Inga Sæland kaupir einbýlishús – Leigir enn öryrkjaíbúð – „Þetta er eitthvað sem gæti heitið ódýrasti vísir að sumarhúsi“
Fréttir20.11.2018
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og þingmaður, keypti sér einbýlishús á Ólafsfirði í haust. Hún býr í leiguhúsnæði hjá BRYNJU – hússjóði Öryrkjabandalagsins. Á vef BRYNJU segir að það þurfi að uppfylla ákveðin skilyrði, þar á meðal má viðkomandi ekki eiga fasteign. Lokað er fyrir nýjar umsóknir hjá Brynju hússjóði þar sem biðlistinn er svo langur Lesa meira