fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Innheimtustofnun sveitarfélaga

Opinber stofnun mátti mismuna á grundvelli aldurs

Opinber stofnun mátti mismuna á grundvelli aldurs

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að karlmaður hafi orðið fyrir mismunun af hálfu Sýslumannsins á Norðurlandi vestra á grundvelli aldurs hans. Nefndin segir hins vegar að í þessu tilfelli hafi málefnalegar ástæður legið að baki mismununinni og því hafi ekki verið um brot á lögum að ræða. Forsaga málsins er sú að maðurinn Lesa meira

Jón Ingvar krefst miskabóta og bóta vegna vangoldinna launa frá Innheimtustofnun sveitarfélaga

Jón Ingvar krefst miskabóta og bóta vegna vangoldinna launa frá Innheimtustofnun sveitarfélaga

Fréttir
03.10.2023

Jón Ingvar Pálsson, fyrrverandi forstjóri Innheimtustofnunar sveitarfélaga, hefur stefnt stofnuninni fyrir dóm. Krefst hann bóta vegna ólöglegrar brottvikningar. Málið verður tekið fyrir á föstudag í Héraðsdómi Reykjavíkur. Upphæðin fæst ekki uppgefin að svo stöddu en meginuppistaðan í bótakröfu Jóns Ingvars er vegna vagngoldinna launa. En einnig krefst hann bóta vegna brota á ýmsum samningum sem hann var Lesa meira

Ármann kærður fyrir að misnota aðgang opinberar stofnunar að Creditinfo í lögfræðistörfum sínum

Ármann kærður fyrir að misnota aðgang opinberar stofnunar að Creditinfo í lögfræðistörfum sínum

Fréttir
01.12.2021

Innheimtustofnun sveitarfélaga hefur kært lögfræðinginn Ármann Fr. Ármannsson fyrir að hafa misnotað aðgang stofunarinnar að Creditinfo sem að hann hafi komist yfir með ólögmætum í hætti. Í umfjöllun Stundarinnar um málið kemur fram að hin meinta misnotkun á að hafa staðið yfir í að minnsta kosti sjö ár og á tímabilinu hafi Ármann flett upp Lesa meira

Innheimtustofnun féll í viðhorfskönnun – „Hann var mjög reiður og sagði að hann hefði ekki áhuga á að gefa okkur brauð, ost og álegg á starfsmannafundum“

Innheimtustofnun féll í viðhorfskönnun – „Hann var mjög reiður og sagði að hann hefði ekki áhuga á að gefa okkur brauð, ost og álegg á starfsmannafundum“

Fréttir
28.04.2019

DV heldur áfram umfjöllun um málefni Innheimtustofnunar sveitarfélaga. Fyrrverandi starfsmenn, allt konur, hafa stigið fram og sakað forstöðumann útibús Innheimtustofnunar sveitarfélaga á Ísafirði um ógnarstjórnun, einelti, furðuleg afskipti af einkalífi og sérkennilega framgöngu varðandi starfslok. Mikið ber á ásökunum um ósveigjanleika í samskiptum lögfræðinga og stjórnenda stofnunarinnar við meðlagsgreiðendur sem og niðurlægjandi tal um meðlagsgreiðendur Lesa meira

Hæðst að meðlagsgreiðendum hjá Innheimtustofnun – Forstjórinn setti hláturmerki – „Svo var hann bara grenjandi í símanum“

Hæðst að meðlagsgreiðendum hjá Innheimtustofnun – Forstjórinn setti hláturmerki – „Svo var hann bara grenjandi í símanum“

Fréttir
26.04.2019

Fyrir skömmu stigu fjórar konur fram í DV og sökuðu forstöðumann útibús Innheimtustofnunar sveitarfélaga á Ísafirði um ógnarstjórnun, einelti, furðuleg afskipti af einkalífi og sérkennilega framgöngu varðandi starfslok. Innheimtustofnun hafnaði þessum ásökunum með öllu og benti á að frá sínum sjónarhóli hefði starfsmannavelta stofnunarinnar á Ísafirði ekki verið mikil í gegnum árin. Hér verður nokkuð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af