherra sver af sér Samherjatengsl – Segist ætla að meta hæfi sitt

Eyjan
08.12.2017

Að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra, mun hann hugsanlega stíga til hliðar ef upp koma mál sem snerta Samherja. Þetta segir hann í Stundinni í dag. Tengsl Kristjáns Þórs við stærsta útgerðarfyrirtæki landsins, Samherja, hafa verið til umfjöllunar í fréttum. Kristján var stjórnarformaður fyrirtækisins um aldamótin og hefur sagst farið á sjó á togara Samherja Lesa meira

Oddný Harðardóttir kjörin þingflokksformaður Samfylkingarinnar

Oddný Harðardóttir kjörin þingflokksformaður Samfylkingarinnar

Eyjan
08.12.2017

Samfylkingin kaus um það í vikunni hverjir skipa ættu stjórn þingflokksins á Alþingi. Formaður er Oddný G. Harðardóttir, varaformaður er Guðmundur Andri Thorsson og ritari er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir. Oddný G. Harðardóttir hefur verið þingmaður Samfylkingarinnar síðan 2009 og gegnt þingflokksformennsku 2011–2012, 2012–2013 og síðan 2016. Oddný var formaður Samfylkingarinnar og var hún fyrsta konan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af