fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Innlent

Hæstaréttarlögmaður ýjar að vanhæfi umhverfisráðherra

Hæstaréttarlögmaður ýjar að vanhæfi umhverfisráðherra

Eyjan
11.12.2017

Hæstaréttarlögmaðurinn Jón Jónsson skrifar grein í Morgunblaðið um helgina, hvar hann veltir fyrir sér hæfi, eða eftir atvikum, vanhæfi Guðmundar I. Guðbrandssonar umhverfisráðherra, sökum sinna fyrri starfa hjá Landvernd. Spyr Jón hvort umhverfisráðherra sé til dæmis hæfur til að skipa til dæmis starfshóp um málefni Teigsskógar, eða hvort hann sé hæfur að fjalla um aðalskipulag tengt Lesa meira

Benedikt Jóhannesson: „Vúdú hagfræði Kampavínsstjórnarinnar“

Benedikt Jóhannesson: „Vúdú hagfræði Kampavínsstjórnarinnar“

Eyjan
11.12.2017

Benedikt Jóhannesson, fyrrum formaður Viðreisnar og fjármálaráðherra, skrifar harðorðan pistil á Facebook síðu sína í gær undir yfirskriftinni „Vúdú-Hagfræði Kampavínsstjórnarinnar.“ Þar gagnrýnir hann fyrirhugaðar útgjaldaaukningar nýrrar ríkisstjórnar og skýtur föstum skotum á frænda sinn, forvera og eftirmann, Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra.     „Þegar Ronald Reagan bauð sig fram sem forseti Bandaríkjanna setti hann fram þrjú Lesa meira

Hópur fólks rakkaði niður Bubba: Þá mætti kóngurinn sjálfur á svæðið – Þögn sló á hópinn

Hópur fólks rakkaði niður Bubba: Þá mætti kóngurinn sjálfur á svæðið – Þögn sló á hópinn

11.12.2017

„Ég þoli ekki Bubba Morthens,“ fullyrti Gréta Grétarsdóttir í hópnum Það sem enginn viðurkennir á Facebook. Í þeim hópi hendir fólk fram fullyrðingum sem þau myndu sjaldan eða aldrei greina frá annar staðar. Bætti Gréta við að Bubbi væri montinn og leiðinlegur. Það eru ekki nýjar fréttir að Bubbi Morthens sé umdeildur. Bubbi hefur verið Lesa meira

„Þessi gjaldtaka er án fordæma og án alls samtals við ferðaþjónustuna“

„Þessi gjaldtaka er án fordæma og án alls samtals við ferðaþjónustuna“

Eyjan
11.12.2017

Fyrirtæki í ferðaþjónustu ráða nú ráðum sínum eftir að Isavia tilkynnti um fyrirhugaða gjaldtöku á stæðum fyrir hóferðabíla við flugstöð Leifs Eiríkssonar sem hefst þann 1. mars. Mun gjaldið vera 7,900 krónur fyrir hópbifreiðar með 19 eða færri  sæti en 19,900 fyrir bifreiðar með fleiri en 20 sæti. Fyrir hvert skipti. Samtök ferðaþjónustunnar gagnrýna gjaldtökuna Lesa meira

Iðunn er hermaður í Noregi: „Þú getur alltaf gert meira en þú heldur“

Iðunn er hermaður í Noregi: „Þú getur alltaf gert meira en þú heldur“

10.12.2017

„Ég myndi ekki segja að þetta væri fyrir alla en ég myndi samt mæla með þessu fyrir bæði kynin. Þú lærir svo ótrúlega margt, ekki síst sjálfsaga og að standa á eigin fótum,“ segir hin tvítuga Iðunn Getz Jóhannsdóttir en hún ber tvo afar ólíka starfstitla. Hún er lærður förðunarfræðingur en hefur undanfarna mánuði gegnt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af