Kvenréttindafélagið kærir Alþingi vegna kynjahalla í fjárlaganefnd
EyjanKvenréttindafélag Íslands hefur kært Alþingi til kærunefndar jafnréttismála á vegna brots á jafnréttislögum við skipan í fjárlaganefnd. Í nefndinni situr ein kona gegn átta körlum. Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir er framkvæmdarstýra Kvenfélagsins, en hún segir ákvörðun félagsins örþrifaráð: „ Það er algerlega óásætanlegt og í raun sláandi hvernig skipað er í Lesa meira
Forsætisráðherra hvetur til áætlunargerðar ráðuneyta um kynferðislega áreitni
EyjanRíkisstjórnin fjallaði á fundi sínum í morgun um stefnu og áætlun félags- og jafnréttismálaráðherra gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri háttsemi, sem gildir fyrir öll ráðuneyti Stjórnarráðsins. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, lagði á ríkisstjórnafundinum til að allir ráðherrar hvetji til kynningar og fræðslu um gildandi stefnu og áætlun gegn einelti, kynferðislegri áreitni, Lesa meira
Öryrkjabandalagið vill að staðið sé við gefin loforð – Lýsa yfir vonbrigðum með fjárlagafrumvarpið
EyjanÖryrkjabandalag Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna fjárlagafrumvarpsins. Þar er gagnrýnt harðlega að ekki sé staðið við gefin loforð um hækkun lífeyris, en í krónum talið nemur hækkunin um 6700 krónum eftir skatt, sem sögð er breyta sáralitlu. Í ályktuninni segir: Stjórn Öryrkjabandalags Íslands, á neyðarfundi sínum 18. desember 2017, lýsir gríðarlegum vonbrigðum með Lesa meira
Benedikt Jóhannesson: „Á Íslandi eigum við einn Trump en marga Cartera“
EyjanBenedikt Jóhannesson, fyrrum fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, skrifar pistil í Morgunblaðið í dag, undir yfirskriftinni Besta fólkið. Þar fjallar Benedikt um fólkið sem velur sér stjórnmál sem lifibrauð, hæfni þess, ákvarðanir og arfleifð, auk þess sem hann mærir Viðreisn hina fyrri fyrir boðun frelsis, en lastar Framsókn fyrir „höft og fjötra“ áratugana þar á undan Lesa meira
María þurfti að leita til miðils til að losna við Agnesi
María Ellingsen lék Agnesi Magnúsdóttur í samnefndri kvikmynd og varð heltekin af hlutverkinu – Fann fyrir óróleika og hætti að geta sofið – „Hún virðist einhvern veginn ekki ætla að linna látum“
Gefur út sjálfstyrkingarbók fyrir 6 til 12 ára stelpur: „Jafn sjálfsagt að kenna sjálfstyrkingu og leikfimi“
Kristín Tómasdóttir er höfundur bókarinnar Sterkar stelpur sem miðar að því að styrkja sjálfsmynd stúlkna á grunnskólaaldri –
Sigrún Sigurpáls: „Ég ber engan kala til hennar í dag“
„Ég ber engan kala til hennar í dag.“ Þetta segir Sigrún Sigurpálsdóttir um Sólrúnu Diego í samtali við DV. Frétt DV þar sem greint var frá rimmu þeirra Sigrúnar og Sólrúnar frá því fyrir ári síðan hefur vakið athygli. Sigrún var viðtalsefni í þættinum Snapparar sem er í umsjón Lóu Pind. Í þættinum var rifjað Lesa meira
Ný íslensk rannsókn: Konur í sveitastjórnum hætta frekar en karlar
EyjanDr. Eva Marín Hlynsdóttir, lektor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, hefur komist að áhugaverðum niðurstöðum í nýrri grein sem hún hefur birt. Eva Marín lagði spurningar fyrir allt sveitastjórnarfólk þessa árs, um starfsaðstæður þess og ástæður fyrir sjálfviljugu brotthvarfi þess úr sveitastjórnum. Niðurstaðan í stuttu máli var sú, að hlutfallslega hættu konur frekar en karlar, að Lesa meira
Tveggja ára gamall sonur Lilly Guðlaugar hljóp fyrir bíl: „Hún sá mig öskrandi og gargandi“
link;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/tveggja-ara-gamall-sonur-lilly-gudlaugar-hljop-fyrir-bil-hun-sa-mig-oskrandi-og-gargandi
Borgarfulltrúar takast á: „Ekki að leggja þetta fram til að gera fólki lífið leitt“
EyjanElín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi VG í borgarstjórn og formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar, vandar Sjálfstæðismönnum ekki jólakveðjurnar í pistli sínum á Vísi í dag. Hún gagnrýnir harðlega tillögur sjálfstæðismanna um lækkun fjárhagsaðstoðar, við afgreiðslu á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár. Tillagan var felld. „Í stað þess að hækka hana upp í tæpar 189 þúsund krónur Lesa meira
